Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 59 VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag er gert ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt með smáskúrum víða um land. Hiti 8 til 16 stig. Á föstudag, laugardag og á sunnudag er búist við norðlægri átt á landinu með rigningu eða súld norðanlands, en síðdegisskúrum syðra. Hiti 8 til 14 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. •m"mr ~JT I^MRbAíMtt ■■AMBMMAaMa M&ÁmmmJÉAr H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 300 km suður af Hornafirði er 1005 millibara lægð, sem þokast austsuðaustur og grynnist. Um 400 km suðsuðvestur af Hvarfi er 993 millibara lægð, sem hreyfist norðaustur og verður vestur af landinu á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Akureyri 12 skýjað Glasgow 17 skýjað Reykjavík 14 léttskýjað Hamborg 16 skýjað Bergen 16 skýjað London 17 skýjað Helsinki 18 skýjað Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn 18 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 12 rigning Madríd 22 heiðskírt Nuuk 4 heiðskírt Malaga 24 léttskýjað Ósló 14 skýjað Mallorca 242 léttskýjað Stokkhólmur 21 hálfskýjað Montreal 20 alskýjað Þórshöfn 10 alskýjað New York 25 mistur Algarve 28 heiðskírt Orlando 25 þokumóða Amsterdam 15 skýjað París 18 skúr á síð.klst. Barcelona 24 léttskýjað Madeira 23 hálfskýjað Berlín Róm 23 sandfok Chicago 19 skýjað Vín 28 léttskýjað Feneyjar 26 skýjað Washington 26 mistur Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 14 skýjað 9. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.53 3,1 7.12 0,9 13.33 3,1 19.54 1,1 3.25 13.31 23.36 8.35 ÍSAFJÖRÐUR 2.58 1,7 9.24 0,5 15.44 1,7 22.09 0,7 2.41 13.38 0.30 8.41 SIGLUFJÖRÐUR 5.14 1,1 11.21 0,3 17.52 1,1 2.21 13.19 0.13 8.22 DJÚPIVOGUR 4.00 0,6 10.27 1,8 16.48 0,7 23.02 1,6 2.49 13.02 23.12 8.04 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands 4 Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Ri9nin9 & * --t * * $ 4 $ Alskyjað » ^ s*s - Skúrir V# Snjókoma ^ Él Slydda ikúrir | Slydduél I ?ÉI J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sEE vindstyrk, heil fjöður ^ A er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustlægátt, viðast kaldi. Skýjað um allt land, rigning á Suður- og Vesturlandi og einnig sumsstaðar um landið norðaustanvert þegar líður á daginn. Hiti verður á bilinu 10 til 17 stig, hlýjast norðanlands Krossgátan LÁRÉTT: I heimula, 4 kunn, 7 lufsa, 8 rangindi, 9 lík, II skrá, 13 espa, 14 bjart, 15 þrótt, 17 alda, 20 raklendi, 22 dý, 23 eimyrjan, 24 loftsýn, 25 dregur fram lífið. LÓÐRÉTT; 1 brúkar, 2 ágreining- ur, 3 svelgurinn, 4 naut, 5 lélegt, 6 sjúga, 10 af- bragð, 12 nóa, 13 borða, 15 vitanlegt, 16 styrkti, 18 spil, 19 hefur undan, 20 hafði upp á, 21 ferming. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 nöturlegt, 8 undar, 9 sægur, 10 ann, 11 ilmur, 13 apann, 15 gusts, 18 hafur, 21 áar, 22 tímir, 23 unaðs, 24 sunnudags. Lóðrétt: - 2 öldum, 3 urrar, 4 lasna, 5 gagna, 6 funi, 7 hrun, 12 urt, 14 púa, 15 gutl, 16 sömdu, 17 sárin, 18 hrund, 19 flagg, 20 ræsa. í dag er þriðjudagur 9. júlí, 191. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Flýið saurlifnaðinni Sérhver önnur synd, sem maðurinn drýgir, er fyrir utan líkama hans. En saurlífismaðurinn syndgar á móti eigin líkama. (1. Kor. 6, 18.