Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é é é Ri9nin9 \ % ^SIydda Alskýjað » % ^ % Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin ==£ Poka vindstyrk, heil fjöður j j er 2 vindstig. é Súld Spá: Suðvestan og sunnan gola. Dálítil rígning norðvestan- og vestanlands en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 8 til 17 stig. VEÐURHORFUR í DAG VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðaustan kaldi og rignin við suðurströndina en þurrt fyrir norðan. þriðjudag verður austan kaldi og rigning um norðanvert landið, en suðvestan kaldi og smá skúrir sunnan lands og vestan. Á miðvikudag og fimmtudag verður suðvestan stinningskaldi og skúrir um sunnan- og vestanvert landið, en annars þurrt. Á föstudag er gert ráð fyrir hægri norðlægri átt og dálítilli rigningu norðanlands en þurru veðri að mestu syðra. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Yfirlit: Lægð, 985 millibör, norðaustur af Nýfundnalandi þokast norðaustur. hæð norðvestur af Spáni þokast austur. Hæð er yfir norðvestanverðu Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Akureyri 7 þoka í grennd Glasgow 8 léttskýjað Reykjavík 8 súld Hamborg 9 þokumóða Bergen 9 þokuruðningur London 10 heiðskírt Helsinki 11 skýjað Los Angeles 17 alskýjað Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq 7 léttskýjaö Madríd 14 léttskýjað Nuuk 5 léttskýjað Maiaga 21 heiðskírt Ósló 13 skýjað Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 11 skýjað Montreal 15 heiðskirt Þórshöfn 6 skýjað New York 22 heiðskirt Algarve 17 heiðskfrt Orlando 25 þokumóða Amsterdam 12 skúr á síð. klst. Paris 11 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Madeira 20 skýjað Berlín - - Róm 23 alskýjað Chicago 27 heiðskírt Vín 17 rigning Feneyjar 23 skýjað Washington 25 heiðskírt Frankfurt 12 skýjað Winnipeg 8 skýjað 23. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur || 0*<o REYKJAVÍK 4.51 0,9 11.08 3,0 17.09 1,1 23.26 3,1 2.57 13.28 23.59 19.06 ÍSAFJÖRÐUR 0.29 1,8 6.57 0,5 13.11 1.5 19.16 0,6 - 13.35 - 19.13 SIGLUFJÖRÐUR 3.01 1,1 9.18 0,3 15.54 1,0 21.33 0,4 - 13.16 - 18.54 DJÚPIVOGUR 1.59 0,6 8.05 1,6 14.18 0,6 20.26 1,6 2.19 12.59 23.38 18.36 Slávarhæð miðast við meðalstörstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinaar Islands I dag er sunnudagur 23. júní, 175. dagur ársins 1996. Eldríðar- messa. Jónsmessunótt. Orð dagsins: Honum bera allir spá- mennirnir vitni að sérhver, sem á hann trír, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. (Post. 10. 43.) Skipin Reykjavikurhöfn: í dag eru Brúarfoss og Reykjafoss væntanlegir til hafnar. Greenland Saga er væntanleg á morgun og farj)egaskipið Bremen sem fer sam- dægurs. Hafnarfjarðarhöfn: Von er á Lettelill, Lagarfoss og Strong Icelander í dag. Fréttir Brúðubíllinn verður á morgun mánudag kl. 10 í Stakkahlíð í Skeijafirði v/Reykjavíkurveg 33 kl. 14. Viðey. Staðarskoðun verður kl. 14.15 sem hefst í kirkjunni. Umhverfi gömlu húsanna verður skoðað og Viðeyjarstofa sýnd. Þar verður boðið upp á kaffihlaðborð. Ljós- myndasýningin verður opin, hestaleigan einnig. Bátsferðir hefjast kl. 13. Flóamarkaðsbúð lljálp- ræðishersins, Garða- stræti 6 er lokuð til 30. júlí og ekki verður tekið á móti fatnaði fyrr en í ág- úst. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðju- daga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataúthlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðviku- daga milli kl. 16 og 18. