Morgunblaðið - 12.09.1996, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Fjórflokka-
kerfi
FLOKKARNIR verða ekki sameinaðir gegn vilja flokks-
manna, segir Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Alþýðu-
þandalags.
Landslagið
í GREININNI „Sameining
þingflokkanna - hvað svo?“ i
Alþýðublaðinu sl. þriðjudag
segdr Kristinn m.a.:
„Forvitnilegra er að velta
fyrir sér hvaða áhrif myndun
Þingflokks jafnaðarmanna
hefur á landslagið í stjórmál-
unum.
Hin augljósu áhrif eru að
flokkunum fækkar, því í raun
er Þjóðvaki lagður niður. Þá
verður Kvennalistinn að
treysta meir en áður á samstaf
við Alþýðubandalagið jafn-
framt þvi að innan Kvennalist-
ans vakna efasemdir um að
rétt sé að haida úti þingflokki
sem er aðeins þriðjungur af
næstminnsta þingflokknum og
hefur þar að auki um þessar
mundir fylgi fyrir einungis
helmingnum af þessum þriðj-
ung. Að öllu samanlögðu mun
flokkakerfið líkjast æ meir
gamla fjórflokkakerfinu. Ef
ekkert annað gerist verður
niðurstaðan að gamli fjórlokk-
urinn styrki sig í sessi. Það
marka ég af því að samanlagt
fylgi annarra flokka en fjór-
flokksins er um þessar mundir
hverfandi og myndi hugsan;
lega skila 2 þingmömmum. I
síðustu fernum alþingiskosn-
ingum hafa aðrir flokkar en
gamli fjórflokkurinn fengið 5
þingmenn (1991), 7 þingmenn
(1983 og 1995) og 13 þingmenn
(1987) og verður að fara aftur
til alþingiskosninganna 1978
og 1979 til að finna slakari
útkomu annarra flokka.
Það þarf ekki að vera slæm
þróun fyrir A-flokkana að
fjórflokkakerfið styrkist. I
kosningunum 1979 fengu þeir
samtals 21 þingmann, en í
fyrra ekki nema 16 og hafði
þó þingmönnum verið fjölgað
um 3. Stjórnarandstaðan öll
hefur nú ekki nema 23 þing-
menn sem er nánast sami hlut-
ur og A flokkarnir tveir höfðu
árið 1979.
• •••
Alyktun
AF ÞESSU má draga þá álykt-
un að fleiri flokkar á vinstri
væng stjórnmálanna eykur
ekki hlut þeirra heldur dreifir
kröftunum. Einnig sýnist mér
að orða megi áiyktunina þann-
ig: færri flokkar skila að
minnsta kosti jafngóðum ár-
angri og fleiri flokkar. Þetta
þýðir að fjórflokkakerfi er lík-
lega betra en sex flokka kerfi.
Þá kemur spurningin: get-
um við náð betri árangri ef A
flokkarnir koma fram sem ein
heild eða sem samheijar? Sag-
an bendir til þess að þess megi
vænta og að minnsta kosti í
orði kveðnu stendur vilji for-
ystumanna beggja flokka til
þess. Á næstu mánuðum ræðst
hvort af því verður. Þrennt
mun skipta miklu máli um
það: í fyrsta lagi hvernig for-
ystumenn Þingflokks jafn-
aðarmanna nálgast Alþýðu-
bandalagið; í öðru lagi við-
brögð Alþýðubandalagsins og
loks það sem mestu máli skipt-
ir og ræður að verulegu leyti
um hin tvö atriðin hver er vilji
kjósenda?
Það er gömul saga og ný
að flokkar verða ekki samein-
aðir gegn vilja flokksmanna
og hitt að flokkum verður ekki
haldið aðskildum gegn vilja
kjósenda.
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 6.-12. septembereru
Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vesturbæj-
ar Apótek, Melhaga 20-22, opin til kl. 22. Auk þess
er Háaleitis Apótek opið allan sólarhringinn.
, BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið máaud,-
fimmtud. 9-18.30, fbstud. 9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími
544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252.__
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. <$g alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu f
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tií kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl.umlæknavaktísímsvara 98-1300 eftirkl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu-
daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
- BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, Jaugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í sfma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Mðttaka bláð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir___________________
allt landið- 112.
BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._______________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
0|>ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
Iausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um btjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvere mánadar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- oglögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Chrohn’s sjúkdóm" og sáraristilbóigu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf5388,125, Reykjavíkogsími/taJ-
hólf 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REVKJAVÍKUR.
