Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR SUNHWAGUR 28. JULI 1996 BLAÐ EINS og kóngur í ríki sínu. M E Ð HJÓNIN á Ófeigsfirði, Margrét og Pétur. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að síð- — asti ábúandi á Ofeigsfirði á Ströndum pakkaði saman. Afkomendur hafa þó ekki skorið alveg á taugina og í þrjá mánuði á ári er líf í Ófeigs- firði. Hanna Katrín Friðriksen og Bára Krist- insdóttir ljósmyndari lögðu í illfæran vegaslóða til þess að skoða húsin og fólkið sem býr þarna á sumrin, köttinn Marþöll, rekaviðinn og æðar- fuglinn og selinn sem allt er krökkt af. 14 ► STRANDIRNAR ! RLÖÐINU 4- HEIMASMÍÐAÐUR riffill íhendi Kristins. Grétarfyrir aftan og kollurinn á Eggert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.