Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 B 3 stóru svæði/ hreiðurbarmi og fleiri hræ fundust. Fylgifuglar spilltu síðan æðarvarpi á stóru svæði,“ segir Jóhannes Geir. Veðurfarið hefur einnig mikil áhrif á æðarvarpið. Það sést best á því að bera saman æðarvarpið í vor og fyrravor. „Þegar sem mest gekk á í fyrravetur varð manni hugs- að til þess hvernig fuglinum hefði reitt af. Það kom svo í ljós að hann skilaði sér illa í varp og var illa á sig kom- inn. Allt annað var uppi á teningnum í vor. Fuglinn var líflegri og bar miklu meira á honum upp um allar eyjam- ar,“ segir Eysteinn. Mikil vinna er við að safna störfum sem hann telur ánægjuleg og þroskandi. Þó dúnninn sé aðaltekju- lindin í eyjabúskapnum verða bændur ekki alltaf feitir í þeim viðskiptum því miklar sveiflur hafa verið í eftir- spurn og verði afurðanna. Um þessar mundir er nóg sala og gott verð, eftir nokk- ur mögur ár, og er Eysteinn bjartsýnn á að það haldist ef menn stilli sig um að spenna verðið of mikið upp. Fer vel samon Til svokallaðs grasnytja- búskapar í Skáleyjum teljast nokkuð á annað hundrað ær, tvær mjólkandi kýr, naut og nokkrir nautgripir sem aldir séu skiptar skoðanir. Sauðfjárbúskapurinn í Skáleyjum er ólíkur því sem þekkist víðast hvar á fasta- landinu. Heyöflunarmögu- leikar ' eru takmarkaðir en góð beit þannig að fénu er beitt fram eftir vetri. Jóhann- es tók meginhlutann á hús í lok febrúar í vetur. Gjafa- tíminn er allt að helmingi styttri en í landi. Þá er flutn- ingurinn í land mjög sérstæð- ur. Skáleyingar hafa upp- rekstrarland í Fj'arðarhorni í Kollafirði. Þangað er féð flutt á bátum á vorin og aftur heim á haustin. Jóhannes SJÁ NÆSTU SÍÐU Chrysler LHS '95 FlaggskipiS frá Chrysler Ekinn 1200 mílur. Verð 3.850.000 Þessi glæsilegi bíll er til sýnis og sölu hjá Jeppasporti, Krókhálsi 5b, s. 587-6660. Jepposport hf. innflutningur notaðra og nýrra bíla, verslun — jeppabreytingar :husio og við Vttatorg, og vmnc fcr í tvístefnugötu. Allar þvergö -.væmdatímanum og því unnt aS við Hverfísgötu. Gatan veröur c ur þá strætisvögnum og leigub en allri umferö til austurs. öur Hafnarstræti a hafín vio ny\a si fnarstræti og upp braut. Allar ökuleSólr verða vel merktar! 4L Sýnum þolinmseði og lipurð r' i umferðinni! Gatnamálastjóri - Borgarverkfræðmgurinn í Reykjavík Fyrirhugað útlit Hverfisgötu við Þjóðleikhúsið Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Nikulásson, hjá embætli gatnamálastjóra, í síma 563 2484, símboði 845 1598 Athygli • Kort og teikning Vinnustofan Þverá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.