Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ1996 B 29 UPPLAGSEFTIRLIT Verslunar- ráðs íslands hefur framkvæmt samningsbundið eftirlit með upp- lagi tímarita og kynningarrita sem gefin vqru út á fyrsta ársþriðjungi 1996. Útgefendur fimm tímarita og níu kynningarrita nýta sér upp- lagseftirlitið en slíkt eftirlit er ein- göngu framkvæmt hjá þeim útgef- endum sem þess óska. í niðurstöðum eftirlitsins kemur fram að tveimur tímaritanna, Fasteignablaðinu og Sjónvarps- handbókinni, er dreift ókeypis að Upplagstölur tímarita og kynningarrita jafnaði í um 60 þúsund eintökum. Hið fyrra kom út fjórum sinnum á tímabilinu en Sjónvarpshandbók- in sjö sinnum. Upplýsingar um FÍB-blaðið og Ökuþór eru teknar saman en prentað upplag þeirra er rúmlega 20 þúsund eintök en þorra upp- lagsins er dreift í áskrift. Tímarit- ið Heimili og skóli kom ekki út á tímabilinu en á síðasta ársþriðj- ungi 1995 var upplag þess níu þúsund eintök. Tímaritið Heil- brigðismál var gefið út tvisvar fyrstu þrjá mánuði ársins í fimm þúsund eintökum. Af níu kynningarritum sem samningar um upplagseftirlit ná til hefur aðeins eitt þeirra komið út á tímabilinu. Það var Gula bók- in, sem var prentuð í 130 þúsund eintaka upplagi. Upplýsingar um upplag tveggja annarra kynning- arrita á síðasta ársþriðjungi síð- asta árs hafa einnig verið birtar. Kynningarritið Around Reykjavík - Winter 1995-1996 kom út í 30 þúsund eintökum og Mikilvæg símanúmer voru gefin út í rúmlega 67 þúsund eintökum. Litskyggnur á Akureyri LITSKYGGNUSÝNING Danans Jörgens Max verður á dagskrá Lista- sumars á Akureyri öll mánudags- kvöld í sumar og hefst hún kl. 20.30. Jörgen Max hefur hrifist af ís- landi og ferðast mikið um landið, hann hefur tekið ógrynni af myndum og unnið upp úr þeim litskyggnusýn- ingu sem hann hefur hljóðsett og kallar „ísland er landið". f SIIIQ auglýsingor KENNSÍA Opið hugleiðslukvöld kl. 20.30. Leidd hugleiðsla af Kristínu Þor- steinsdóttur í Sjálfeflissalnum, Nýbýlavegi 30, Kópavogi, (geng- ið inn Dalbrekkumegin). Aðgangseyrir. 350 kr. Allir velkomnir. ? EDDA 5996062418 I H/V Hörgshlíð12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Árbæjarsafn Jónsmessunœturganga um Ell- iðaárdal í kvöld kl. 22.00. Lagt upp frá miðasölu safnsins. Ókeypis þáttaka. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Þriðjudag kl. 20.30 Bænastund. Allir velkomnir. m^ VEGURINN ^jjy Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.00. Fyrirbænir. Þjónusta í heilögum anda. „Fagnið, gleðjist, því mikla hluti hefur Drottinn gjört." Allir velkomnir. Lofgjörðarsamkoma i Beiðholtskirkju kl. 20.00. . Ragnar Snær Karlsson predikar. Allir velkomnir. «•* t: Hallveigarstíg 1 • simi 561 4i30 Kvöldferðir um Jónsmessu 23. júní 1. Kl. 20.00 Jónsmessunætur- gangan; Marardalur. Gengið úr Sleggjubeinsdal yfir Húsmúla í Marardal. Verð 1.000/1.200. 2. Kl. 20.00 Fjallasyrpan, 4. ferð; Hengill. Gengið úr Sleggju- beinsdal upp í Innstadal og það- an á Skeggja. Verð 1.000/1.200. Dagsferð 30. júní Kl. 10.30 Reykjavegurinn, 5. áfangi, Kaldársel-Bláfjöll. Helgarf erð 28.-30. jiini Kl. 20.00 Básar, fjólskyldustaður með ólýsanlegri náttúrufegurð. Ath.: Ferðir í Bása alla daga vikunnar - lækkað verð frá fyrri árum. Helgarf erð 29.