Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ‘ ATVINNUAf JC^I Y^IKIC^AR Kennarar Kennara vantar í % hlutastarf við Hjalla- skóla í Kópavogi. Möguleikar eru á viðbót ef óskað er. Um er að ræða bóklega kennslu á miðstigi og yngsta stigi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554-2033. Fræðslustjóri Kópavogs. Fjarkennsla um tölvur við Verkmenntaskólann á Akureyri Kenndar verða eftirtaldar greinar ef næg þátttaka fæst: Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, félagsfræði, fjármál, íslenska, íþrótta- fræði, jarðfræði, líffræði, næringarfræði, rekstrarhagfræði, reikningsskil, saga, sál- fræði, stærðfræði, verslunarreikningur, verslunarréttur, þjóðhagfræði, þýska. Öll kennsla er miðuð við yfirferð og kröfur í almennum framhaldsskólum og lýkur með prófi. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu- tíma í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími 461 1710, á milli kl. 9.00 og 15.00 dagana 12. til 20. ágúst. Framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga Starf framkvæmdastjóra Fjórðungssam- bands Vestfirðinga er laust til umsóknar. Að Fjórðungssambandinu standa öll sveitar- félög í Vestfjarðakjördæmi og er megin mark- mið þess, að vinna að hagsmunum þeirra. Skrifstofa sambandsins er í Stjórnsýsluhús- inu á ísafirði. Æskilegt er að væntanlegur framkvæmda- stjóri geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Eiríkur F. Greipsson framkvæmdastjóri í síma 456-3170 eða 853-9370. Umsóknir skulu póstleggjast eða berast skrifstofu sam- bandsins, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1,400 ísafjörður, eigi síðar en 16. ágúst nk. Hlutastörf við ræstingar Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstingar- starfa í eftirtalin hverfi: Miðbæ, Hlíðar, Kleppsholt, Skeifuna, Höfðabakka. Vinnutími er frá kl. 16.00 eða 17.00, mánu- daga til og með föstudaga, 2-4 tíma á dag. Einnig vantar fólk til starfa fyrir hádegi í Miðbæ og Kópavogi. Ef þú ert eldri en 20 ára samviskusöm(sam- ur) og stundvís, þá höfum við starf fyrir þig. Reynsla af ræstingarstörfum kostur en þó ekki nauðsynleg. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 10 og 11.30, til og með 20. ágúst. rm SECURITAS Hér er spennandi tækifæri!! Hefur þú áhuga á markvissri og góðri þjálfun í sölumennsku? Hefur þú áhuga á að auka tekjur þínar um a.m.k. 100.000 krónur á mánuði? Ef svarið er já, sendu þá nafn, kennitölu og síma á augld. Mbl. merkt „Tækifæri - 123“. Sölu- og kynningarstarf Hress og dugmikill sölumaður óskast til kynningar og sölu á snyrtivörum og ýmsum smávörum. Um 50% starf er að ræða. Sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „Sölustarf - 15224“. Hagkaup Kjörgarði óskar eftir að ráða starfsfólk í fullt starf. Eingöngu er um framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar um störfin veitir Karen, verslun- arstjóri, á staðnum út vikuna. HAGKAUP Frá Sólvallaskóla, Selfossi Kennara vantar við Sólvallaskóla, Selfossi. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla í 5. bekk, samfélagsgreinar og tölvukennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 482 1256 og 482 1178. Símavarsla kl. 12.30-18.00 Þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar að ráða reglusaman og nákvæman starfskrafti til starfa við símavörslu, móttöku viðskipta- vina, bókhaldsvinnu og skyldra starfa. Vinnutími frá kl. 12.30 til kl. 18.00. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar og skal umsóknum skilað fyir 17. ágúst. gjÐNT tónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 i MDairii iQueen > Ert þú að leita að skemmtilegu afgreiðslu- starfi og getur vaktavinna hentað þér? Við leitum að ungu, brosmildu og líflegu fólki til að afgreiða og þjónusta viðskiptavini Dairy Queen ísbúðanna. Viðskiptavinir eru á öllum aldri. Gerðar eru kröfur um góða framkomu, heið- arleika og dugnað. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst nk. Vinsamlega sendið skriflega umsókn til Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir ILeikskólar Hafnarfjarðar Leikskólakennarar Vesturkot Leikskólakennarar óskast sem fyrst. Auk þess vantar leikskólakennara, þroska- þjálfa eða starfsmann með aðra uppeldis- menntun í sérstuðning. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 565 0220. Víðivellir Leikskólakennarar óskast sem fyrst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 555 2004. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 555 2340. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Grunnskólakennarar Það eru enn lausar fáeinar kennarastöður við grunnskólana í Snæfellsbæ, þótt ótrúlegt sé. Við Grunnskóla Hellissands eru lausar kennarastöður við smíðar og myndmennt, almenna kennslu yngri barna og stærðfræði í eldri bekkjum. Upplýsingar veita skólastjórar í símum 436 6771 og 436 6783. Við Grunnskóla Ólafsvíkur eru lausar kennarastöður við mynd- og hand- mennt (smíðar), tónmennt og almenna kennslu. Upplýsingar veita skólastjórar í síma 436 1150 og 436 1293. í Snæfellsbæ má lesa sögu landnáms og sjávarútvegs á íslandi í gegnum aldirnar, og njóta einstæðrar náttúrufegurðar í skjóli Snæfellsjökuls, kon- ungs íslenskra jökla. Hór leynist saga lands og mannlífs við hvert fótmál. Hafið samband og leitið upplýsinga um flutnings-, húsnæðis- og launakjör. Lausar stöður við Grunnskólann á ísafirði Á komandi vetri eru lausar nokkrar kennara- stöður við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina eru: íþróttir pilta, heim- ilisfræði, myndmennt, tónmennt, sérkennsla. Einnig eru lausar stöður útibússtjóra í Hnífs- dalsskóla og skólabókavarðar skólaárið 1996/’97. Við bjóðum uppá flutningsstyrk og hagstæða húsaleigu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, í símum 456 3044/ 4305 og aðstoðarskólastjóri, Jónína Ólöf Emilsdóttir, í símum 456 3044/4132.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.