Morgunblaðið - 12.09.1996, Page 41

Morgunblaðið - 12.09.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 41 i. I I; I 1 > K i I 3 I I MAGNUS ÓLAFS- SON + Magnús Olafsson, bóndi í Belgsholti í Melasveit, fæddist á Þórisstöðum í Svína- dal 5. júni 1918. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 30. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ 7. september. Elsku afi. Það er skrítið að hugsa til þess að nú sért þú farinn. Þið amma hafið alltaf verið nálægt, alveg frá því við fæddumst. Það var alltaf gott að koma yfir til ykkar til að horfa á sjónvarpið, tala við ykkur eða bara til að vera þarna. Og alltaf fengum við eitthvað gott. Þegar við vorum lítil var alltaf vinsælt að fara í skápinn og fá súkkulaði, sitja í eldhúsinu og drekka mjólk og borða kökúr eða ávöxt. Þú sýndir því alltaf mikinn áhuga sem við vorum að gera í hvert sinni, hvernig gengi í skólan- um og varst alltaf stoltur af okk- ur. Ekkert okkar man eftir því að þú hafir nokkurn tíma skammað okkur eða orðið pirraður þótt við höfum gert eitthvað af okkur, eða að þú hafir ekki gefið þér tíma til að hjálpa til með bilað hjól, bíl eða hvað annað. Elsku afi, við vitum að nú líður þér vel, og við minnumst þín sitj- andi í eldhúsinu í Belgsholti, að segja frá því hvernig lífið var þeg- ar þú varst ungur, og erum stolt af því að þú ert afi okkar. Takk fyrir allt. Sigríður, Heimir, Sólrún og Magnús. t Útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, BJÖRNS JÓNS LÁRUSSONAR verkstjóra, Álfheimum 38, Reykjavík, fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 13. september kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líkn- arstofnanir. Valgerður Björnsdóttir, Gunnlaugur Helgason, Lárus Björnsson, Vilborg Gunnarsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Skarphéðinn Ragnarsson, Ingveldur H. Björnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓAKIM PÁLSSON útgerðarmaður Hnifsdal, verður jarðsunginn frá Hnífsdals- kapellu laugardaginn 14. september kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð Úlfs Gunnarssonar. Sigriður Sigurgeirsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Helga K. Jóakimsson, Helga Jóakimsdóttir, Kristján Jóakimsson, Sigríður Harðardóttir, Jóhanna Jóakimsdóttir, Aðalbjörn Jóakimsson, Aldis Höskuldsdóttir, Hrafnhildur Jóakimsdóttir, Birgir Ómar Haraldsson og aðrir aðstandendur. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður míns og afa okkár, BJÖRNS ÞORKELSSONAR, Huldulandi 1, Reykjavík. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Jóhann Dagur Björnsson, Valdimar Þór Jóhannsson, Jón Kristófer Jóhannsson, Kristjana Margrét Jóhannsdóttir. t Ástkær sonur minn, bróðir, mágur og frændi, BJÖRN JÓNSSON, Framnesvegi 57, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. september kl. 15.00. Vigdis Bjarnadóttir, Hanna Kolbrún Jónsdóttir, Halldór Ólafur Ólafsson, Vignir Steinþór Halldórsson, Jón Hákon Halldórsson, Anna Fanney Hauksdóttir. t Móðir mín, tengdamóðir, amma, lang- amma og systir, GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, Skarðsbraut 15, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 13. september kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Hjartavernd. Ingibjörg Rafnsdóttir, Guðlaugur Ketilsson, Erna Björg Guðlaugsdóttir, Hörður Sigurbjarnason, Rafn Hafberg Guðlaugsson, Li'sa Greipsson, Birkir Guðlaugsson, Lilja Benónýsdóttir, Katla Guðlaugsdóttir, Magnús Þorsteinsson, Maria Jakobsdóttir og barnabörn. t Hugheilar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför hjartkærrar móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, GUÐFRÍÐAR