Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 54
. 54 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
SUNIMUDAGUR 23/6
Sjónvarpið
M9.00 ►Morgun-
sjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhanns-
dóttir. Skordýrastríð -
Svona er ég - Babar - Einu
sinni var ... - Dýrin tal
10.40 ►Hlé
12.45 ►Framboðsfundur
Sýnt frá fundi með forseta-
frambjóðendum sem Félag
framhaldsskólanema og Hitt
húsið stóðu fyrir á Ingólfs-
torgi í gær
13.45 ►EM íknattspyrnu
Bein útsending frá Manchest-
er. Lýsing: Bjarni Felixson.
17.15 ►EM í knattspyrnu
Bein úts. frá Birmingham.
Lýsing; Arnar Björnsson.
19.20 ►Táknmálsfréttir
19.30 ►Leyndarmál Mar-
teins Tékknesk barnamynd.
Sögumaður: Þorsteinn Ulfar
Bjömsson.
19.40 ►Riddarar ferhyrnda
borðsins Sænsk þáttaröð fyr-
ir börn. Sögumaður: Valur
Freyr Einarsson. (7:11)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Konsúll Thomsen
keypti bíl Heimildamynd í
þremur hlutum um bíla og
samgöngur á íslandi. Þulur:
Pálmi Gestsson. (2:3) (e)
21.15 ►Um aldur og ævi.
Utan annatíma (Eternal Life)
Hollenskur myndaflokkur um
mannleg samskipti og efri
árin. (3:4)
mynd frá 1994 um tvo unga
menn og eina stúlku sem fara
í æsispennandi ökuferð á
blæjubíl á heitu sumri. Leik-
stjóri er Jan Sverák og aðal-
hlutverk leika Anna Geist-
erova, Radel Pastruák og
Jakub Spalek.
23.40 ►Útvarpsfréttir
STÖÐ 2
9.00 ►Dynkur
9.10 ►Bangsar og bananar
9.15 ►Kolli káti
9.40 ►Spékoppar
10.05 ►Ævintýri Vífils
10.30 ►Snar og Snöggur
10.55 ►Sögur úr Broca stræti
11.10 ►Brakúla greifi
11.35 ►Eyjarklíkan
12.00 ►Fótbolti á fimmtu-
degi (e)
12.30 ►Neyðarlínan (Rescue
911) (4:27) (e)
13.20 ►Lois og Clark (Lois
and Clark) (4:22) (e)
14.05 ►Forsetaframboð '96
Viðtöl við forsetaframbjóð-
endur (e)
16.00 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (2:27) (e)
16.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
17.00 ►Saga McGregor-fjöl-
skyldunnar
18.00 ►!' sviðsljósinu
19.00 ►IÐ > 20 Fréttir,
Helgarfléttan og veður
20.00 ►Morð-
saga (Murder
One)( 9:23)
20.55 ►Draumur i Arizona
(Arizona Dream) Axel
Blackmar missti ungur for-
eldra sína, yfirgaf heimabæ
sinn og fékk sér vinnu í New
York. Nú fær hann boð frá
frænda sínum um að hann
verði að koma heim og vera
svaramaður við brúðkaup
hans. Aðalhlutverk: Johnny
Depp, Jerry Lewis, Faye
Dunaway, Lili Taylorog Paul-
ina Porizkova. Leikstjóri:
Emir Kusturica. 1992.
23.15 ►60 mínútur (60 min-
utes)
0.10 ►Örlagasaga Marinu
(Fatal Deception: Mrs Lee
Harvey) Morðið á John F.
Kennedy Bandaríkjaforseta í
nóvemberárið 1963 varmikið
áfall fyrir bandarísku þjóðina.
En vonbrigðin urðu engu
minni fyrir Marinu Oswald,
eiginkonu morðingjans. Aðal-
hlutverk: Helena Bonham
Carter. Bönnuð börnum.
Lokasýning.
1.40 ►Dagskrárlok
ÞÁTTUR
Utvarp
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt: Séra
Ragnar Fjalar Lárusson pró-
fastur í Reykjavíkurprófasts-
dæmi vestra flytur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni.
— Passacaglia eftir Jón Ás-
geirsson um stef eftir Purcell.
