Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 45 SKAK Elista HEIMSMEISTARA EINVÍGI FIDE Heimsmeistaraeinvígi FIDE haldið í Elista Rússlandi, höfuðborg sjálf- stjómarlýðveldisins Kalmykíu 6. júni - 14. júlí. Eftir að Kamsky vann sextándu skákina á laugar- daginn getur hann enn lifað í veikri von um að jafna metin. Staðan eft- ir þá skák: Karpov 9 ‘A v. Kamsky 6 ‘A v. ÞAR sem Karpov þarf aðeins einn vinning til viðbótar úr fjórum skákum eru yfirgnæfandi líkur á því að hann sigri. Eftir að hafa lent í nánast vonlausri aðstöðu 2 '/2—6 ’A eftir níu skákir hefur Kamsky klórað í bakkann og það ætlar að verða meira en formsatr- iði fyrir Karpov að Ijúka einvíginu. Þær fréttir berast frá Elista að mótið hafi farið nokkuð skikkan- lega fram, nema hvað Rustam Kamsky, faðir Gata, hefur verið til talsverðra vandræða eins og svo oft áður. Það hefur gengið á með klögumálum og hótunum og formaður dómnefndar, Norðmað- urinn Morten Sand hefur fengið ærinn starfa. M.a. kvartaði Rust- am undan því að einvígið væri aðeins 20 skákir, það dygði ekki til að Kamsky næði að vinna for- skotið upp og ætti því að lengja það upp í 24! Einn aðstoðarmanna Kamskys, bandaríski stórmeistarinn John Fedorowicz, fór heim eftir níu skákir, hafði fengið nægju sína af Rustam. Hann telur föðurinn spilla mjög fyrir möguleikum áskorandans með ráðríki sínu. Sagði hann Rustam meira að segja fá að ráða því hvaða byijan- ir sonurinn veldi, þótt hann sé sjálfur rétt rúmlega manngangs- maður. Áhugi á einvíginu var orðinn Kamsky heldur í veika von lítill eftir þessa miklu yfirburði Karpovs í fyrri hlutanum. En Kamsky minnkaði muninn í tíundu skák- inni og næstu þremur lauk með jafntefli. Kamsky missti af gullnu tækifæri í þrettándu skákinni eftir að Karpov lék herfilega af sér í betra endatafli. Hann nýtti það ekki og Karpov jók bilið aftur með sigri í þeirri ijórt- ándu. Eftir jafntefli 1 fimmtándu skákinni, sl. fimmtudag tókst Kamsky síðan að vinna sigur í sextándu skákinni. Við skulum líta á tvo laglega sigra Kamskys í tíundu og sextándu skákunum: 10. einvígisskákin: í þessari skák tókst Kamsky snemma að flækja taflið og Karpov treysti sér ekki til að hróka en geymdi kónginn á mið- borðinu. Þarna tókst áskorandan- um að finna snöggan blett á stíl FIDE heimsmeistarans: Hvítt: Gata Kamsky Svart: Anatoly Karpov Drottningarindversk vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. a3 - Bb7 5. Rc3 - d5 6. cxd5 - Rxd5 2. Bd2 - Rd7 8. Dc2 - c5 9. Rxd5 - exd5 10. dxc5 - bxc5 11. e3 - Be7 12. Bd3 - g6 13. h4 - Db6 14. h5 - Bf6 15. Hbl - Hc8?! Eftir þennan óná- kvæma leik nær Kamsky sterku frumkvæði. Hér hefði svartur líklega átt að langhróka. 16. Da4 - Bc6 17. Dg4 - Bb5 Hér hefði svartur átt að freista gæf- unnar með 17. - Db3! og hefur þá mótspil. 18. Bc2! - a5 19. hxg6 - hxg6 20. Hxh8+ - Bxh8 21. Rg5! - Bf6 22. a4 - Bc6 23. Kfl - Ke7 24. e4 - Da6+ 25. Kgl - Re5 26. Df4 - d4 27. Rh7 - Bh8 28. Dh4+ - f6 29. f4 - Rd7 30. Hel - Dc4 31. Bbl - Kd6 STÖÐUMYND I 32. e5+! - fxe5 33. fxe5+ - Rxe5 34. Bf4 - Dd5 35. Be4 - De6 36. Rg5 - De7 37. Bxc6 - Kxc6 38. Bxe5 - Bxe5 39. De4+ - Kd6 40. Dxg6+ - Kc7 41. Re6+ - Kd6 42. Rf4+ - Df6 43. Dxf6+ - Bxf6 44. He6+ - Kd7 45. Hxf6 - Hb8 46. Rd3 - c4 47. Re5+ - Ke7 48. Hf4 - Hxb2 49. Rxc4 - Hb4 50. Hxd4 - Hxa4 51. Kf2 - Ha2+ 52. Kf3 - a4 53. Re3 - Ke6 54. Ke4 - Hal 55. g4 - Ke7 56. Hd5 - Kf6 57. Ha5 - Kg6 58. Kf4 - Kf7 59. Ha6 og Karpov gafst upp. 16. skákin í þessari skák tókst Kamsky að leggja FIDE heimsmeistarann að velli með hans eigin vopnum. Karpov kom með nýjung gegn eigin uppáhaldsafbrigði í 23. leik, en hún reyndist gjörsamlega van- hugsuð. Kamsky vann peð með einfaldri fléttu og skákina um síð- ir. Hvítt: Gata Kamsky Svart: Anatólí Karpov Drottningarindversk vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. g3 - Ba6 5. b3 - Bb4+ 6. Bd2 - Be7 Bg2 - c6 8. Bc3 - d5 9. Re5 - Rfd7 10. Rxd7 - Rxd7 11. Rd2 - 0-0 12. 