Morgunblaðið - 23.06.1996, Page 37

Morgunblaðið - 23.06.1996, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 37 Skúlaskeið - Hafnarfirði Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð auk herbergis í kjall- ara. íbúðin er öll endurnýjuð. Góð lán. Góð staðsetning í nágrenni við Hellisgerði. Upplýsingar gefur Þórdís í síma 565 5488 og Valhús, sími 565 1122. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 SKEIFAN 11 Til sölu er verslunar-, skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði á besta stað í Skeifunni. Húsið er mjög vel staðsett við allri umferð og skiptist í góða jarðhæð með mikilli lofthæð að stærstum hluta og skrifstofur á millilofti. Húsinu hefur verið vel við haldið. Ákveðin sala. Mögu leiki á að lána stóran hluta kaupverðs til trausts aðila. NYI MIÐBÆRINN Stórglæsilegt húsnæði á 8. og 9. hæð í Kringlunni 4-6, (Turninn). Hús- næðið selst tilbúið til innréttinga eða fullbúið, allt eftir óskum kaupen- da. Til afhendingar fljót lega. 8. hæð er 245 fm og getur selst í tveimur hlutum. 9. hæð er 247 fm (ein og hálf hæð) og selst í einu lagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. % FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540= Fallegar íbúðir á frábærum stað £ i UJ SJ 2ja haeða hús. 3ja—4ra herbergja íbúðir. Stórkostlegt útsýni, baeði fjalla- og sjávarsýn. Viðhaldsfrí utanhússklaeðning (Steining). Utivistarsvaeði.sundlaug (áaetluð) og golfvöllur verða í nágrenn- inu. Stutt verður í grunnskóla og fyrirhugaðan framhaldsskóla. Sérinngangur í hverja íbúð.engin þrif á stigagangi, hver hefur sína útihurð. Stórir einkagarðar íbúða á neðri hæð og góðar svalir á efri hæð. Skjólgóður stór sameiginlegur garður sem snýr mót sólu.Til afhendingar fljótlega FASTEIGNASALA - Armúla 21 - Reykja Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fastcignasali - Ólafur GuNnundsson, sölustjórí Birgir Gcorgsson solum.. llörftur Haröarson. sölum. Erlcndur Davfösson - sölum. . ik - Traust og urugg þ.iánusta Traustur byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf., sem byggt hefur um 700 íbúðir. Viðurkennd efni og vandaður frágangur fagmanna. FJÁRFESTING FASTEICNASALA" Borgartúni 31,105 RvíV, s. 562 4250. Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsson, hdl. Unnarbraut — Seltjarnarnes Mikið endurn. sérh. á tveimur hæðum auk bílsk. á góðum stað sunnan megin á nesinu. Rúmgóðar stofur og herb. með góðri lofthæð. Nýleg ejdhinnr. og tæki. Stærð 138 fm + bílsk. Hús í góðu ástandi. Áhv. ca 6,3 millj. hágst. lán. Allar nánari uppl. á skrifst. 8034. Veghús Góð 4ra herb. íb. á tveimur hæðum (efstu) með miklu útsýni. Rúmgóð stofa/sjónvarpshol. Gott eldh. með stórum suðursv. Hús og sameign í góðu standi. Áhv. ca 7,3 millj. hagst. lán. Verð 8,3 millj. LAUS STRAX. 8064. EIGINAMBDLÖMN e« ✓ Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Fax 588 9095 Síðumúli 21. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Háteigsvegur 44 til sölu Þetta glæsilega hús við Háteigsveg er til sölu. Húsið er samtals um 370 fm auk 50 fm bílskúrs. Allar innr. og gólfefni hafa verið endurnýjuð. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: forstofa, rúmgott hol, 3 glæsilegar saml. stofur, parketlagðar og með arni. Efri hæð: Stórt hol, 4 herb., bað, þvottaherb. og sólstofa. í kj. er 2ja herb. ósamþ. íbúð, geymslur o.fl. Stór og gróin lóð. Glæsieign á grónum og eftirsóttum stað og getur losnað nú þegar. Verð 23,5 millj. STERKUR OG UTRÍKUR Þann 29. júní getur þú valið sterkan og litríkan mann í embætti forseta sem mun berjast f)Tir ötyggi okkar og frámtíð hvað sem á móti blæs. Þú getur tre)st því að Astþór Magnússon mun ekki láta undan þiýstingi frá valdaklíkum eðastjómaiiiemim þegar forsetinn þarf aðstanda vöið um hag^muni fólksins í lanáiu. Astþór hefúr einnig víðtæka reynslu í viðskiptum á alþjóðlegum vettvangi og mun stuðla að uppbyggingu nýrra atvinnuvega he'r á landi og víðtækri kynningu á landi ogþjóð um allan heirn. LmAU S TVfSHNNUNGUR . _ Ef þú hinsvegar velur þér forseta úr kerfinu og færir tvískinnungshátt stjómmálanna inná Bessastaði, erliættvið að ímynd lands og þjóðar fölni um leið oglðsatkomafólksins í landinu. Við höfúm ekki efni áþví að gefa Kolkrabbanum forsetastólinn. Ástþór Magnússon Mtiður sem sclur ekki ú verðinum GETUR ÞU H0RFT IAUGU BARNA ÞlþlNA 0G SAGT ÞEIJW AÐ ÞU HAFIR VALIÐ SVART/HVITT ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.