Ragnar Björnsson leikur á org-
el Dómkirkjunnar .
— Tokkata í e-moll eftir Jóhann
Sebastian Bach. Helga Ing-
ólfsdóttir leikur á sembal.
— Sónata í h-moll fyrir flautu
og sembal eftir Johann Se-
bastian Bach. Manuela Wiesl-
er og Helga Ingólfsdóttir leika.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Knútur R. Magnússon.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Kenya. Safaríparadís
heimsins og vagga mannkyns
2. þáttur: Stærsta safaríborg
heims og litríkustu landnem-
arnir. Umsjón: Oddný Sv.
Björgvins.
11.00 Guðsþjónusta frá Óháða
söfnuðinum. Séra Pétur Þor-
steinsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýsing-
ar og tónlist.
13.00 Klukkustund með for-
setaframbjóðanda. Umsjón:
Jón Karl Helgason.
14.00 Handritin heim! íslend-
ingar móta óskir sínar. Heim-
ildarþáttur í umsjón Sigrúnar
Davíðsdóttur. Lokaþáttur.
Lesarar með umsjónarmanni:
Sigurður Skúlason og Sigurþór
Heimisson.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
_ 16.08 Vinir og kunningjar. Þrá-
inn Bertelsson segir frá vinum
Þráinn Bertelsson sér um nýja
þáttaröð „Vinir og kunningjar"
kl. 16.08, sem verður á dagskrá
Rásar 1 alla sunnudaga.
sínum og kunningjum og dag-
legu lífi þjóðarinnar.
17.00 Sunnudagstónleikar í
umsjá Þorkels SigurÞjörns.
Frá kammertónl. á Kirkjubæj-
arklaustri 20. ágúst sl.
18.00 Smásagnasafn Ríkisút-
varpsins 1996:1. „Sólarlag við
sjávarrönd" e. Bjarna Bjarna-
son. Ólafur Haraldsson les.
2. „j sfðasta sinn" e. Elísabetu
Jóhönnu Sigurðardóttur.
Steinunn Sigurðardóttir les.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.50 Dánarfregnir og augl.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverf-
ið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
20.30 Kammertónlist. Oktett í
c-moll eftir Woldemar Bargiel.
Stöð 3
M9.00 ►Barnatimi
Stöðvar 3 Beggaá
bókasafninu - Orri og Ólafía
- Kroppinbakur - Forystu-
fress - Denni og Gnistir -
10.55 ►Eyjan leyndardóms-
fulla (Mysterious Island)
11.20 ►Hlé
16.55 ►Golf (PGA Tour)
17.50 ►íþróttapakkinn
18.45 ►Framti'ðarsýn (Bey-
ond 2000)
19.30 ►Visitölufjölskyldan
19.55 ►Matt Waters Fram-
haldsmyndaflokkur í sjö hlut-
um fyrir alla fjölskylduna.
Rabbþáttastjórnandinn Mont-
el Williams leikur kennarann
Matt Waters. Hann er að byija
að kenna efnafræði við grunn-
skóla í New Jersey og hefur
líka tekið að sér að þjálfa fót-
boltalið skólans.
20.45 ►Savannah Peyton og
Tom eru að klæða sig eftir
ástarleik þegar hún spyr hann
hvað hann ætli að segja Re-
ese. Hann yppir öxlum en þá
er bankað og það reynist vera
Reese. (8:13)
21.30 ►Vettvangur Wolffs
(Wolffs Revier) Þýskur saka-
málamyndaflokkur.
22.25 ►Karlmenn i Holly-
wood (HoIIywood Men)
Strandvarðastjarnan David
Hasselhof, Martin Sheen,
Dolph Lundgren, klámynda-
folinn John Wayne Bobbitt,
Ike Tumer, Eric Roberts Juliu
Roberts, Chris Penn, Dudley
More og gamli Dallas-sjar-
mörinn Patrick Duffyeru
meðal viðmælenda Roseanne
og Stephanie Beacham í þess-
um ótrúlegu þáttum þar sem
útlit, ímynd og peningar
skipta öllu máli til að eiga
. möguleika á að slá gegn. (1:4)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Golf (PGA Tour) (E)
0.45 ►Dagskrárlok
Divertimenti oktettinn leikur.
