Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 B 25 AUOLYSINGAR Gröfumaður Vantar vanan gröfumann strax. Áhugasamir leggi inn umsóknir, með síma- númeri, á Mbl. merktar: „G - 4293" fyrir 27. júní. Hársnyrtifólk Hárgreiðslustofan Bylgjan, Hamraborg 14A, óskar eftir sveini eða meistara í hlutastarf. Upplýsingar á staðnum á milli kl. 10 og 12 mán./pri. og í síma 555-0454 eftir kl. 19. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri óskast á nótaskip. Vélarstærð 810 kw. Upplýsingar í síma 481 1104. ísfélag Vestmannaeyja hf. Steypuvinna Vantar röska menn, vana steypuvinnu. Þurfa að geta byrjað strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 564-3201 á mánudag. Vantar „au pair" strax til að sjá um tvö lítil börn í Bandaríkjunum. Þarf að vera reyklaus og hafa alþjóðlegt ökuskírteini. Fær eigið herbergi. UpplýsingargefurJóhannaísíma 456 7337. Kennarar - kennarar Kennara vantar að Höfðaskóla, Skagaströnd, til kennslu yngri barna. Launauppbót. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson, skólastjóri, í símum 452 2642 (vinna) og 452 2800 (heima). Leikskólakennarar Leikskólakennarar óskast á leikskólann Lönguhóla, Hornafirði. Hornafjarðarbær greiðir flutningsstyrk og útvegar húsnæði. Upplýsingarísímum478 1315og478 1500. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða ferskan matreiðslumann til starfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðju- dag milli kl. 14 og 16. LAPRIMAVERA RISTORANTE >____________________________________I Austurstræti 9. TILBOD ~~ OTBOÐ Meistari - sökklar Tilboð óskast í gerð sökkla, 1. áfanga, 3.500 m2 nýbyggingu, Skútuvogi 6. Verklok í júlí. Upplýsingar hjá Nýborg hf., Ármúla 23, sími 568 6911. Utboð Utanhússklæðning úr áli að Háaleitisbraut 68 Húsfélagið að Háaleitisbraut 68 óskar eftir tilboðum í utanhússklæðningu úr áli. Um er að ræða álklæðningu í einingum á steypta fleti 3.-7. hæðar með öllum frágangi, efni og vinnu. Magn álklæðningar er ca 600 m2 Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvem- ber 1996. Nánari upplýsingar og afhending útboðs- gagna fer fram eftir kl. 11, 24. júní nk. á Arkitektastofunni Austurvöllur, Háteigs- vegi 3, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 1. júlí 1996 kl. 11. F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í byggingu loka- og tengi- húss Vatnsveitu Reykjavíkur við Gullin- brú. Lokahúsið er um 27 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000 skilatr. Opnun tilboða: Þriðjudagur 9. júlí nk. kl. 11.00 á sama stað. wr 101/6 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið „Fossa- leynismýri, 1. áfangi - gatnagerð og lagnir". Helstu magntölur eru: Gröftur 10.500 m3 Holræsalagnir 970 m Fylling 9.500 m3 Malarslitlag 2.160 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1996. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 25. júní nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: Fimmtud. 4. júlí 1996 kl. 11.00 á sama stað. gat 102/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 AUGLYSINGAR Utboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í við- gerðir á flísalögnum á nokkrum fasteignum bæjarsjóðs sumarið 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, frá og með þriðjudeginum 25. júní nk. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. júlí nk. kl. 11, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Helstu magntölur eru: Gólf inni, brot ílögn og endurlögn á flísum 55 fm. Útitröppur, brot, endursteypa og endurlögn á flísum 50 fm. Nýlögn á flísum á veggjum innanhúss 24 fm. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Ingvar Viktorsson. W TJÓN ASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sfmi 567-0700 - Símsvari 587-3400 - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 24. júní 1996, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - UT Forval B 0 Ð >» Tollhúsið, 4. hæð breytingar á austurhluta Framkvæmdasýslan, f.h. Fasteigna ríkis- sjóðs, óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna breytinga inn- anhúss á hluta 4. hæðar Tollhússins, Tryggvagötu 19. Helstu verkþættir eru: Rífa niður milli- veggi, reisa nýja og mála þá, fjarlægja plötur úr loftum og setja upp kerfisloft, skipta um gólfefni, raflagnir, pípulagnir og hreinlætistæki, loftræstilagnir, ásamt smíði og uppsetningu á föstum innrétt- ingum. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er um að ræða venjubundið útboð að því leyti að verktaka er gefið svigrúm við val á efni og útfærslu verksins. Forvalsgögn verða afhent frá og með 24. júní 1996 hjá Ríkiskaupum, Borgar- túni 7, 150 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en 11. júlí 1996 kl. 14.00. Æ RÍKISKAUP ^SS^ Útdoi % k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVlK SÍMI 552-6844. Bréíasími 5 62-67 3 9-Notfang ; rikiskaup@rikiskovp.is Til sölu F.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í nokkra járnklædda timburskúra sem verða til sýnis á birgðastöð Rafmagnsveitunnar að Þórðarhöfða í Ártúnshöfða, miðvikudaginn 26. júnf nk. og mun tilboðsblað liggja frammi á staðnum og á skrifstofu ISR. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 26. júní 1996. rvr 100/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Tilboð Skandia Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánu- daginn 24. júní 1996, kl. 10:00-16:00. Tilboð- um skal skilað samdægurs. Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp og seljast í því ástandi: MMC Pajero 4x4 bensín 1995 Toyota Corolla 1995 HyundaiPony 1994 Pontiac Grand Am 1988 Toyota Landcruserdisel 1987 Mercedes Benz 190D 1987 Chevrolet Monza 1986 Mazda 323 1500 1986 Mazda 626 2000 1986 VWJetta 1986 FordEscort 1984 Vátryggingafélagið Skandia hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.