Morgunblaðið - 23.06.1996, Side 46

Morgunblaðið - 23.06.1996, Side 46
46 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Heimasíða Barb Wire http: //vortex.is/pamela Tilboð kr. 400 Síðustu sýningar BORÐIÐ j jjúlfún li' P I s.v >M I d miro A MJKF NKH015 FQM cage ir Sýnd kl. 3, 4.45, 7.15, 9 og 11 Madonna komin fjóra mánuði á leið SÖNGKONAN Madonna á sem kunnugt er von á sér í nóv- ember. Hér sést hún í fylgd líf- varðar síns á leið í teiti, sem vin- konur hennar héldu henni á dög- unum. Madonna leikur í söngva- myndinni Evítu sem frumsýnd verður á að giska mánuði eftir fæðinguna. Veisla í góða veðrinu HERRAFATAVERSLUN Birgis stóð fyrir fyrir skemmstu. Boðið var upp á léttar veiting- ur sjá sig við veitingavagninn. Hér sjáum við veislu fyrir utan verslunina í góða veðrinu ar og létu margir viðskiptavinir og vegfarend- svipmyndir frá veislunni. Heut«r Hátíðar- frum- sýning ► SÝNING nýjustu Di- sney-teiknimyndarinnar, Hringjarinn frá Notre Dame, fór fram með mik- illi viðhöfn í New Orleans á miðvikudag. Hér sjáum við mynd frá hátíðarhöld- unum, f.v.: Mikki mús, Troy Carter, borgarráðsmaður í New Orieans, Michael Eisner, forstjóri Disney- fyrirtækisins, Mjallhvít og Marc Morial, borgarstjóri New Orieans. Umferðin stöðvuð ► GEORGE Clooney stöðvaði umferðina í New York þegar hann lék í myndinni „The Peace- maker“ eða Sáttasemjarinn á götum borgarinn- ar fyrir skemmstu. Þegar vinnu hans við myndina lýkur hefjast tökur á myndinni „Bat- man and Robin“. Þegar Leður- blökumaðurinn er fastur á filmu taka svo við tökur á sjónvarps- þáttunum „ER“, Bráðavaktinni, sem öfluðu honum þeirra vin- sæida sem hann nýtur nú. Galsi í Greifunum Morgiinblaðið/Jón Svavarsson HLJÓMSVEITIN Greifarnir hélt tónleika í Tunglinu síðastliðið föstu- til að kynna hana. Ljósmyndari Morgunblaðsins var að sjálfsögðu á dagskvöid. Plata með sveitinni er nýkomin út og var tækifærið notað staðnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.