21.10 Gengið um Eyrina Loka-
þáttur. Finnbogi Hermanns-
son gengur með Oddi Odds-
syni bakara um Silfurgötu á
ísafirði. Styrkt af Menningar-
sjóði útvarpsstöðva.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Sigurbjörn Þorkelsson
flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigríður Stephensen. (e)
23.00 í góðu tómi. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. (e)
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar. 9.03 Gamlarsynd-
ir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 11.00
Úrval dægurmálaútvarps liöinnar
viku. 13.00 Bylting Bítlanna. Umsjón
Ingólfur Margeirsson. 14.00 Rokk-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son. 15.00 Á mörkunum. Umsjón:
Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Um-
sjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld-
tónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón:
Jón Rafnsson. 22.10 Kvöldtónar. 0.10
Ljúfir næturtónar. 1.00Næturtónar á
samt. rásum til morguns. Veðurspá.
Fréttlr á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
NXTURÚTVARPW
2.00 Fréttir. 3.00 Úrval
dægurmálaútvarps. (e) 4.30
Veðurfregnir. 5.00 og 6.00Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur.
ADALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Randver þorláks. og Albert
Ágústs. 13.00 Sunnudagsrúnturinn.
22.00 Lífslindin. 1.00 Næturdagskrá.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds.
12.15 Hádegistónar 13.00 Valdís
Johnny Depp
áStöð2
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
19.30 ►Veiðar
og útilff (Suzuki’s
Great Outdoors) Þáttur um
veiðar og útilíf. Stjórnandi er
sjónvarpsmaðurinn Steve
Bartkowski og fær hann til
sín frægar íþróttastjörnur úr
íshokkí, körfuboltaheiminum
og ýmsum fleiri greinum.
Stjörnurnar eiga það allar
sameiginlegt að hafa ánægju
af skotveiði, stangveiði og
ýmsu útilífí.
20.00 ►Fluguveiði (FlyFish-
ing The World With John
Barrett) Frægir leikarar og
íþróttamenn sýna okkur
fluguveiði í þessum þætti en
stjórnandi er John Barrett.
20.30 ►Gillette-sportpakk-
inn
21.00 ►Svikin
(Betrayal OfThe
Dove) Dramatísk kvikmynd
um fráskilda konu sem fer á
] 20.50 ►Kvikmynd í kvöld sýnir Stöð 2 kvik-
I myndina Draumur í Arizona (Arizona Dream), sem
er sérstæð kvikmynd, gerð af listrænum metnaði. Axel
Blackmar missti ungur foreldra sína, yfirgaf heimabæ
sinn og fékk sér vinnu í New York. Nú fær hann boð
frá frænda sínum í Arizona um að koma heim og verða
svaramaður við brúðkaup frændans. Axel lætur til leið-
ast en frændann dreymir stóra drauma fyrir hönd unga
mannsins, miklu stærri en Axel kærir sig um. Aðalhlut-
verk leika Johnny Depp, Jerry Lewis, Faye Dunaway og
Lili Taylor. Leikstjóri er Emir Kusturica.