Ixigfræðiráðgjöf félagsins er f síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 sjxjra fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.____________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l»m alkohólista,
j)ósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir ámánud. kl. 22 í Kirkjul>æ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralwrgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._________
FÉLA~G HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Iaugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriéljudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.__________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum Iximum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEDHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Fólagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.___________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SM 562^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Simi 552-0218._________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl, 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._______________________________
MND-FÉLAG ISLANDS, HSfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
urámánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolhoiti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.___________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 f Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 fsíma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk haff með sér
ónæmisskfrtcini.________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sfmi: 552-4440.___________________
RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er öpin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Simi 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjöiskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík. S.
562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir
Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyr-
ir Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18
ára. Viðtöl fyrir Mosfellsbæinga fara fram á félags-
málastofnun bæjarfélagsins.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLlNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Simi 551-7594.___________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvtk. Sím-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272,_____________________
STYRKUR, Samtök krabfjameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.____________________
TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151.__
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._________
STUÐLAR, MEÐFERDARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bank-
astr. 2. Til 1. sej)temlx>r verður opið aJla daga vikunn-
ar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjald-
eyri, Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057._
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30._________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtÁik, Grensásvegi
16 s. 581 -1817, fax 581 -1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9 -16. Foreldrasíminn,
581-1799, eropinn allan sólarhringinn.___
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eidri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIIWSÓKIMARTÍMAR________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánutl.-Kstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14 -17.______________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eítir samkomulagi._
ST.JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30. ___________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðraSel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22—8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kójjavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
söfn____________________________________
Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 f s.
577-1111._______________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI : Opið alla daga frá
1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi frákl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safri, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓK ASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLIIEIM ASAFN, Sólhoimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, fijstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Ojiinn mánud.-lauganl. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16 yfirvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5.
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255.
FRÆDASETRIÐ í SANDGERDI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar.
HAFNARBORG, menningar oglistastofnun Hafn-
arf]arðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Ojiið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19.
P’östudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsfmi 563-5615._______________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komuiagi. Upplýsingar f sfma 482-27C3._____
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.__________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlyuvegi. Opið kl.
12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin._
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Oj)ið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan oj»-
in ásamatfma. Tónleikaráþriðjudögum kl. 20.30.
LYFJAFRÆDISAFNID V/NESTRÖÐ, Sel-
tjarnarnesi: Frá 1. júní til 14. sej>temberersafn-
ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi áöðrumtímum.
ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: ()|iið alla daga
nema mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIDÁ AKUREYRI:Mánud. -
föutud.kl. 13-19.
FRÉTTIR
Síðasta
helgar-
dagskráin
í Viðey
ÞESSA helgi verður síðasta skipu-
lagða dagskráin haldin í Viðey á
þessu sumri. Eftir sem áður verður
þó hægt að fá leiðsögn og aðra
þjónustu fyrir hópa og einstaklinga
sem þangað leggja leið sína og
þarf þá að biðja um hana hjá
staðarhaldara.
Vegna útihátíðar sjálfstæðis-
manna, sem verður við Viðeyjar-
naust á laugardaginn og hefst kl.
14, verður engin gönguferð. Hins
vegar verður Viðeyjargestum boðið
upp á staðarskoðun tvisvar þann
dag, kl. 15 og kl. 16.
A sunnudag verður hefðbundin
dagskrá. Þá messar sr. Hjalti Guð-
mundsson í Viðeyjarkirkju kl. 14
og eftir messu verður staðarskoð-
un. Á sunnudag er einnig síðasti
dagurinn á þessu sumri sem Við-
eyjarstofa er opin almenningi, en
hún verður áfram opin hópum,
smáum og stórum, sem panta við-
urgjöming fyrirfram. Hestaleigan
sinnir einnig pöntunum eitthvað
lengur. Þeim er hægt að koma á
framfæri við Hestaleiguna í Lax-
nesi.
Viðeyjarfeijan hættir reglulegri
áætlun á sunnudagskvöld en mun
áfram sigla samkvæmt pöntunum
eins og verið hefur. Bátsferðir hefj-
ast kl. 13 báða dagana go sérstök
ferð verður með kirkjugesti á
sunnudag kl. 13.30.
Mikiá úrval af
fðllegum
rúmfatnaði
Skóbvörfluitlg 21 Síml 551 4050 Reykiwik.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin erop-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálflíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
hÖII Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-föst kl.
7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30.
VARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ: Oj»ið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud -
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI:0[)inmáji.-fösLkl. 10*21.
lÆugd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj»in mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Stmi 431-2643._________________
BLÁA LÓNIÐ: Oi)B v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn virka daga kl. 13-17. Lokað mið-
vikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Kaffihúsið oj»ið
á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. októl»er er garðurinn og garðskálinn oj>-
inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er oj»in kl. 8.20-16.15.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki
vetða Ánanaust og Sævarhöfði oj»nar frá kl. 9 19.30
virka daga. Uj>j>l.slmi gámastöðva er 567-6571.