-19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Queen Elisabeth og fór sam- dægurs. Arina Artica kom í gær og Þerney kom af veiðum. Franska herskipið Cybelle, Árni Friðrikson, Reykjafoss, Ásbjörn, Goðafoss og Akurey fóru í gær. I dag er væntanlegt skemmti- ferðaskipið Alla Pa- rasova og fer samdæg- urs. Múlafoss er einnig væntanlegur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom rúss- neska skipið E. Krivos- heev. Fréttir Brúðubíllinn verður við Dalaland kl. 10 og Aust- urbæjarskóla kl. 14 í dag. Hið íslenska náttúru- fræðifélag efnir til nám- skeiðs í notkun gróður- korta laugardaginn 13. júlí frá kl. 13-18. Mæting verður á Náttúrufræði- stofnun íslands að Hlemmi 3 (fundarsalur á 5. hæð til hægri). Þar verða kynnt gróðurkort og gerð þeirra og síðan verður farið um nágrenni borgarinnar og skoðuð hagnýt dæmi um kort- lagningu gróðurs og notkun kortanna. Leið- beinendur verða gróður- kortamennirnir Guð- mundur Guðjónsson, Ingvi Þorsteinsson og Einar Gíslason. Nám- skeiðið er ætlað almerfn- ingi og ekki síður sér- fræðingum sem vinna að skipulagningu lands og verklegra framkvæmda. Væntanlegir þátttakend- ur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á skrifstofu HÍN að Hlemmi 3, í síma 562-4757. Viðey. í kvöld hefst hin vikulega þriðjudags- ganga um kl. 20.30. Nú er hafín önnur lota af raðgöngum um Viðey og að þessu sinni verður gengið út í Vestureyna norðanverða. Fetjan fer sérstaka ferð með göngu- fólkið út í eyju kl. 20.30 og til baka að ferð lokinni. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er lokuð til 30. júlí. Mannamót Bólstaðahlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffíveitingar og verð- laun. Hvassaleiti 96-98. Þriðjudaginn 23. júlí verður farið í Kerlingar- öll. Fararstjóri Valdimar rnólfsson. Upplýsingar og skráning í síma 588-9335. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, Böðun - sniglaklúbbur kl. 9, kl. 9-17 er hárgreiðsla, kl. 11.30 er hádegisverður, 12.45 er Bónusferð og kl. 15 er eftirmiðdagskaffi. Gjábakki. er opinn alla virka daga frá kl. 9-17. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14 í dag. Kaffíspjall eftir gönguna. Langamýri, Skagafirði. Ennþá eru laus pláss í orlofsdvöl aldraðra á Löngumýri 15,- 25. júlí. Upplýsingar gefur Mar- grét í síma 453-8116. Furugerði 1. Farið verð- ur í sumarferð 11. júlí kl. 13. Keyrt verður um Heiðmörk. Einnig verður Árbæjarsafn heimsótt. Leiðsögumaður verður Anna Þrúður Þorkelsdótt- ir. Skráning í síma 553-6040. Aflagrandi 40. Farið verður í dagsferð fimmtu- daginn 25. júlí. Keyrt f Þjórsárdal og þjóðveldis- bærinn skoðaður, hádeg- isverður í Árnesi. Farar- stjóri er Nanna Kaaber. Nánari upplýsingar og skráning í Aflagranda 40. Áskirkja - sumarferð. Safnaðarfélag og kirkju- kór Áskirkju fara í hina árlegu sumarferð 14. júlí. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 8.15 og ekið verður um suðurland að Vík í Mýrdal og þar mun séra Árni Bergur Sigur- björnsson messa. Kvöld- verður snæddur að Skóg- um. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. júlí hjá eftirtöld- um aðilum: Áskirkja, sími 581-4035, Bryndís Ein- arsdóttir s. 553-1116, Erna Ragnarsdóttir s. 581-2934. Kirkjustarf Áskirlga. Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- 4^. fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. foreldramorgunn kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Bæna- samvera í heimahúsi kl. 20.30 annað hvert þriðju- dagskvöld. Allir velkomn- ir. Upplýsingar gefa prestar. Ferjur Akraborg fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn* kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustunar- skilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. Happaþrennu fyrir afganginn **■ ■?JJJLi,-N -hcfur vinninginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.