Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 21
H MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 B 21 ATVINilUAUayS/NGA/? Kennara og sérkennara vantar við Grunnskóla Borgarfjarðar, Borgarfirði, eystra. Umsóknarfrestur er til 6. júlí. Upplýsingar gefur oddviti í síma 472 9855. Vélstjóri - Baader-maður Óskum eftir vélstjóra með full réttindi og vönum Baader-manni á frystitogara, sem gerður er út frá Vestfjörðum. Svar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 29. júní, merkt: „K - 588". Hrútafjörður Skólabúðirnar að Reykjum og Barnaskóli Staðarhrepps auglýsa eftirfarandi stöðurlausartil umsóknar: Við Skólabúðirnar er laus staða íbróttakennara. Upplýsingargefurskólastjóri ísíma451 0001 heima eða 451 0000. Við Barnaskóla Staðarhrepps er laus IV2 staða kennara. Um er að ræða kennslu í 1.-7. bekk og er þeim skipt í tvær deildir, eldri og yngri. Eru 10-12 nemendur í hvorri deild. Um er að ræða bæði almenna kennslu og kennslu í verkgreinum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 451 0025 eða 451 0030 heima. Netfang: inkjar@ismennt.is. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjórar Stöður leikskólastjóra við leikskólann Efrihlfð við Stigahlíð og nýjan leikskóia Seljakot við Rangársel eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. Leikskólakennaramenntun er áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, f ramkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jóhanns- dóttir, deildarstjóri, í síma 552 7277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552 7277. ar M. ucm^nt TT £kÆL '¦¦' <® # ííÍÍN II /Gisjfti &xmz$4 6 ffi /fív ¦¦¦' ALÞINGI Ritarar Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir riturum. Um er að ræða störf fyrir alþingismenn og starfshópa innan skrifstofunnar. Óskað er eftir umsækjendum með góða kunnáttu í rit- vinnslu og reynslu af skrifstofustörfum. Mjög gott vald á íslenskri tungu er áskilið. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli er æskileg. Umsækjendur verða að geta starfað sjálfstætt og unnið undir álagi. Þeir sem til álita koma verða beðnir um að þreyta hæfnispróf. Nánari upplýsingar í síma 563 0500. Umsóknarfrestur er til 3. júlí 1996. Umsóknir sendist skrifstofu Alþingis, rekstr- arskrifstofu, Austurstræti 14. Heilsugæslulæknir I Sölumanneskja Staða yfirlæknis við Heilsugæslustöð Suður- nesja, Grindavík, er laus til umsóknar. Umsækendur skulu hafa viðurkenningu sem sérfræðingar í heimilislækningum. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 20. júlí nk. á sérstökum eyðublöðum, sem látin eru íté á skrifstofu heilsugæslustöðvar- innar, Mánagötu 9, Keflavík, og á skrifstofu landlæknis. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 422 0580 og yfirlæknir stöðvarinnar í síma 426 7000. Keflavík, 4.júní1996. Framkvæmdastjóri. Leikskólakennarar Leikskólakennara vantar í leikskólann Mar- bakka. Um er að ræða starf allan daginn og eftir hádegi. Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leik- skólastjóri í síma 564 1112. Einnig vantar íeikskólakennara í aðra leik- skóla bæjarins. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 554 5700. Starfsmannastjóri. J3 Kennarar! Enn er möguleiki Við erum að byggja upp frábæran skóla. Undir Esjuhlíðum í stórkostlegu umhverfi og aðeins 25 mín. akstri frá Reykjavík er Klé- bergsskóli, fullbúinn, einsetinn skóli með um 120 nemendum, 1.-10. bekk. Hjá okkur er laus staða kennara í íslensku, dönsku og tónmennt. Ef þú ert hugmyndaríkur og áhugasamur kennari, hvetjum við þig til að koma og vinna með okkur að uppbyggingu skólans. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Sigþór Magnússon, ísímum 566 6083 og 566 6035. Svæðisskrifstofa fatlaðra á Norður- landi vestra Laus er staða deildarstjóra við sambýli á Sauðárkróki í Skagafirði. Við leitum að þroskaþjálfa eða starfsmanni með sambæri- lega menntun. Við bjóðum upp á skemmti- legt starfsumhverfi og hin klassísku laun rík- isstarfsmanna, launaflokkur 536-244. Umsóknarfrestur er til 5. júlí 1996. Einnig er laus til umsóknar staða forstöðu- manns ráðgjafa- og sálfræðiþjónustudeildar Svæðisskrifstofu á Sauðárkróki. Um er að ræða þjónustu við stofnanir okkar á Norðurlandi vestra. Sálfræðingur eða sam- bærileg menntun áskilin (félagsráðgjafi, upp- eldisfr. o.s.frv.). Laun samkvæmt launakerfi ríkisins launa- flokkur 555-148. Umsóknarfrestur er til 26. júlí 1996. Upplýsingar um störfin eru gefnar í síma 453 5002. Framsækið þjónustufyrirtæki leitar að dugmikl-' um og þjónustuliprum einstaklingi. Starfið felst í uppbyggingu á nýrri þjónustu, sölumennsku og símsvörun. Tölvukunnátta æskileg. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 28. júní, merktar: „F - 93". Píanóleikari - leikari Vegna uppsetningar á Master Class eftir Terrence McNally í íslensku óperunni í haust, auglýsum við eftir klassískum píanóleikara, sem einnig þarf að geta leikið. Aðeins karl- menn á aldrinum 20-40 ára koma til greina. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Master Class - 16134", fyrir 1. júlí. Vantar hugbúnað? Hafið þið með höndum gagnavinnslu í Excel og viljið færa hana í gagnagrunn og nota þægilegar skjámyndir? Hefur þú gert hug- búnað með Microsoft Access og vilt gera hann ennþá betri? Tölvunarfræðingur getur tekið að sér verk- efni í Windows umhverfi. Föst verðtilboð. Uppl. veitir Sveinn í síma 562 4460 (símboði 846 0995). Kennarar Við leitum að áhugasömum kennurum til starfa við Grunnskólann í Grindavík á næsta skólaári. M.a. kennslugreina eru almenn kennsla á yngsta og miðstigi, fagkennsla á unglinga- stigi, hand- og myndmennt, raungreinar, tónmennt og íþróttir. Einnig vantar sérkennara. Grindavik er 2.200 íbúa bæjarfélag í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykjavík. Á staönum er góð, almenn þjónusta og aðstaða til íþróttaiðkana. í skólan- um eru tæplega 400 nemendur í 20 bekkjardeildum. Unnið er markvisst að skólaþróun og umbótum í skólastarfi. Greiddur er flutningsstyrkur og aðstoðað við öflun húsnæðis. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri ísíma 426 8555 og hs. 426 8504. Umsóknir skal senda til Grunnskólans í Grindavík. Grindavík, 18. júní 1996. Bæjarstjóri. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI FSÍ óskar að ráða: Ljósmóður í fasta stöðu. Um er að ræða dagvaktir með gæsluvöktum utan dagvinnutíma. Ljósmóður til sumarafleysinga, sérstaklega tímabilið frá 25. júlí til 25. ágúst nk. Afleysingar yfir styttri tímabil (2-4 vikur) koma vel til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 456 4500. F.S.Í. er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum og með fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum. Við veit- um skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyflækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálp- ar og endurhæfingar. Startsemin hefur verið i örum vexti á undan- förnum árum. Er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfs- fólki, nýjum og góöum tækjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskiptavinum. Starfsmenn FSI' eru rúmlega 90 talsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.