Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ1996 37 Ofrísk þokkagyðja ? EMANUELLE Béart, ein ástsælasta leikkona Frakka, er ólétt. Hún hefur ekki gefið upp með hverjum hún á von á barni. Fyrir á hún þriggja ára barn með leikaranum Daniel Auteuil, sem ekki síður er virtur leikari í Frakklandi. Leikkonan íðilfagra sló rækilega í gegn í mynd Brian de Palma „Mission Impossible", sem sýnd hefur verið við góða aðsókn í Bandaríkjunum i sumar. Þar fer hún með stórt hlutverk á móti Tom Cruise. Béart er ein af mörgum frönskum leikkonum sem hafa verið að sprejnta sig í Hollywood. Hún segir samt að það sé ómögu- legt að flokka sig með þeim vegna þess að þær séu ólíkar persónur og hafi ekki sömu útgeislun. „Þá skírskota égtil Sophie Marceau og Juliette Binoche - það kemur ekki oft fyrir að við sækjumst eftir sömu hlutverk- um." Hún viðurkennir þó að þær séu stundum flokkaðar saman í Bretlandi og Bandaríkjunum. „Það getur vel verið," segir hún. „En það er kraftaverk ef þeir þekkja okkur á annað borð. Það skiptir því ef til vill ekki öllu máli þótt við séum flokkaðar saman - við getum alveg haldið hita á hver annarri." Uf Hilmar Sverrisson eldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Sfflfl -þín saga! 4f ftilefni af 5 ára afmœli verslunarinnar bjóðum við 15% afslátf aföllum vörum verslunarinnar á morgun laugardaginn 20. júlí. 'eontwd Kringlunni, sími 588 7230

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.