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Menntamálaráðuneytið hefur veitt dr. Jörgen Pind lausn frá sérfræð- ingsstöðu við Orðabók Háskólans frá 1. janúar 1996, að telja, að hans eigin ósk. Þá hefur menntamálaráðherra skipað Davíð Þór Björg- vinsson, dósent við laga- deild Háskóla íslands frá 1. mars 1996, að telja. Forseti íslands hefur að tillögu menntamálaráð- herra veitt Magnúsi Magnússyni, prófessor í eðlisfræði við raunvísinda- deild Háskóla Islands, lausn frá embætti frá og með 1. janúar 1997, að telja, að hans eigin ósk, segir í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids, tvímenningur í Ris- inu kl. 13 í dag og félags- vist kl. 14. Dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld. Margrét H. Sigurðardótt- ir verður til viðtals um réttindi fólks til eftir- launa, föstudaginn 28. júní. Panta þarf tíma í s. 552-8812. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 25. júní er Jóns- messukaffi í Skiðaskálan- um. Happdrætti, söngur, glaumur og gleði. Miðar fást hjá ritara í s. 568-6960. Skráningu lýkur mánudaginn 24. júní kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Jóns- messukaffi í Skíðaskálan- um miðvikudaginn 26. júní. Kaffihlaðborð, söng- ur og dans. Miðasala og skráning í s. 588-9335. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10-11. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðjan kl. 9, bocciaæfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11, létt gönguferð kl. 11. Hand- mennt kl. 13, bókband kl. 13.30, brids fijálst kl. 14, Þorvaldur og Vordís skemmta í kaffitímanum. Vesturgata 7. Farið verður fimmtudaginn 4. júlí nk. kl. 9 um Borgar- fjörð að Húsafelli og suð- ur Kaldadal. Nánari uppl. og skráning í s. 562-70 Furugerði 1. Á mánudag kl. 9 aðstoð við böðun, silkimálun og handa- vinna, hádegismatur kl. 12, sögulestur kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Á þriðjudag er hárgreiðsla kl. 9-14, fótaaðgerðir kl. 9, hádegismatur kl. 12, kl. 13 spilað vist og brids, kl. 15 kaffiveitingar. Kvenfélag Neskirkju fer sína árlegu sumarferð mánudaginn 1. júlí nk. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 18. Þátttöku þarf að tilkynna Sigríði í s. 551-1079 eða Jónu í s. 551-4770 fyrir föstudag- inn 28. júní. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Stokkseyringafélagið í Reykjavík fer í sína ár- legu sumarferð miðviku- daginn 26. júní nk. Farið verður um Árnesþing. Skráning og uppl. hjá Sigríði Þ. í s. 554-0307 eða Sigríði Á. í s. 553-7495. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfcijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30 Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer í sína næstu ferð frá ísafirði til Aðalvíkur á morgun mánudag kl. 8. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. Samkoma sunnudag kl. 11 á Skólavörðustíg 46. MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: RiUtjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 myndarleg, 8 kasti, 9 tólf, 10 reykja, 11 ani, 13 gabba, 15 skammt, 18 huguðu, 21 umstang, 22 slegið, 23 æviskeiðið, 24 gjafar. LÓÐRÉTT: 2 játa, 3 kaðall, 4 kæp- an, 5 styrkir, 6 bílífi, 7 spil, 12 gagn, 14 leðja, 15 úði, 16 mergð, 17 skánin, 18 viðbjóði, 19 sterk, 20 elska. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fylki, 4 bylur, 7 náman, 8 orgel, 9 alt, 11 römm, 13 fata, 14 æðinu, 15 flár, 17 mjór, 20 fís, 22 reiki, 23 umrót, 24 túnið, 25 deiga. Lóðrétt: - 1 funar, 2 lómur, 3 iðna, 4 brot, 5 lygna, 6 rulla, 10 leifi, 12 mær, 13 fum, 15 fornt, 16 ásinn, 18 járni, 19 rotna, 20 firð, 21 sund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.