Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 48
 48 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Dýraglens Kringlan 1 103 Rcykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 • Netfang: lauga@mbl.is Er „fjármagnið á vitlausum stað“? Frá Kjartani Erni Kjartanssyni: í FEITLETRAÐRI fyrirsögn á baksíðu DV hinn 4. júlí sl. var haft eftir Steingrími Hermannssyni bankastjóra að „fjármagnið" hafi verið „sett á vitlausan stað“. Burt- séð frá því máli sem þarna var fjall- að um vegna mötuneytis Seðla- bankans er vel hægt að ímynda sér að það megi grafa upp einhver fleiri dæmi í opinberum rekstri á íslandi, sem styðja svipaða niðurstöðu, en þetta varð mér að tilefni til að minn- ast á opinberan veitingarekstur þar sem er niðurgreidd matsala í mötu- neytum, sem er auðvitað bein sam- keppni við einkareksturinn á þessu sviði. Mikið er og talað og ritað þessi misserin um nauðsyn þess að styrkja ferðamannaþjónustuna, en hótel og veitingahús eru mikilvægur hlekkur í þeirri starfsemi, sem auð- vitað byggir afkomu sína á íslensk- um viðskiptavinum jafnt sem út- lendingum. Til þess að gera Ianga sögu stutta hvet ég ráðamenn til umhugsunar um eftirfarandi: 1) Leggið niður ríkisrekstur þar sem einkaaðilar sjá vel fyrir þjón- ustunni. 2) Sparið með því fjárfest- ingar í húsnæði, tækjum og búnaði og rekstrarkostnað við sama. 3) Greiðið fólkinu laun þess beint í vasann, í stað þess að fela launa- greiðslu með niðurgreiðslum. Það sparast ekkert með því að halda launum niðri með annarri hendinni og deila þeim út með hinni. Leyfið fólkinu þannig að ráða hvar það kaupir sér mat hverju sinni án þess að það komi niður á kjörum þess. 4) Með því að koma peningunum þannig í umferð skapast fleiri störf og svo meiri skatttekjur í öllu formi til ríkisins, ef það er aðal-keppikefl- ið. 5) Meiri velta í þessum iðnaði minnkar þrýstinginn á opinber af- skipti og styrki hvers konar. 6) Bæjarfélögin verða meira lifandi og lífið skemmtilegra og kúltúr skap- ast, sem verður seint hægt ef allt er drepið í dróma inni á stofnunum. Ég spyr: Er ekki „rétti staðurinn fyrir fjármagnið", og þar með frels- ið og ánægjan til þess að velja og hafna, í höndum fólksins sjálfs? KJARTAN ÖRN KJARTANSSON, Barðaströnd 51, Seltjarnamesi. Heimskuleg ákvörðun Ljóska Ferdinand Frá Hjálmtý Guðmundsyni: ÞAÐ ER stundum sagt að heimskan ríði ekki við einteyming. Mér datt það í hug þegar fréttist af fyrirhug- uðum flutningi Landmælinga Is- lands til Akraness. Einmitt núna þegar atvinnumál eru í brennidepli þá dettur umhverfisráðherra í hug að eyðileggja störf tuga manna (konur em líka menn) og raska þannig lífsafkomu og lífsaðstæðum á annað hundrað manna, - ekki af neinni rökrænni skynsemi, heldur er þetta „bara pólitísk ákvörðun". Um leið er hann að kasta á glæ stórum hluta af verðmætum Land- mælinga íslands sem er að sjálf- sögðu sú þekking sem starfsmenn þeirra búa yfir. Vonandi kemur einhver vitinu fyrir þennan ráðherra sem finnst það sniðugt að raska högum fjölda fólks og henda mínum peningum og annarra í bull og vitleysu, bara af pólitískum ástæðum. Ég sting upp á því að Umhverfisráðuneytið, ásamt viðeigandi ráðherra verði flutt til Akraness eða Kópaskers. Það þarf að sjálfsögðu ekki að rökstyðja það nánar, þetta getur bara verið pólitísk ákvörðun. HJÁLMTÝR GUÐMUNDSSON, Kríunesi 8, Garðabæ. Smáfólk A5K VOUR P06 IF HE WANTS TO COME OUT ANP PLAY.. HE S NOT INTERE5TEP IN PLAYIN6... HE PREFER5 TO SPEND HI5 TIME THINKIN6 ABOUT 5ERI0U5THIN6S. Spurðu hundinn þinn Hann hefur ekki hvort hann vilji koma út áhuga á að leika að leika ... sér ... Hann vill heldur eyða tíman- Hvers vegna eru flestir um í að hugsa um alvarleg hundadallar hringlaga? mál — Allt efni sem birtist f Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. 9.7. 1996 nr.415 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4000 0000 3741 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 AfgralAsluMlk. vlnaamtooaat taklO ofangralnd kort úr umfarB og aandlAVISA lalandl aundurkllppt. VERD LAJN KR. 6000.- ffyrlr aB klófaata kort ofl wfsa 4 viflMt 1 Vaktþ|6nuata VISA or opln allan j •j aólarhringlnn. ÞangaB bor aB , Itllkynna um pltttuA ofl otolln kort SlMk M7 1700 Alfabakka 18 - 109 RaykJavlk VAKORTALISTI Dags. 9.7. ’96. NR. 208 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 | Ofangreind ícort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUNkr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, Sími 568 5499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.