0-0 - Hc8 13. e4 - c5 14. exd5 - exd5 15. dxc5 - dxc4 16. c6 - cxb3 17. Hel - Bb5 18. axb3 - Bxc6 19. Bxc6 - Hxc6 20. Hxa7 - Bf6 21. Rc4 - Bxc3 22. Hxd7 - Df6 23. He4 - Df5? Kamsky gefst aldrei upp STÖÐUMYND II Illa ígrunduð nýjung Karpovs. Áður hefur hér verið leikið 23. - He6, en einnig í því tilviki eru möguleikar hvíts betri. 24. Hf4 - De6 25. Hdxf7 - He8 26. Df3 - Bf6 27. Hb7 - h6 28. Kg2 - Kh8 29. h4 - Kg8 30. Kh2 - Kh8 31. Dh5 - Hd8 32. Hf7 - Bd4 33. Hf8+ - Hxf8 34. Hxf8+ - Kh7 35. Df3 - Bc5 36. Hf5 - Hc8 37. h5 - Hd8 38. He5 - Dd7 39. De4+ - Kh8 40. Kg2 - Hf8 41. f4 - Hd8 42. Df3 - Bd4 43. He2 - b5 44. Rd2 - Bb6 45. Re4 - Ddl 46. Rf2 - Dbl 47. Rg4 - Df5 48. Re5 - Kg8? 49. Rc6 og Karpov gafst upp. Ólympíuliðið valið Stjórn Skáksambapds íslands hefur valið landslið íslands sem fer á Olympíuskákmótið I Arme- níu sem hefst 15. september: 1. borð Margeir Pétursson SM 2.570, 2. borð Jóhann Hjartarson SM 2.565, 3. Hannes Hlífar Stefánsson SM 2.560, 4. Helgi Ólafsson SM 2.500, lv. Þröstur Þórhallsson AM 2.480, 2v. Helgi Áss Grétarsson SM 2.465. Liðsstjóri verður Ágúst Sindri Karlsson, lögmaður, en auk þess verður Gunnar Eyjólfsson, leikari, með í för eins og á Ólympíumótun- um 1990 og ’92. Fararstjóri verð- ur Andri_ Valur Hrólfsson, vara- forseti SÍ. Margeir Pétursson BRIPS U m s j ð n Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids 1996 Mánudaginn 1. júlí spiluðu 24 pör tölvureiknaðan Mitchell tvímenning. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spil- um á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS: Guðbjörn Þórðarson - Guðmundur Baldursson 328 Björn Theódórsson - Ragnar S. Halldórsson 317 Baldur Kristjánsson - Hlynur Garðarsson 314 Randver Ragnarsson - Guðjón Svavar Jensen 295 AV: Helgi Sigurðsson - ísak Öm Sigurðsson 329 Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 319 Gunnar Þórðarson - Guðmundur Gunnarsson 318 Jón V. Jónmundsson - Hermann Friðriksson 288 Þriðjudaginn 2. júlí var góð þátt- taka. 30 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör voru: NS: Guðbjörn Þórðarson - Hermann Friðriksson 489 Erla Siguijónsdóttir - Sigurður Siguijónsson 480 Ormarr Snæbjömsson - Eyjólfur Magnússon 464 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 459 AV: RagnaBriem-ÞórannaPálsdóttir 490 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 484 Hannes Sigurðsson - Gísli Halldórsson 458 Una Árnadóttir - Kristján Jónasson 452 Miðvikudaginn 3. júlí spiluðu 24 pör tölvureiknaðan Mitchell tvímenning. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spil- um á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: N/S-riðill Eggert Bergsson - Tómas Siguijónss. 340 ÓlafurLárusson-HermannLárusson 335 Bjöm Svavarsson - Svavar Bjömsson 328 Guðbjöm Þórðarson - Hermann Friðriksson 306 A/V-riðill Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 337 ÞorsteinnBerg-ÓmarOlgeirsson 332 Þórður Bjömsson - Erlendur Jónsson 314 Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 300 Fimmtudaginn 4. júlí var spilaður Mitchell tvímenningur. 18 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: N/S-riðill IngiAgnarsson-AronÞorfmnsson 265 Jón Viðar Jónmundsson - Agnar Kristinsson 249 HallaÓlafsdóttir-IngaBemburg 240 Guðrún Jóhannesd.