ymsar Stöðvar
BBC PRIME
4.00 The Leaming Zone 5.00 News
5.20 Tv Heroes 5.30 Look Sharp 5.45
Chucklevision 6.05 gJulia Jekyll &
Harriet Hyde 6.20 Count Duckula 6.40
The Tomorrow Feople 7.05 The All
Electric Amusement Arcade 7.30 Blue
Peter 7.55 Grange Hill 8.30 That’s
Showbusiness 9.00 Pebble Mill 9.45
Anne & Nick 11.30 Pcbble Mill 12.15
Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus
13.15 Julia Jekyil & Hairiet Hyde 13.30
Gordon the Gopher 13.40 Chuklevision
14.00 Avenger Penguins 14.25 Blue
Peter 14.50 The Really Wild Show
15.15 The Antiques Roadshow 16.00
The World at War - Special 17.00 Euro
96 19.30 Monsignor Quixote 21.30
Songs of Praise 22.05 Dangerfield
23.00 The Leaming Zone 3.00 The
Leaming Zone
CARTOOM NETWORK
4.00 The Fruitties 4.30 Sharky and
George 5.00 The FVuitties 5.30 Spar-
takus 6.00 Galtar 6.30 The Centurions
7.00 Dragon’s Lair 7.30 Swat Kats
8.00 Scooby and Scrtqipy Doo 8.30 Tom
and Jerry 9.00 2 Stupid Dogs 9.30 The
Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30
Bugs Bunny 11.00 Little Dracula 11.30
Dumb and Dumber 11.45 Worid Premi-
ere Toons 12.00 Superehunk: the Im-
possibles 14.00 Ðown Wit Droopy D
14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo
Specials 15.45 2 Stupid Dogs 16.00
Tom and Jerry 16.30 The Addams Fam-
ily 17.00 The Jetsons 17.30 The Flint-
stones 18.00 Dagskrárlok
CNN
News and business throughout the
day 4.30 Global View 5.30 Science &
Technology 8.30 lnside Asia 7.30 Style
with Eisa Kiensch 8.30 Computer
Connection 8.00 World Kcport 11.30
Worid Sport 12.30 Iho Golf Wcekly
13.00 LÍury King 14.30 World SjXJTt
15.30 This Week ln Thc NBA 16.00
late Edition 17.30 Moneyweok 18.00
Worid fíeport 20.30 Travel Guide 21.00
Style with Elsa Klensch 21.30 World
Sport 22.00 World View 22.30 Puture
Watch 23.00 Diplomatic Liccnce 23.30
Crossfire Sunday 24.00 Prime News
0.30 Global Vicw 1.00 Prescnts 3.30
This Week in the NBA
DISCOVERY
16.00 Seawings 16.00 FlightJine 16.30
Disaster 17.00 Natural Born Killers
18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C
Clarke’s Myateriou3 World 10.00 On
Jupiter 20.00 Colossus 21.00 Disaster
21.30 Disaater 22.00 The fTofessionals
23.00 Dagskáriok
EUROSPORT
6.30 Formúla 1 7.00 KnatUpyma
11.00 Tennis 13.00 Golf 15.00 Utan-
vega. Fréttaakýringar 16.00 Knatt-
spyma 17.30 Vaxtarækt 18.30 Knatt-
3pyma 20.00 Indyca 22.30 Hnefaleikar
23.30 Dagskráriok
MTV
6.00 US Top 20 Video Countdown 8.00
Vídeo-Active 10.30 First Look 11.00
Newa Wcekend Edition 11.30 STYL-
ISSIMO! - New series 12.00 Unplugged
with Sting 12.30 The Best Of MTV
Unpiugged Weekend 14.00 Unpiugged
with Seai 15.00 Star ’iYax 16.00
European Top 20 18.00 Greatest Hits
By Year 1B.00 7 Days: 60 Minutes
20.00 X-Ray Vision 21.00 The All New
Beavis & Butt-head 21.30 M-Cyclopedia
- ’E’ 23.30 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 4.00 Wcekly Business 5.00 Strictiy
Business 6.30 Winners 6.00 Inspiratkm
7.30 Air Combat 8.30 Profiles 8.00
Super Shop 10.00 The McLaughlin
Group 10.30 Europe 2000 11.00 Talk-
ing With David fYost 12.00 Super Sport
16.00 Meet The Ptces 16.30 First Class
Around The Worid 17.00 Winc Express
17.30 Sclina Scott 18.30 Peter Ustinov
20.00 Super Sport 21.00 Jay Leno
22.00 Comui O’Brien 23.00 TaHdn’
Jazz 23.30 Jay Leno 0.30 Selina Scott
1.30 Talkin’ Jazz 2.00 Rivera Livc 3.00
Scott Show
SKY NEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues
8.30 Business Sunday 10.30 The Book
Show 11.30 Week in Review - Intemat-
ional 12.30 Beyond 2000 1 3.30
Worldwide Report 14.30 Court Tv
15.30 Week ín Review - Intemational
16.00 Live at Five 18.30 Sportsline
19.30 Bu3iness Sunday 20.30
Worldwide Report 22.30 CBS Weekend
News 23.30 ABC World News Sunday
1.30 Week in Review - Intemational
2.30 Business Sunday 3.30 CBS Wœk-