-30. júní Kl. 8.00 Fimmvörðuháls, ein vin- sælasta gönguleið landsins - og ekki að ástæðulausu. Jeppaferð 28.-30. júnf Kl. 20.00 Hvítárnes-Kerlingar- fjöll. Heillandi svæði á milli jökla sem býður upp á frábærar gönguleiðir. Gist í góðum fjalla- skálum. Morgunverður innifalinn í Kerlingarfjöllum. Verð 4.500/5.000. Netslóð: http://wwww.centrum.is/utivist Útivist. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Endurnýjað samband. Ræðumaður: Ragnhildur Ás- geirsdóttir. Komum saman og lofum Drottinn. Þú er hjartanlega velkominn. ^esúser kærleifcu, Rauðarárstig 26, Reykjavík, simi561 6400 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl, 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. IVIetturinn Kristií s a m f é I a _ Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 20.00. Stefán Ágústsson predikar. Allir velkomnir. Skíðadeild IR Sumarferð skíðadeildar (R verð- ur farin 12.-14. júlí nk. Fyrirhug- að er að fara til Vestmannaeyja. Upplýsingar hjá Sínu í síma 566 6794 næstu kvöld. Stjórnin. DULHEiMAR Fræðslumiðstöð andlegrar vitundar Skyggnilýsingafundur Björgvin Guð- jónsson miðill heldur skyggni- lýsingafund í Dugguvogi 12, fimmtudags- kvöldið 27. júnf kl. 20.30. (Græna húsið á horni Dugguvogs og Sæbrautar.) Fyrir skyggnilýsing- una leiðir Hannes Stígsson hug- leiðslu og flytur nokkur orð um sjálfsrækt. Aögöngumiðar seldir við innganginn. Dulheimar, Dugguvogi 12, sími581 3560. Núpsstaðarskógar - Skaftafell Fyrsta brottför sumarsins í þessa 4ra daga bakpokaferð verður 4. júlí. Einnig er boðið upp á aðrar fjöl- breyttar styttri ferðir út frá Skafta- felli og Kverkfjöllum í sumar. Upplýsingar í síma 854 2959. fcLENSmFJ^LALEIDSðGUMENN Grensásvegi 8 Samkoma kl. 11. Ásmundur Magnússon prédikar. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Ath. Vakningarsamkoma nk. miðvikudag kl. 20.00. Guðlaugur Laufdal prédikar, beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir! KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. StYfkur unga fólksins Mót fyrir ungt fólk á öllum aldri dagana 26.-29. júní nk. kl. 16.00-19.00. Tjaldsamk'omur við Suðurhlíðaskóla, Fossvogi, öll kvöldin ki. 20.30. Richard Perinchief frá Flórida, USA, predikar. Dans, dramaleiklist og kröftug tónlist. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 8934790. Láttu sjá þig! Pýramídinn - andleg <r miðstöð Jón Rafnkelsson, huglæknir frá Hornafirði, starfar í Pýramídanum frá 21. til 29. júní nk. Tímapantanir eru í símum 588 1415 og 588 2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. >ÖGA JÓGASTÖÐIN HEIMSLJOS Ármúli 15, Sl'mi 588-4200 Byrjendanámskeið i'jóga 25. júní-11. júlí ; þri./fim. kl. 20-22. Leiðbein- andi Guðfinna St. Svavarsdóttir Kenndar verða _ _____ undirstöðuæfingar Kripalujóga, teygjur, öndunaræfingar, hug- leiðsla og slökunaraðferðir. Uppl. og skráning "síma 588-4200 kl. 17-19 eða í heima- síma 562-0037. Vellíðunarnámskeið kl. 18.15-20.15. Tilvalið fyrir þá sem þjást af vöðvabólgu og bakverkjum. Nánari uppl. og skráning í síma 588-4200 kl. 17-19 í Jógastöðinni Heimsljosi, Ármúla 15. »& Hverfisgötu 105,1. hæð, sími 562 8866 Samkoma kl. 20.00 í kvöld. „Guð fjárfestir í ungu kynslóð- inni". Hilmar Kristinsson prédikar. