Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 39 ^tlft SAAmmm SAMmam sAMmm BÍÓIIÖl LIM SA«3A- SACjAtI wr BÍÓIIÖLL IICúJH SÍMI 5878900 ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 V-' Eitt blab fyrir alla! -kjarniniálsins! HELGARMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Martröð hversdagsmanns I serflokki þessa helgina er sýning Stöðvar 3 á meistaraverki Alfreds Hitchcocks frá 1959 North By Northwest eða Njósnaranum, eins og myndin er kölluð hér (laugardagur ? ?3.45). Snillingurinn Cary Grant fer á kostum í hlutverki hversdagsmanns sem fyrir einskæra til- viljun er tekinn í misgripum fyrir njósnara og á fótum sínum fjör að launa á æsilegum flótta um ýmis táknræn amerísk kennileiti. North By Nort- hwest blandar kímni og spennu í nanast fullkominn kokkteil, auk þess sem myndin er gullnáma fyrir þá sem hafa gaman af að skoða frásagnar- tækni og hugðarefni meistarans. Hin allra besta skemmtun • •••. Löggu- spenna fráEd McBain Sunnudagur Stöo 2 ?20.50 Sýningin á Klukk- an tifar (The Amerícan Clock) sem kanadíski leikstjórinn Bob Clark gerði 1993 eftir leikriti Arthurs Miller um upphaf kreppunnar í Bandaríkjunum árið 1929, stendur upp úr í kvöld. • •• Sýn ?22.00 Unnendur flókinna spennumynda geta haft nokkra ánægju af í þátíö á Sýn (Past Tensé), þótt mér fínnist flækjan vera fremur langsótt en snjöll. Scott Glenn leikur spennusagnahöfund sem rambar milli veruleika og ímyndunar eftir að hann kynnist dularfullri nágrannakonu. Gefum henni ••. Árni Þórarinsson. ? Sakamálasögur bandariska höfundarins Eds McBain, sem réttu nafni heitir Evan Hunter, hafa áratugum saman notið mikilla vinsælda og getið af sér nokkrar og nrjög ólíkar kvikmyndir um glímu rannsóknar- löggunnar Steve Carella og félaga við morðingja og annað glæpahyski í stórborg- inni Isola, sem auðvítað stendur fyrir New York. Frakkar gerðu tilraun á sjöunda ára- tugnum með Jean-Louis Trintignant í hlut- verki Carellas, sama gerði japanski meist- arinn Akira Kurosawa árið 1962 með Teng- oku to Jigoku sem byggð var á bókinni King's Ransom og hafði Toshiro Mifune í hlutverki Carellas, Burt Reynolds lék hann í grínhasarnum Fuzz árið 1972, þar sem Hunter skrifaði sjálfur hand- ritið, og Donald Sutherland lék Carella í Liens de Sang eftir Claude Chabrol árið 1977. A laugardags- kvöldið sýnir Stöð 3 hins vegar aðra myndina í lýrri sjónvarpsmynda- syrpu eftir sögum McBains, Snjór (Ice N21.30) sem ég veðja á að sé hin besta afþreying. Þar leikur Dale MidkiffCarella og Joe Pantol- iano félaga hans Meyer, en handritið gerir sá skemmtilegi B-myndasmið- ur Larry Co- hen. Leikstjóri er Bradford May. h wmmwmmMMMw—iaftc." -í rn i'i rnitmmamímmmmamttammatammsam BEST ÁTIMT The Year Of Living Dangero- usíy {1988) Þar tíl í bláendann afbragðs spennumynd um fréttamann ítilfinninga- legriogsið- ferðilegri tog- streituáófrið-v artímumílndó- nesíu 1965. Með Mel Gibson, Sigourney Wea- ver ogLinda Hunt. Leikstíóri: PeterWeir. (Föstudag- ur ?21.00) ••• Cat On a Hot Tin Roof (1968) Framúrskarandi ieikhópur - EHzabeth Taylor, Paul Newman, Bur! Ives - í myndþessvan- metna leikstgora Richards Bro- okseftirrj'ði- skyldudrama Tennessees WiÍliataSi (Sunnudag- ur ?20.00) • • • Uttle Caesar (1980) Nokkuð aldurhnigin glæpamynd Mervyns LeRoi en enn er unun að fylgjast með Edward G. Robinson í titil- hlutverkinu. (Sunnudagur ?!> 24.00) •••/!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.