Morgunblaðið - 25.08.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.08.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 B 23 ATVINNUA UGL YSINGAR Seltjarnarnes Óska eftir manneskju til að gæta fjögurra ára stúlku fyrir hádegi virka daga. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Nes - 18128“. Hársnyrtisveinn Óskum eftir að ráða hársnyrtisvein til starfa strax. Nýja Klippótek, Hafnargötu 54, sími421 3428. Snyrtifræðing vantar sem fyrst á snyrtistofu á Akureyri. Áhugasamir sendi upplýsingar um fyrri störf og menntun til afgreiðslu Mbl., merktar: „Snyrtifræðingur - 4043“ fyrir 1. september. Bókari - ritari Útflutningsfyrirtæki á sjávarafurðum í Hafn- arfirði óskar eftir bókara/ritara í hálft starf, sem getur byrjað strax. Kunnátta í Fjölni (Streng) bókhalds- og út- flutningskerfinu nauðsynleg og reynsla og staðgóð kunnátta í bókhaldi. Upplýsingarveittará skrifstofunni Fornubúð- um 8, Flensborgarhöfn kl. 13-17 næstu daga. Símar 565 3525, fax 565 4044, GSM 89 27020. Hársnyrtiiðn Óska eftir sveini eða meistara sem fyrst. Gott útlit, hársnyrtistofa, Nýbýlavegi 14, Kópavogi, sími 554 6633. Waldorf skólinn Sólstafir Grundarstíg 19, leitar að kennara og starfs- fólki fyrir leikskóla. Áhugasamir hafi samband í síma 552 1310. Bakari eða maður vanur matvælaiðnaði óskast til starfa í traustu fyrirtæki í Reykjavík. Leitað er að sjáflstæðum og áreiðanlegum manni. Umsóknar, merktar: „Bakari - 1125“, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 27. ágúst. Hellulagnir Vantar menn vana hellulögnum. Þurfa að geta starfað sjálfstætt. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefa Trausti eða Guðmann í sím- um 588 3907 og 892 9177. Tresmiðir Vantar 2-3 trésmiði í langtímaverkefni. Upplýsingar í síma 562 7780 eða 892 9010, og á kvöldin í síma 554 5473. K.S. verktakarehf. Verkamenn óskast Bygg. Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða vana verkamenn í byggingavinnu og í garðyrkjustörf. Upplýsingar í síma 562 2991. IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK Húsvörður Iðnskólinn í Reykjavík vill ráða húsvörð sem fyrst. Umsóknir berist skólanum fyrir 27. ágúst nk. Afgreiðslustörf Bókaverslun í Reykjavík óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa. Um er að ræða framtíðar- störf, hálfsdags og heilsdags. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf strax. Reynsla af afgreiðslu í sérverslun æskileg. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. eigi síð- ar en miðvikudaginn 28. ágúst, merktar: „Bók - 4340“. Starfsmaður óskast til þjónustustarfa á verkstæði og úti í bæ. Krefjandi starf þar sem eingöngu reglusam- ir, heiðarlegir og vinnusamir menn koma til greina. Umsóknir og upplýsingar fást á skrifstofu okkar, Vagnhöfða 6. Kolsýruhleðslan sf. Gott veitingahús staðsett í miðbænum vantar tvo matreiðslu- nema á samning. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Matur - 4047“. Ljósmæður/ Hjúkrunarfræðingar Ljósmóður eða hjúkrunarfræðing með Ijós- móðurmenntun vantar til starfa á Heilsu- gæslustöðinni á Vopnafirði. Framtíðarstarf í góðu umhverfi. Nánari upplýsingar veitir Emil Sigurjónsson, rekstrarstjóri, vs. 473 1225, hs. 473 1478. Starfsfólk óskast á hreinsibönd í rækjuverksmiðju. Unnið er á tveimur vöktum. Einnig vantar laghentan iðn- aðarmann til að sjá um viðgerðir, smíði úr ryðfríu stáli o.fl. Upplýsingar veitir Guðmundur Högnason í síma 456 4911. Frosti hf., Súðavík. Starfskraftur óskast í blóma- og gjafavöruverslun í Reykjavík. Vaktavinna. Leitum að líflegri, stundvísri og sjálfstæðri manneskju með góða framkomu og reynslu í blómaskreytingum. Meðmæli. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „B - 826“. Fatahreinsun Viljum ráða starfsfólk við fatapressun og frágang. Heilsdags- og hálfsdagsstörf. Vinnutími kl. 8-17. Upplýsingar í síma 561 1216. Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15, Seltjarnarnesi. MÚR- OG MÁLNINGARÞJÓNUSTAN HÖFN Réttarhálsi 2, s. 5875100 Málarar- verkamenn • Óskum eftir vönum verkamönnum í múr- viðgerðir. • Óskum eftir málurum í útimálun. • Góð laun fyrir duglega starfskrafta. Upplýsingar veittar á skrifstofu Múr- og málningarþjónustunnar Hafnar að Réttar- hálsi 2, 110 Reykjavík. Tónlistarskóli Dalvíkur Staða píanókennara er laus frá 1. september. Upplýsingar í síma: 466-3157 Þuríður Sigurð- ardóttir, formaður skólastjórnar, (fyrir há- degi) og frá 29. ágúst í síma: 466-1493 Tónlistarskóli Dalvíkur og 466-1863 Hlín Torfadóttir skólastjóri. Verkstjóri - Vélvirki Verkstjóri - vélvirki óskast á verkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Mikil vinna. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl., merktar: „A - 4046“, fyrir 2. september. Skrifstofustarf Öflug fasteignasala óskar eftir starfskrafti hálfan daginn. Starfið felst í umsjón með auglýsingum, innheimtu o.fl. Leitum að lífleg- um og kröftugum starfskrafti. Tölvukunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá 13-18 virka daga. Þyrfti að hefja störf 1. september nk. Umsóknir merktar: „Lífleg - 18130“ sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 28. ágúst. Hár Ert þú duglegur meistari eða sveinn? Viltu vinna sjálfstætt? Okkur vantar þig. Upplýsingar næstu daga í símum: Hrund, Rauðarárstíg, vs. 552 3455, hs. 555 3017. Simbi, Rauðarárstíg, vs. 552 3425, hs. 552 2918 Ifélagar Rauðarárstíg 41, sími 552 3455, Skólavörðustíg 8, sími 552 3425. EFTA dómstóllinn Hjá EFTA dómstólnum i Luxemborg eru lausar til umsóknar tvær lögfræðingsstöður. Umsóknarfrestur er til 16. september. Verk- efni annars lögfræðingsins verða aðallega þýðingar á ensku úr norsku og á norsku úr ensku, en hins frágangur texta á ensku. Þá er þeim báðum ætlað að vinna að könnun heimilda og að auki stjórnsýslu. Vinnumál dómstólsins er enska. Nánari starfslýsing fæst hjá skrifstofu dómstólsins: EFTA Court, 1, rue Fort Thungen, L-1499 Luxembourg, fax+352 43 43 89.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.