GUÐBRANDSDÓTTUR fyrrum húsmóður íKílhrauni, Fossheiði 50, Selfossi. Guð blessi ykkur öll. Arnbjörg Þórðardóttir, Guðmundur Jóhannsson, Guðmundur Þórðarson, Kristjana Kjartansdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. jmm. m A i t i AUGL YSINGAR 4<i au> TIISÖLU Hótel á hálfvirði 3ja og 4ra stjörnu í Evrópu frá kr. 680 pr. mann á dag. Hótel- skrá: s. 587 6557 kl. 19-21. l.O.O.F. 11 hádegisfundur. = 17891212 Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 KVÖLDVAKA í umsjá Áslaugar, Áslaugar og Ines. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Bænasamkoma bænavikunnar verður i kvöld kl. 20.30. Vitnis- burðir, söngur, sambæn og fyrir- bæn. Komum saman, biðjum og leitum auglits Drottins við upp- haf vetrarstarfsins. Munið bænastundirnar í dag kl. 10.00, 12.15 og 18.15. Allir velkomnir. Eftir samkomuna i kvöld um kl. 22.00 verður kynningarfundur áhugahóps um kórstarf. Allir sem áhuga hafa á að vera með í nýja kórnum eru hvattir til að mæta. (•J iVaVj Hailveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferðir 15. september 1. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 9. ferð, Ok. Ekið um Þingvelli og upp á Kaldadal og þaðan gengið á fjallið. Verð 2200/2400. 2. Kl. 9.00 Nytjaferð, áttunda ferð. Fjallagrös. Farið verður á Lyngdalsheiði. Fararstjóri Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir. Helgarferðir 14.-15. sept. Jeppaferð í Setrið Kl. 10.00 Ferðin hefst í Árnesi. Ekið upp Gljúfurleit, Dynkur í Þjórsá skoöaður. Gist í Setrinu, skála 4x4 sunnan undir Hofs- jökli. Til baka er farin sk. Klakks- leið. Verð 2000/2500. Staðfesta þarf pantanir hinn 12. sept. 20.-22. sept. Grillveisla f Bás- um. Kl. 20.00 Ein vinsælasta Básaferö Útivistar. Gönguferðir fyrir alla fjölskylduna, sameigin- leg grillveisla, varðeldur og kvöldvaka. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Myndlist Myndlistarnámskeið fyrir fólk á öllum aldri.'byrjendur og lengra komna. Uppl. í Sl'ma 562 2457. Myndlistarskóli Margrétar. Halló! halló! halló! Karlmenn athugið Herraraddir óskast í Sönghóp Móður Jarðar sem flytur gospel og heimstónlist. Meiri- háttar dagskrá framundan. Söngstjóri er Esther Helga Guðmundsdóttir. Æfingar hefj- ast 16. sept. nk. Upplýsingar í síma 561 2455 eða á skrifstofu Söngsmiðjunnar, Hverfis- götu 76, Reykjavík. Starf framkvæmdastjóra Starf framkvæmdastjóra heilsugæslu og sjúkrahúss Vestur-Barðastrandarsýslu á Patreksfirði er laust til umsóknar. Vakin er athygli á 30. gr. laga nr. 97 frá 1990 um að æskilegt sé að umsækjendur hafi menntun eða reynslu í rekstri sjúkrastofnunar. Umsóknarfrestur um starfið er til 16. sept- ember 1996. Umsóknum sé skilað til for- manns stjórnar stofnananna, Steindórs Ögmundssonar, Túngötu 30, 460 Tálkna- firði, sem einnig veitir allar upplýsingar um starfið í síma 456 2526 eða 456 2527. Barngóð kona óskast til aðstoðar á heimili m.a. við gæslu eins árs tvíburabræðra. Upplýsingar í síma 552 4162. Auglýsingateiknari Morgunblaðið óskar að ráða auglýsinga- teiknara til starfa. Starfið er laust fljótlega. Auglýsingateiknarinn þarf að vera hug- myndaríkur og hafa reynslu í auglýsingagerð. Áskilin er kunnátta og reynsla í notkun QuarkXPress. Kunnátta í öðrum forritum kemur einnig til góða. Ennfremur þarf hann að geta unnið hratt og örugglega undir tíma- pressu og hafa gaman af samskiptum við annað fólk. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 14. sept. nk. q ÍÐNITÓNSSON RÁDGIÖF & RÁDNINGARÞTQNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-6213 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.