Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 17
En hvað erþað sem ger~ ir tónleikam svoaa skemmtilegu? „ViðsáumPálÓskar!" sagði Harpa og skellti upp úr. „Neeei," andmældi Steinunn María, „það besta er að sjá goðið, það að sjá Björk á tðnleikum." „Já, hún er svo æðisleg," sam- sinnti Dísa. Af hverju? „ Vegna þess að hún þorir að vera hun sjálf," svaraði Dísa ákveðin. „,íá, ein- mitt," tók Marta Kós und- ir, sú y ngsta i hðpnum, „hún er svolítið skrýtin en hún þorir samt að vera lu'm sjálf, hún er ekki að reyna að vera nein önnur en hún er." Með barnabömum á tónleikunum Eftír að Björk var búin að spila og áður en Goldie byrjaði virtíst Gunnlaugur Þórðarson Iögfræð- ingur á leiðinni ú t. „Éghef alltaf dáðst að Bjðrk," segir hann. „Húner skemmtilegur og skapandi listamaður. Þetta var stör- kostleg skemmtun með góðri tækni og 1 jósadýrð. Hún hefur mikla hæf'ileika og það er mikils að vænta af henni," segir Gunnlaug- ur og upplýsir að hann sé á tðnleikunum með yngstu dðttur sinni, sex barna* bðrnum og vinum þeirra. Stoltir Síðasta lag Bjarkar var Its oh so Quietog áheyrendur lýstu ánægju sinni. Bertí og Bertel sðgðu endinn frábæran. „Þetta var dálít- ið stutt hjá henni en endaði vel," sagði Berti ánægður á svip. Bertel var sðmuleið- is hrærður. „Mér fannst myndast ákveðin tengsl þarna inni, á milli Bjarkar og okkar úti á gðlfínu; þetta voru nuðg persónu- legir og innilegir tónleikar hjá henni. Maður fann fyr- ir stoltinu yfir því að við skulum eiga hana." „ Já, það er rétt," bætti Bertí við, „maður er stoltur af henni Björk." Goldie i'rábær Fyrir utan höllina eftir að Goldie hafði kvatt stóð Helga Óskarsdóttír i fjöld- anum. „Meirihátt- ar," sagði hútt, „það varótrð- i«ga gaman að heyra í henni á ís- lensku." En hvernigfanmtþér Goidie? „Goldie var frabær," Bvaraði hún, „og sðngkon- an i bandinu var göldrótt."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.