Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 B 23 ATVINNU/\UayS/NGA/? Hársnyrtifólk! Hárgreiðslustofan Edda óskar eftir hársnyrti- fólki. Upplýsingar í símum 553 6775 og 568 5517. Ertu þreyttur á vinnunni þinni eða þreyttur á að vera atvinnulaus? Ef svo er þá pantaðu viðtal í síma 555 0350. Kranamaður Óskum að ráða kranamann helst vanan byggingakrana. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 562 2700 og utan skrifstofutíma í síma 853 4013. ÍSTAK Skúlatúni4. Kennari + rekstrarfræðingur Sveitarfélög - fyrirtæki athugið! Við erum kennari með reynslu af skólastjórn- un og rekstrarfræðingur með húsasmíða- meistararéttindi og víðtæka reynslu af at- vinnulífinu og stjórnun. Okkur vantar atvinnu með framtíðarbúsetu í huga. Þarf að vera í grennd við framhaldsskóla. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „W - 591", fyrir 1. júlí. Snyrtifræðingar/ kynningar Rolf Johansen & Company leitar að snyrtifræðingi eða fólki með reynslu af sölu á snyrtivörum, til að kynna nýjar snyrtivörur á íslenskum markaði. Allar upplýsingar veitir Berglind Johansen í síma 568 6700 frá kl. 9-11. Laugarvatn Kennara vantar að Grunnskólanum á Laug- arvatni. Meðal kennslugreina: Enska, danska og stærðfræði í 9. og 10. bekk. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Upplýsingar um starfið gefur Guðmundur R. Valtýsson, skólastjóri, í síma 486 1124 eða 486 1224. Rafvirkjameistari Stórt fyrirtæki á sviði byggingaiðnaðar óskar eftir að ráða rafvirkjameistara í framtíðarstarf. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf hjá traustu og umsvifamiklu fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka kl. 9-14. Lidsauki „Au pair" í London íslensk-bandarísk fjölskylda með tvö börn, 6 og 9 ára, óskar eftir barngóðri og sjálf- stæðri „au pair" frá byrjun sept. í eitt ár. Reyklaus og bílpróf skilyrði. Erum búsett á góðum stað í London. Upplýsingar gefur Ragna, s. 44 181 675 6100, eða Sjöfn, sími 565 6483. Grunnskólinn á Blönduósi íþróttakennara vantar við Grunnskólann á Blönduósi. ípróttaaðstaða er mjög góð og möguleikar á pjálfun miklir. Einnig vantar kennara til almennrar bekkjarkennslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Páll Leó Jónsson í símum 452 4229 vs. - 452 4010 hs. Sérfræðiráðgjöf Alþjóðlegt fyrirtæki leitar að einstaklingi með ítarlega þekkingu á hvernig fullvinna megi hálfunnin hrogn (hrognkelsi, loðnu) í kavíar í dósum (og hugsanlega einnig hvernig fram- leiða eigi rækjur í pækli). Einstaklingur er getur aðstoðað okkur við að velja rétt hrá- efni, réttan tækjabúnað og réttar aðferðir. Vinsamlegast sendið æviágrip til afgreiðslu Mbl. merkt: „R - 4316". Iþróttakennarar - tónmenntakennarar Óskum eftir að ráða tónmenntakennara og íþróttakennara við Tónlistarskóla Mývatns- sveitar og Grunnskóla Skútustaðahrepps. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 464 4375 eða 464 4379 og formaður skólanefndar í síma 464 4217. Skólastjóri. Sjálf boðaliða vantar í lúpínuslátt í Bæjarstaðarskógi Dagana 1.-7. júlí stendur Náttúruverndar- ráð fyrir lúpínuslætti í Bæjarstaðarskógi þjóðgarðinum Skaftafelli. Vinnan felst aðal- lega í slætti með vélknúnu orfi. Frítt fæði og gisting - ferðir niðurgreiddar. Nánari upplýsingar og skráning er á skrif- stofu Náttúruvemdarráðs, Hlemmi 3, sími 562 7855. Náttúruverndarráð Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 56^ 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Sálfræðingar - sálfræðingar Framlengdur er umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu sálfræðings á Skólamálaskrif- stofu Reykjanesbæjar til 1. júlí 1996. Umsóknir berist undirrituðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Ellert Eiríksson. Hársnyrtifólk Hárgreiðslustofa nálægt miðbænum til leigu eða starfsaðstaða. Tilvalið fyrir tvo eða fleiri fagmenn. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudaginn 26. júní, merkt: „Hár - 123". Lyfjaeftirlit ríkisins Lyfjaeftirlit ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf lyfjafræðings og starf lyfja- tæknis við stofnunina. Upplýsingar um störf- in veitir forstöðumaður til 5. júní í síma 561 2111. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Lyfjaeftirliti ríkisins, pósthólf 240,172 Seltjarnarnes, fyrir 15. júlí. Frá Sólvallaskóla - Selfossi Staða aðstoðarskólastjóra við Sólvallaskóla, Selfossi, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. júlí nk. Nánari upplýsingar gefa aðstoðarskólastjóri í síma 482 1273 eða 482 1970 og formaður skólanefndar í síma 482 1378. Hjá Guðrúnu Hrönn - hársnyrtistofa - óskar að ráða hárgreiðslusvein eða -meist- ara sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Mikil vinna í boði og góð laun fyrir duglegan aðila. Leiga á stól kemur til greina. Upplýsingar veittar í heimasíma 561 6135 og á staðnum í Hafnarstræti 5, mánudag og þriðjudag milli kl. 12 og 13. Hjúkrunarfræðingur eða lyfjatæknir óskast í 40-50% sölustarf hjá lítilli en blómstrandi heildsölu. Æskilegt er að um- sækjandi hafi reynslu af sölustörfum og hafi bíl til umráða. í boði eru góð laun fyrir dríf- andi og sjálfstæðan einstakling. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 2. júlí nk., merktar: „Líf - 1215." Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SJÚKRAHUS REYKJ AVÍ KU R Félagsráðgjafi Geðsvið Laus er staða deildarfélagsráðgjafa við mót- tökudeild geðdeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur sem fyrst. Þetta er krefjandi og áhugavert starf og æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu. Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir yfirfélagsráðgjafi geðdeildar í síma 525 1427 milli kl. 10 og 12 virka daga. Umsókn sendist forstöðulækni geðsviðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.