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 11.00. Allir velkomnir. Við minnum á mótið: „Styrkur unga fólksins" í Suðurhlíðar- skóla 25.-29. júní. Láttu skrá þig í síma 562 8804. Félagsskapur fólks um fagnað- arerindið. I haust hefur starfsemi Domata t FffllFfllrlllflif Kennt verður fyrir hádegi alla daga vikunnar og gert ráð fyrir að nemendur séu kallaðir af Guði og stundi námið af alvöru. Boðið er upp á: Kennslu erlendra kennara, sem eru í tengslum við dr. Kenneth Hagin og Rhema biblíuskólann. Kennslu, sem er full af trú og grundvölluð á orði Guðs. Lág skólagjöld. Leyfðu því sem Guð hefur gefið þér að vaxa. Nánari upplýsingar: Domata biblískólinn á (slandi, pósthólf 108, 200 Kópavogi. Scifflhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óla- dóttir. Kaffi að lokinni samkomu. AHir velkomnir. Samhjálp. DULIHIBMAR Fræðslumiðstöð andlegrar vitundar Hjá Dulheimum starfa m.a. eftir- taldir aðilar og bjóða upp á einkafundi: Lára Halla Snæ- fells, spámiðlun og skyggnilýs- ingar. Björgvin Guð- jónsson, miðlun, skilaboð og skyggnilýsingar. Hannes Stigs- son, heildræn _É0t_ heilun og per- mS _¦ sónuleg ráðgjöf f^j^jj^*, fyrir hjón og ein- staklinga í mann- legum samskipt- um. Dagmar Koopp- en, spámiðlun, fyrri líf sem feröalög aftur í tímann án dá- leiðslu og jöfnun orkuflæðis með kristalsheilun dagana 24. til 28. júní. Guðmundur Skarphéðins- son, heildræn heilun ásamt djúpárujöfnun og kristalheilun, IBBIS-lestur í for- tíð, nútíð og framtíö. Dulheimar, Dugguvogi 12, sími 581 3560. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11.00. Ræðumaður Mike Bradley. Almenn samkoma kl. 20.00. RæðumaðurHafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn! Ath. breyttan samkomutima. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. lr% Hallveígarstíg 1 • sími 561 4330 26.- 30. júní. Emstrur Básar Ekið að kvöldi inn Fljótshlíð og í Emstrur. Gist í Botnaskála. Gengið inn að Emstrujökli og yfir hann upp Langháls, suður Almenninga, nýja leið austan Rjúpnafells og á Stangarháls og [ Bása. Fararstjóri Óli Þór Hilm- arsson 3.- 7. júlí. Landmanna- laugar Básar Komið um hádegi i Landmanna- laugar, gengiö samdægurs upp í Hrafntinnusker, gist í skála. Farið að ishellunum. Gengið að Álftavatni næsta dag. Á þriðja degi í Emstrur og þeim fjórða um Almenninga og Þórsmörk í Bása. Fararstjóri Árni Jóhanns- son. 3.-7. júlí. Núpstaðarskógar - Grænalón Ekið að morgni austur í Núps- staðarskóga og tjaldað. Gengið upp í Grænalón með stoppi við Tvílitahyl. Gist við Grænalón í tvær nætur. Skoðunarferð um nágrennið. Gengið suður i Súludal og Súlutindi. Ekið til Reykjavíkur snemma sunnu- dags. 5. -13. júlí. Á skíðum yf ir Vatnajökul Flogið til Mývatns og ekið þang- að í Kverkfjöll og gist. Gengið á næsta degi upp í skála Jökla- rannsóknarfélags og gist þar tvær nætur og farið í gönguferð- ir um nágrennið. Gengið á tveim- ur dögum í Grímsvötn og gist þar í tvær nætur. Síðan gengið að Þumli og í Þjóðgarðinn í Skaftafelli. Útivist fór þessa ferð fyrst 1991 og er einungis ætluð vönu skíðafólki enda bera þátt- takendur allan farangur. Ferðin hefur notið mikilla vinsælda og er engri annarri lík. Fararstjóri Jósef Hólmjárn. 8.