Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 B 19 ATVIN N U A UGL YSINGAR Kennarar athugið Kennara vantar við Andakílsskóla, Hvanneyri, Borgarfirði, næsta skólaár. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 437 0009, 437 0033 eða 435 0028. Skólastjóri. Barngóð kona óskast til að gæta lítið fatlaðs 6 ára drengs í Garðabæ, eftir hádegi, þegar skóla lýkur. Vinsamlega leggið inn upplýsingar um aldur og fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. ágúst, merktar: „Barngóð - 816“. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sviðsmaður Þjóðleikhúsið auglýsir eftir sviðsmanni til startfa frá 1. september nk. Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknir merktar: „Sviðsmaður“, berist framkvæmdastjóra Þjóðleikhússins, Lindar- götu 7, fyrir 22. ágúst nk. Stelpur og strákar Ert þú með brosandi andlit og ríka þjónustu- lund? Viltu vinna skemmtilegt en krefjandi starf á líflegum vinnustað? Erum að ráða í hlutastörf og fullt starf (vaktavinna). Sendið okkur skriflega umsókn fyrir 16. ágúst. RGUSTU & HBHFNS Grunnskólakennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus ein og hálf staða næsta vetur. Um er að ræða bekkjarkennslu í 1. og 6. bekk, auk dönsku. Einnig vantar íþróttakenn- ara í afleysingar frá 1. september til 15. nóvember. Útvegum ódýrt húsnæði og greiðum flutn- ingsstyrk. Upplýsingar gefa skólastjóri, Guðmundur Þorsteinsson, í síma 475 1159 og aðstoðar- skólastjóri, Magnús Stefánsson, í síma 475 1211. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hvíslari Staða hvíslara við Þjóðleikhúsið er laus til umsóknar. Leikaramenntun áskilin. Umsóknir merktar: „Hvíslari11, berist skrif- stofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 22. ágúst nk. Yfirvélstjóri Óskum að ráða vélfræðing (VF-1) til starfa sem yfirvélstjóra á frystitogara. Vélarstærð er ca. 1800 kw. Frystitogarinn er gerður út á rækjuveiðar á Flæmska hattinum. Nánari upplýsingar hjá: Nasco, Suðurlandsbraut 50, 108 Rvk. Sími 588 5266. Gx NASCO Þjóðleikhúsið Reykjavík Leikskólakennarar Leikskólakennari eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun, óskast til starfa í leikskól- ann Vesturás, í 50% starf. Vinnutími er frá kl. 12.30-16.30. Vesturás er heilsdagsskóli og þar starfa 22 börn. Líttu við eða hafðu samband í síma 568 8816 fyrir hádegi. Leikskólinn Vesturás, Kleppsvegi 62, 104 Reykjavík. Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftir stundakennurum til að kenna eftirtaldar greinar: Danska (6 st.), eðlisfræði (6-8 st.), grunn- teikning (6 st.), íslenska (6 st.), myndbanda- gerð (2-4 st.), samskipti og tjáning (10 st.), sérkennsla (10-20 st.), smíðar (6 sts), tjáning (4 st.). Umsóknir berist skólameistara eigi síðar en 16. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skóla- meistari í síma 471 2501 og hs. 471 3820. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dyravarsla Starfsmaður óskast í 75% starf við síma- og dyravörslu bakdyramegin í Þjóðleikhúsinu. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Umsóknir merktar: „Dyravarsla", berist fram- kvæmdastjóra Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 22. ágúst nk. Þjóðleikhúsið. Kennarar Kennararstaða er laus við grunnskólann í Skógum, Austur-Eyjafjallahreppi. Kennslugreinar: Ýmsar greinar í 7.-10. bekk eftir samkomulagi. Ódýrt húsnæði, gott fólk, næg vinna og fallegt umhverfi í Skógum. Upplýsingar gefa skólastjóri grunnskólans, Sverrir Þórisson, sími 487 8808, formaður skólanefndar, Aðalsteinn Sveinsson, sími 487 8878 og skólastjóri Skógaskóla, Sverrir Magnússon, sími 487 8880. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 561 5959 Starfsfólk á leikskóla Félagsstofnun stúdenta óskar eftir að ráða leikskólakennara og/eða annað áhugasamt starfsfólk til starfa, auk eins starfsmanns í eldhús á einkarekinn leikskóla, Eggertsgötu 34. Leikskólinn er fyrir börn á aldrinum 1-5 ára og verður tekinn í notkun 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Valgeirs- dóttir í síma 562 4022 kl. 10-14 virka daga. Sláturhús - Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða verkamenn til starfa í sláturhúsi félagsins á Selfossi. Um er að ræða tímabundið starf nú í ágúst og síðan í sláturtíð, sem byrjar um miðjan september nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 567 7800 og stöðvarstjóri á Selfossi í síma 482 21192. Skólameistari Lyfjaverksmiðja Starfskraftur óskast til starfa við þrif (áhöld, tæki, vinnsluhúsnæði) í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 8-16. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Sími 555 3044. RÍKISÚTVARPIÐ auglýsir laus störf Starf dagskrárgerðarmanns í dægurmá- laútvarpi Rásar 2. Starfsreynsla við fjölmiðla nauðsynleg. Starf tæknimanns á myndbandadeild Sjón- varpsins. Menntun eða starfsreynsla í sjónvarpstækni eða rafeindavirkjun er nauðsynleg. Starf fréttamanns á fréttadeild Sjónvarps- ins, bæði í innlendum og erlendum fréttum. Háskólamenntun eða reynsla í frétta- eða blaðamennsku er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. Kennarar Skín við sólu Skagafjörður Einholtsskóli óskar að ráða kennara til starfa á Meðferðarheimilinu Bakkaflöt f Skagafirði næsta skólaár. Á Bakkaflöt er meðferðar- heimili fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára. í skólanum verða 7-8 nemendur. Starfið krefst áhuga og reynslu í vinnu með ungling- um. Á Bakkaflöt verður rekið sveigjanlegt skólastarf þar sem lögð er áhersla á einstakl- ingsþarfir undir stjórn Einholtsskóla og í samstarfi við kennara þar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Umsóknir skulu sendartil Einholtsskóla, Ein- holti 2, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Guðlaug Teitsdótt- ir, skólastjóri í símum 562 3711 og 552 9647, Anna Hlín Bjarnadóttir deildarstjóri í síma 453 8890 og Bryndís Guðmundsdóttir með- ferðarstjóri í síma 453 8044.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.