Morgunblaðið - 12.09.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
I
I
I
I
I
I
í
I
%
1
4
i
i
i
i
í
4
4
i
4
i
i
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 45
BREF TIL BLAÐSIIMS
Vetrarstarf
Grafarvog’skirkj u
Frá starfsfólki Grafarvogskirkju:
EITT af því jákvæðasta við komu
haustsins er að þá hefst allt fé-
lags- og menningarstarf að nýju
og er safnasðarstarf kirkjunnar
þáttur í því.
Aður en greint er frá hvað fram-
undan er viljum þakka stórhug
Grafarvogsbúa, en síðastliðið vor
fór fram söfnun fyrir kirkjuna.
Klúbbar og félög í sókninni sam-
einuðust ásamt forystufólki í söfn-
uðinum umk að safna fyrir kirkj-
una. Segja má að safnaðarfólk
hafi brugðist vel við því um tvær
og hálf milljón kr. söfnuðust og
enn eru framlög að berast. Það
lýsir góðum hug gagnvart kirkj-
unni í hverfi þar sem margir íbú-
arnir eru að byggja sín eigin heim-
ili og eru því ekki aflögufærir.
Sóknarnefnd vill færa öllum sem
réttu fram hjálparhönd bestu
þakkir fyrir góðan hug.
Sunnudaginn 15. september nk.
verður guðsþjónusta kl. 11. Að
henni lokinni verður haldinn aðal-
fundur safnaðarins. Boðið verður
upp á léttan hádegisverð. Allir
velkomnir. Almennar guðsþjón-
ustur verða síðan kl. 14 á sunnu-
dögum í vetur.
Barnaguðsþjónustur hefst
sunnudaginn 22. september nk. í
vetur verður barnaguðsþjónusta í
kirkjunni hvern sunnudag kl. 11.
Barnaguðsþjónustunum í Rima-
skóla var vel tekið síðastliðinn
vetur og hefur því verið ákveðið
að halda því fyrirkomulagi áfram
næsta vetur. Þar verða barnaguðs-
þjónustur hvern sunnudsag kl.
ur í haustlitaferð til Þingvalla
þriðjudaginn 24. september kl. 11.
Farið verður frá kirkjunni. Þátt-
taka tilkynnist í síma kirkjunnar
587-9070 eða 587-9080.
Hópur sem fjallar um sorg og
sorgarviðbrögð mun starfa við
kirkjuna í vetur líkt og síðastliðna
vetur. Bænahópur hittist í kirkj-
unni á sunnudögum. Alanon hópur
verður með fundi á föstudags-
kvöldum.
Fermingarbörn, mætið sam-
kvæmt stundaskrá frá og með 16.
september.
Framkvæmdir: Nú á næstu dög-
um verður unnið við lóð kirkjunn-
ar. Tröppur verða steyptar við
kirkjuna vestanverða, malbikuð
verður akstursleið vestan megin
og umhverfið að norðan verður
lagfært Reykjavíkurborgogkirkj-
an munu sameinast um fram-
kvæmdir, en ætlunin er að opna
Borgarbókasafnið í Grafarvogi um
mánaðamótin október/nóvember
nk. Verið er að smíða hringstiga
við aðalinngang kirkjunnar niður
á neðri hæð hennar og mun það
auðvelda allt aðgengi að kirkjunni.
Viðtalstímar: Símaviðtalstímar
prestanna eru í kirkjunni frá kl.
11 til 12 frá þriðjudegi til föstu-
dags. Viðtalstímar eftir samkomu-
lagi. Símar 587-9070 og
587-9080.
Tökum þátt í starfi kirkjunnar
okkar.
Sóknarnefnd, safnaðarfélag, barna-
og kirkjukór, æskulýðsfélag, prestarn-
ir og aðrir starfsmenn kirkjunnar.
Nýr ilmur
á Islandi
VERO
JV\ODA
Laugavegi 95, s. 552 1444 • Kringlunni,
s. 568 6244 • Akureyri, s. 462 7708
12.30.
Æskulýðsfélagið mun á kom-
andi vetri starfa í tveimur, jafnvel
þremur, deildum en félagið hefur
starfað í allt sumar. Fundir verða
haldnir á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum.
Starf KFUM og K verður áfram
í vetur fyrir drengi á aldrinum
9-12 ára á þriðjudögum kl.
17.30-18.30 og fyrir stúlkur á
aldrinum 8-12 ára á miðvikudög-
um á sama tíma.
Mömmumorgnar hefjast
fimmtudaginn 12. september nk.
kl. 10. Dagskráin í vetur verður
fjölbreytt og boðið upp á áhuga-
verða fyrirlestra.
Kirkjukórinn er að hefja vetrar-
starf sitt undir stjórn Harðar
Bragasonar organista. Kórinn,
sem fór í kórferð til Tékklands,
Austurríkis og Þýskalands í sum-
ar, er orðinn fjölmennur en ávallt
er hægt að bæta við áhugafólki,
sérstaklega karlaröddum.
Barnakórinn starfar áfram í
vetur undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur. Starfið í kórnum hef-
ur verið blómlegt og ákveðið hefur
verið að kórarnir verði tveir í vet-
ur, yngri og eldri deild. Innritun
í yngri deild barnakórsins, sem er
ætluð nemendum í 3.-5. bekk, fer
fram í kirkjunni miðvikudaginn
11. september frá kl. 16-18 og
föstudaginn 13. september kl.
11-12.
Safnaðarfélagið er að hefja sitt
sjöunda starfsár. Starf þess hefur
haft góð áhrif á allt safnaðarstarf-
ið. Félagið er öllum opið og félags-
gjöld eru engin. Fundir félagsins
eru haldnir fyrsta mánudag í hverj-
um mánuði og er dagskrá þeirra
mjög fjölbreytt. Haustfundur fé-
lagsins verður mánudaginn 7. októ-
ber kl. 20.30. Verið velkomin.
Eldri borgarar: Ekki má gleyma
hinu ágæta starfi eldri borgaranna
hér í sókninni. Þátttakendum í
starfínu fer fjölgandi og er von
okkar að enn bætist í þann góða
hóp. Eldri borgarar hittast í kirkj-
unni hvern þriðjudag kl. 13.30.
Starfið hefst með því að farið verð-
M a r g m
ðl unartölva
Reiknaðu dæmið til enda
Einstakt tækifæri til að eignast öfluga More tölvu og Microsoft Office Pro
100 Mhz örgjörvi
16MB vinnsluminni.
8 hraða geisladrif-------
Powerpoint.
15" ViewSonic litaskjár
---850MB harður diskur
Excel
Word 6.
Þú færö líka:
Schedule.
Öfluga hátalara
Windows 95 stýrikerfi
á geisladiskum
Músarmottu
10 vinsæla leiki
Access
Windows 95
samhæft lyklaborð
.Þriggja hnappa mús
*■* •' í
i «i t jidutbui i * * ii.i i u : *
vm\\
mmmammmmmmmmmmmmmmmmm*
Ein með öllu! kr. 189.900,-
eða kr. 152.530,- án vsk. Verðlistaverð á þessum búnaði er kr. 288.780,-
Frítt mótald og Internetaðgangur í 1 mánuð fyrir 10 fyrstu kaupendurna*
*Kynntu þér möguleika ISDN BOÐEIND VievtSonic
MORE
IHurkinni li • Sfmi 5NS 2(l(il • Fax 5SS 2(l(i2
IVelíniijf: liml(Hii(l@miin‘dia.is