—Vilhjálmur Sigurðsosn jr. 220 A/V-riðill Guðlaugur Sveinsson - Páll Þór Bergsson 250 Páll Valdimarsson - Steinberg Rikarðsson 246 Sigfús Þórðarson - Þórður Sigurðsson 245 Ari Konráðsson - Kjartan Ingvarsson 222 Æsispennandi keppni um vikummeistarann Guðbjörn Þórðarson er með góða stöðu í vikukeppninni en þeir Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson koma næst á eftir honum. Vikumeist- ari þessarar viku er boðið út að borða ásamt öðrum á veitingahúsið Argent- ínu steikhús. Staðan í vikukeppninni er þannig: Bronsstig 1. Guðbjörn Þórðarson 56 2. -3. Baldur Bjartmarsson 40 Halldór Þorvaldsson 40 4.-6. Hermann Friðriksson 32 Ragnar Briem 32 Þóranna Pálsdóttir 32 Spilamennska í Sumarbrids 1996 hefst kl. 19 sex daga vikunnar (ekki laugardaga) og er spilað í húsnæði Bridssambandsins að Þönglabakka 1, 3. hæð. Á sunnudagskvöldum verður spilaður Monrad-Barómeter ef þátt- taka fæst en annars hefðbundinn Ba- rómeter. Aðra daga er Mitchell-tví- menningur. Spilin eru alltaf forgefin. Keppnisstjórar eru Sveinn R. Eiríks- son og Matthías G. Þorvaldsson og taka þeir vel á móti öllum spilurum. Reynt er að hjálpa til við myndun para. LYFTARAR VERKVER Smiðjuvegi 4b • 200 Kópavogur • 7T 507 6620 bis -systeme Laufenberg ’ Gott úrval skurðarhnífa • Þýsk k. NORRÆNI FJÁRFESTINCARBANKINN, NIB, er fjölþjódleg lánastofnun í eigu Nordurlandanna fimm. Bankinn veitir lán á vidskiptalegum kjör- um til fjárfestingarverkéfna innan Nódurlana og utan, þar sem um norræna hagsmuni er ad ræda. NIB hefur hæsta mögulega lánshæfi, AAA/Aaa, og aflar lánsfjár med lántökum á norrænum og alþjódlegum fjármálamörkudum. Nidurstödutala efnahagsreiknings bankans var í lok sidasta árs um 8 miljardar ECU. Starfsmenn eru rúmlega 100 og frá öllum Nordurlöndum. Adalskrifstofa bankans er í Helsingfors en hann- hefur auk þess markadsskrifstofur í ödrum norrænum höfudborg- um og skrifstofu i Singapore. Starfsemi fjármáladeildar NIB felur m.a. í sér ad: - afla langtímalána á alþjódlegum og norrænum fjármagnsmör- kudum. Lántökuáætlunin fyrir 1996 nemur um 2 miljördum ECU. - adstoda og starfa útlánadeildum bankans í tengslum vid lánveit- ingar. - stýra lausafé bankans, sem er um 2 miljardar ECU, bædi hvad vardar fjárfestingu á reídufé og skammtímalán á millibanka- eda peningamarkadi, m.a. með útgáfu bankabréfa í Evrópu og Bankarikjunum. - hafa umsjón með ávöxtun eigin fjár bankans, sem er um 1 mil- jardur ECU, bædi á fjármagns- og peningamörkudum. - girda fyrir gengis- og vaxtaáhættu og stýra vaxtanæmi eiginfjár- verdbréfasafnsins, m.a. á afleidslumarkadi, og þá adallega skipti- markadi (swap). NIB leitar nú að framúrskarandi FJÁRMÁLASTJÓRA Fjármálastjórinn er í forsvari fyrir fjármáladeild NIB þar sem nú starfa 17 manns. Starfið heyrir beint undir aðalbankastjóra NIB og fjármálastjórinn á sæti í framkvæmdanefnd bankans, lánanefnd og fjármála- nefnd. Skilyrt er að fjármálastjórinn hafi langa og viðeigandi reynslu af lántökum og fjármálaumsýslu á alþjóð- legum fjármagnsmörkuðum, stjórnunarreynslu og góða málakunnáttu. Boðið er upp á krefjandi og áhugavert starf f alþjóð- legu bankaumhverfi og samkeppnishæf starfskjör. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurðsson, aðalbankastjóri í síma +358 0 18001. Umsóknir og æviágrip þurfa að hafa borist fyrir 2.ágúst 1996 til NORDISKA INVESTERINGSBANKEN, Carola Lehesmaa, PB 249, FIN-00171 HELSINGFORS, FINLAND. NORRÆNI FJÁRFESTINGARBANKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.