Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 B 5 ■ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning: Á fundi bæjarráðs Akraness 1. ágúst 1996 var eftirfarandi sam- þykkt gerð: „I tilefni þeirra tímamóta dagsins í dag, 1. ágúst 1996, er verða með forsetaskiptum að Bessastöðum flyt- ur fundur bæjarráðs Akraness í nafni Akurnesinga fráfarandi forseta, Vig- dísi Finnbogadóttur, bestu þakkir fyrir störf hennar síðustu 16 árin. Minnast Akurnesingar sérstaklega ánægjulegrar heimsóknar hennar árið 1992 er hún heiðraði þá með nærveru sinni við hátíðahöld á 50 ára afmæli kaupstaðarins. Á þessum degi ámar bæjarráð einnig fyrir hönd Akurnesinga ný- kjömum forseta íslands, Ólafi Ragn- ari Grímssyni, og eiginkonu hans, Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur, allra heilla í störfum þeim, sem þau eru að taka við í þágu íslensku þjóð- arinnar.“ H Carníval, SUÐURUM HOFIIM! Nýjustu, stærstu og glæsilegustu skemmtiferðaskip heimsins - Umboð á íslandi - CARNIVAL CRUISE LINES: IMAGINATION, INSPIRATION, FASCINATION, SENSATION og DESTINY, stærstu farþegaskip heimsins. Einstakt sértilboð á nokkrum brottfórum í ágúst, sept. og okt. Láttu drauminn rætast í tengslum við draumadvöl á DÓMINIKANA. Verð frá kr. 50 þús. á mann i 7 daga siglingu. TÖFRAR AUSTURLAIMDA Ferðaævintýri ævi þinnar! STÓRAAUSTURLANDAFERÐIN 5.-23. okt. Perlurnar BALI, SINGAPORE, HONG KONG, BANGKOK, LONDON. Fá sæti laus. TÖFRAR1001 NÆTUR 17. okt.-6. nóv. BANGKOK, RANGOON, MANDALAY, PHUKET, BAHRAIN, LONDON. Einstök, spennandi og heillandi lífsreynsla. Hágæðaferðir á tækifærisverði núna. Fararstjórar: Ingólfur Guðbrandsson og Jón Ormur Halldórsson, dósent, stjórnmálafræðingur. CARNIVAL CRUISES UMBOB A ÍSLANOI FEROASKRIFSTOFAN PWMAf HEIMSKLUBBUR NGOLFS Austurstræti 17, 4. hæð,101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564 NEWCASTLE E’IN AF10 VINSÆUJSTIIBORGIIM HEl - þegar skemmtanalífið er annars vegar! M ERU STÆRSTU VERSLUNARMIÐSTÖÐYAR BRETLANDS - þegar gera á góð kaup Þessa borg verður maður að heimsækja. Sagan, götulífið, verslanimar, veitingahúsin, krámar og skemmtistaðimir. Það er allt sem mælir með þessari sérstöku borg. Fyrsta flokks hótel, víðfræg söfn og skoðunarferðir á spennandi staði. Ógleymanleg ferð, ótrúlegt verð, hvort heldur sem helgar- eða vikuferð. Verð pr. mannfrá kr: Innifalið: Flug, flugv.skattar og gisting í2ja m. herb.með morgunverði 2 fullorðnir, 3 nœtur. Brottfarir: 30. septemher, 7. og 14. október. BILL UND AIIKAELEG 4. SEPTEMBER 25.175. pr. mann, 2 fullorönir og 2 börn 2-11 ára. Innifalið: Flug og flugv.skattar. Flogið til Billund 4. sept og heimfrá Kaupmannahöfn í september pr. mann, 2 fullorðnir. 27.410.- Innifalið: Flug ogflugv.skattar. Flogið til Billund 4. sept og heim frá Kaupmannahöfn í september V/SA SJÓVÁ-ALMENNAR Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ ÁLAUGARDÖGUM kl.: 10-14 Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 Bútasalan hefst í fyrramálið kl.10.00 Mikið úrval, frábær verð Trönuhrauni 6 • Hafnarfirði • Sfmí 565 1660 Opið mánud.-föstud. 10-18. laugard. 10-14 Suðurlandsbraut 50 V/Fákafen • Sími 588 4545 Opið mánud.-föstud. 10-18. laugard. 10-14 30% afsl. af glæsilegum skartgripum Trönuhrauni 6 • Hafnarfirði • Sími 565 1660 Opið mánud.-föstud. 10-18. laugard. 10-14 Suðurlandsbraut 50 V/Fákafen • Sími 588 4545 Opið mánud.-föstud. 10-18. laugard. 10-14 i i O T T ó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.