Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 B 21 A m* m m m a i ia~~' i \/C /k ia—x A D Leikskólastjóri Leikskólastjóra og leikskólakennara vantar við leikskólann á Hólum í Hjaltadal frá 1. september nk. Upplýsingar veitir Valgeir Bjarnason í síma 453 6300. Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast. Reglusemi áskilin. Þarf að geta hafið störf 1. september. Ráin, veitingahús, sími 421 4601. Ibúð óskast Aðstoðarskólastjóri (kona) utan af landi með eitt barn óskar eftir íbúð í Reykjavík, 3ja herbergja eða stærri, sem fyrst. Upplýsingar í heimasíma 462-3683 eða vinnusíma 462-2588. Kennara - vantar við Reykhólaskóla Austur-Barðastrandar- sýslu. Um er að ræða heila kennarastöðu, kennslugreinar íþróttir og smíði. Upplýsingar gefur skólastjóri Skarphéðinn Olafsson í síma 434 7807 og 434 7806. Beltagröfumaður Vanan beltagröfumann með réttindi vantar sem fyrst. Upplýsingar í síma 565 3140. Klæðning ehf. Metnaðargjarn ungur maður óskar eftir starfi. Hef mjög víðtæka starfsreynslu og menntun: Stýrimaður, þyrluflug, verslunarskóla. Gísli, sími 557 9696. Súfistinn kaffihús og kaffibrennsla í Hafnarfirði og Reykjavík óskar eftir starfsfólki í heilar og hálfar stöður frá og með 1. september nk. Umsækjendur vinsamlegast mæti á skrif- stofu Súfistans, Strandgötu 9, Hafnarfirði, milli kl. 17.00 og 19.00 mánudaginn 12. eða þriðjudaginn 13. ágúst. Bifvélavirki Bifvélavirkja eða starfskraft, með sambæri- lega menntun vantar til starfa á lítið verk- stæði, 100 km frá Reykjavík. Þarf að geta unnið sjálfstætt og vera ábyrgur. Tilvalið fyrir einstaklinga eða fjölskyldu. Til staðar er leikskóli, grunnskóli og mögu- leiki á vinnu fyrir maka. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „B - 1060“, fyrir 23. ágúst. Innheimtustjóri Innheimtustjóri óskast til starfa hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Við óskum eftir ein- staklingi vönum innheimtustörfum. Viðkom- andi verður að geta hafið störf sem allra fyrst. Laun eru skv. samkomulagi aðila. Vinsamlegast sendið umsókn til Mbl. eigi síðar en 20. ágúst nk. merkt: „V - 1999“. Athugið að farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim verður öllum svarað. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðborg- inni, allan daginn, sem fyrst. Umsóknir, ásamt almennum upplýsingum, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 4032“, fyrir kl. 17.00 14. ágúst. Vélstjóra vantar 1. vélstjóra vantar á rækjutogara á Norður- landi. Þarf að hafa full réttindi. Upplýsingar í síma 464 1581. 1. vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á rækjufrystiskip. Vélarstærð 1800 hestöfl. Skagstrendingur hf. Sími 452 2690. Löglærður fulltrúi Lögmaður óskar eftir að ráða löglærðan fulltrúa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „L - 4031“, fyrir 26. ágúst nk. Blómabúðaeigendur Garðyrkjufræðingur af blómaskreytingarbraut óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Er vön. Dugnaði og trúmennsku heitið. Upplýsingar í síma 438 1341. 100% starf Óska eftir starfi aðstoðarstúlku á tannlækna- stofu. Get hafið störf strax. Er reyklaus. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merkt: „Aðstoð - 100“. Kennarar - kennarar Kennara vantar í Höfðaskólann Skagaströnd til kennslu á unglingastigi (heil staða). Launauppbót. Nánari upplýsingar veitir Ingibergur Guð- mundsson, skólastjóri í síma 452 2642 (vinna) og í síma 452 2800 (heima). Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 20-40 ára, vanur sölu- og afgreiðslustörfum í sérverslun, ósk- ast strax. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17 þann 14. ág- úst, merktar: „Allan daginn X - 4035“. Sölumaður Óskum eftir að ráða starfskraft, sem getur unnið sjálfstætt. Tölvukunnátta og sölu- mannshæfileikar nauðsynlegir ásamt almennri skrifstofukunnáttu. Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl., merktar: „S - 1082“. Tannlæknastofa Rösk, áreiðanleg og reglusöm aðstoðar- manneskja óskast á tannlæknastofu nálægt miðbænum. Þarf að geta byrjað 1. september. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 19. ágúst, merktar: „Aðstoð - 1116“. Snyrtifræðingur Til leigu aðstaða á nýrri nudd-, snyrti- og hárgreiðslustofu á Skólavörðustíg. Einnig til leigu aðstaða fyrir nudd eða trimform frá kl. 9-14. Upplýsingar gefur Solla í síma 551 0510 eða 562 7388. Fiskvinna Starfsfólk óskast í matvælavinnslu við Fisk- iðjuna Freyju á Suðureyri frá 20. ágúst. Upplýsingar í síma 456 6105. Fiskiðjan Freyja, ísafjarðarbæ. „Au pair“ Þýskaland Þýsk hjón með 3 börn, 3ja, 8 og 10 ára, óska eftir „au paír“ í eitt ár. Áhugi á börnum, dvöl í útlöndum og erlendri tungu æskilegur. Nánari upplýsingar gefur Martin Plum, Radweg 12, 55130 Mainz, s: 6131 982800. Þýðingar Tek að mér alhliða þýðingarstörf úr ensku, spænsku og ítölsku. Hef reynslu af sjávarút- vegi, ferðaþjónustu og leikverkum. Axel Björnsson, sími 552 2391, pósthólf 1189, 121 Reykjavík. Atvinna óskast Vélstjóri með fjórða stigið og 2ja ára siglinga- tíma óskar eftir námssamningi í vélvirkjun eða járnsmíði á höfuðborgarsvæðinu eða Suðurnesjum. Nánari upplýsingar í síma 551 5396. Prentsmiður óskar eftir vinnu. Hef reynslu í Machintos-umhverfi. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: Meðmæli ef óskað er. „Prentsmiður - 4040“. Rafeindavirki Óskum að ráða rafeindavirkja á almennt verkstæði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mjög góð vinnuaðstaða - fjölbreytt verkefni. Góð laun fyrir góðan aðila. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „RB - 1067“ fyrir 20. ágúst nk. Hárgreiðslufólk Hárgreiðslusvein eða -meistara vantar. Vinnutími samkomulag. Einnig vantar hárgreiðslunema, sem er búinn með tvær annir í skóla. Upplýsingar í síma 555 4250 milli kl. 16-18. Hárgreiðslustofan Carmen. Verslunarstjóri Við víljum ráða verslunarstjóra í verslun okk- ar í Kringlunni. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf. Ef þú ert tilbúinn að takast á við mikla vinnu fyrir góð laun og hefur þjónustulund og góða söluhæfileika, þá hafðu samband við skrif- stofu okkar á Laugavegi 95, Reykjavík. VERO mODA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.