end News 4.30 ABC Worid News
Sunday
SKY MOVIES PLUS
5.00 Helpi, 1966 7.00 Knights of the
Round Table, 1953 0.00 The Helicopter
Spíes, 1967 11.00 A Boy Named Chariie
Brown, 1969 13.00 Runing I*Yee, 1994
15.00 The Skateboard Kid, 1993 17.00
Clean Slate, 1994 1 9.00 It Couid Happ-
en to You, 1994 21.00 Fortress, 1994
22.35 The Movie Show 23.05 Mind-
warp 1991 0.40 Based on an Untrue
Story, 1993 2.20 Still of the Night, 1982
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01
Delfy and Hís Fríends 6J25 Dynamo
Duck 6.30 Gadget Boy 7.00 M M Pow-
er Rangers 7.30 Iron Man 8.00 Conan
and the Young Warrior 8.30 The Ad-
ventures of Hyperman 9.00 Superhum-
an 0.30 Teenage Mutant Hero Turtles
10.00 Ultraforce 10.30 Ghoul-Lashed
10.50 Trap Door 11.00 The Ilit Mix
12.00 Star Trek 13.00 The Worid War
14.00 StarTrek 15.00 Worid Wrostling
Fed. Action Zone 18.00 Great Escapes
16.30 MM Powor Rangers 17.00 The
Simpsons 18.00 Star Trek 19.00 Mel-
rose Place 20.00 Ihe Feds 22.00 Blue
Thunder 23.00 60 Minutes 24.00 The
Sunday Comics 1.00 Hit Mix Long Play
TNT
18.00 Young Beee, 1953 20.00 Hide
in Plain Sight, 1980 22.00 Why Would
I Ue?, 1980 23.55 Young Cassidy, 1965
1.65 Hide In Plain Sight, 1980
STÖO 3: CNN, Discovety, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC IMme,
Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann-
el, Sky NewB, TNT.
stefnumót með manni sem
virðist hinn fullkomni elsk-
hugi. En ekki er allt sem sýn-
ist. Aðalhlutverk: Helen Slater
og Billy Zane. Bönnuð börn-
um.
22.30 ►Vandræðastelpurn-
ar (Reform School Girls)
Harðsoðin og erótísk spennu-
mynd um stúlkur í kvenna-
fangelsi. Þær láta sér ekki
allt fyrir brjósti brenna og
beijast gegn óréttlætinu sem
þær eru beittar. Myndin er
stranglega bönnuð börnum.
24.00 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
14.00 ►Benny Hinn
15.00 ►Dr. Lester Sumrall
15.30 ►Lofgjörðartónlist
16.30 ►Orð lífsins
17.30 ►Livets Ord
18.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►Vonarljós bein út-
sending frá Bolholti.
22.00-12.00 ►Praise the
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
Gunnarsd. 17.00 Við heygarðshornið.
20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó-
hanns. 1.00 Næturhrafninn flýgur.
Fráttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
BROSH) FM 96,7
13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00
Kristinn Benedikts. 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Bein úts. frá úrvalsd. í
körfuknattleik. 22.00 Rólegt í helgar-
lokin. Pálína Sigurðard.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Á Ijúfum nótum. Umsjón: Rand-
ver Þorláksson og Albert Ágústsson.
13.00 Ópera vikunnar. 18.00 Létt tón-
list. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC.
19.00 Tónlist til morguns.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræöur.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk
tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00
Lofgjöröartónlist. 17.00 Lofgjörðar-
tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón-
list fyrir svefninn.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg-
inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00
Ljóðastund á sunnudegi. 16.00
Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón-
ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00
Næturtónar.
FM 957 FM 95,7
10.00 Valgaröur Einarsson. 13.00
Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Pét-
ur R. Guðnason. 19.00 Jón Gunnar
Geirdal. 22.00 Bjarni Ólafur. 1.00 TS
Tryggvason.
X-IÐ FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00
Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö. 18.00
Sýröur rjómi. 20.00 Lög unga fólks-
ins. 24.00 Fortíðarfjandar Jazz og
blues. 1.00 Endurvinnslan.