-11.JÚIÍ. Aðalvík Ferðin hefst á ísafirði. Siglt með Fagranesinu í Vestur-Aðalvík og þar dvalið i tjöldum allan tímann. Gengið á Darra, Ritinn, Straum- nesfjall, í Rekavík og að Hesteyri. Fararstjóri Þráinn Þór- isson. 8. -15.JÚIÍ. Aðalvfk- Hornvik Ferðin hefst á l'safirði. Siglt með Fagranesinu í Vestur-Aðalvík. Gengið á Darra og Ritinn. Næsta dag farið yfir í Norður-Aðalvik með viðkomu í Miðvík. Þriðja dag er gengið á Straumnesfjall og í Rekavík, bak Látur. Fjórða dag er gengið yfir í Fljótavik og gist við Atlastaði. Gengið á Kög- ur. Gengið verður yfir Breiða- skörð i Almenninga og þaðan í Kjaransvík og Hlöðuvík á fimmta degi. Á sjötta degi er gengið yfir í Kýrskarð að Hornbjargsvita, þaðan um Almenninga og aftur yfir i Hornvík og fram á Horngnípu. Fararstjóri Jön Björnsson. Austurvegur eh£ Reikinámskeið í sveitasælunni Næsta námskeið í Reiki heilun 1 fer fram dagana 26. og 27. júní milli kl. 10 og 17 báða dagana. Kennsla fer fram í sumarbústaönum Arnkötlu í Svínadal um 90 km frá Rvík/29 km frá Akranesi/34 km frá Borg- arnesi/132 km frá Stykkishólmi. Takmarkaður fjöldi. Svefn- og eldunaraðstaða. Kennari er Rafn Sigurbjömsson, viðurkenndur Reikimeistari innan Reikisam- taka íslands, The Reiki Assoc- iation, The Reiki Outreach Inter- national. Uppl. og skráning fer fram í síma 565 2309. JT GRakisamtðk <§>skné. 9 W 'ft Sjávargala 28, 225 Bessasl.hrepj* >L Simsv. 565 5700 / Sími 565 2309 FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 23.júní Kl. 8.00 Þórsmörk, Langidalur. Stansað í Mörkinni. Verð 2.700 kr. (hálft gjald f. 7-15 ára). Kl. 10:30 Marardalur-Hengill. Skemmtileg gönguleið á hæsta hluta Hengils. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Minjagangan, loka- áfangi. Almannadalur-Grafarsel-Graf- ardalur. Auðveld ganga við allra hæfi. Grafarsel er við norðaustanvert Rauðavatn með minjum um öll þau mannvirki sem tilheyrðu seli. Verð 600 kr., fritt f. börn 15 ára og yngri í fylgd með full- orðnum. • Mánudagskvöld 24. júní kl. 20.00 Jónsmessuganga á Keili. Geng- ið frá Höskuldarvöllum. Brottför í ferðirnar frá BSI, austanmegin, og Mörkinni. Þriðjudagskvöld 25. júníkl. 19. Esja-Þverfellshorn. Kvöldgöng- ur á Esju verða annan hvern þriðjudag i sumar. Mæting á eig- in farartækjum á bflastæðið við Mógilsá. Esjumerki seld á 400 kr. Miðvikudagskvöld 26. júni kl. 20.00 Skógræktarferð i Heiðmörk Síðasta ferðin til vinnu í skógar- reit Ferðafélagsins. Fritt. Brott- för frá BSl, austanmegin, og Mörkinni 6. Spennandi sumarleyfisferðir á næstunni: 1. Austfirðir 25.-30. júní. Gist i húsum í Viðfirði og á Barðs- nesi. Fararstjóri: ina Gísla- dóttjr. 2. Vestfjarðastiklur 29/6-1/7. Öku- og skoðunarferð. M.a. siglt yfir Breiðafjörð, Látra- bjarg skoðað, siglt í Grunna- vik og Vigur. Gist í húsum. Fararstjóri: Ólafur Sigur- geirsson. 3. „Vestfirsku alparnir" 28/6-1/7. Gönguferð frá Haukadal um Lokinhamradal i Svalvoga. Fararstjóri: Þórir Guðmundsson. 4. Náttúruskoðunarferð á Snæfellsnes 5.-7. júlí. Hnappadalur, Hítardalur o.fl. Fararstjóri: Haukur Jóhann- esson, jarðfræðingur. 5. „Laugavegsferðir" hefjast 29/6, 5 og 6 daga ferðir í alit sumar. Undirbúningsf undur fyrir fyrstu ferðina er mánudagskvöldið 24. jiiní kl. 20.00 að Mörkinni 6 <risi). Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.