Morgunblaðið - 12.09.1996, Side 51

Morgunblaðið - 12.09.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 51 http://www.islaudm, is/sauiboin STORMYNDIN ERASER IWOOD'í RANDY VANE5S bill m TRUFLUÐ TILVERA Adam Sandlcr IH Trainspotting Sýnd kl. 9 og 11. B.l. 16 ára. DIGITAL ..ERASER er góð hasarmynd og fin skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... ★ ★★ S.V. MBL SERSVEITIN Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. I aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Happy Gilmore HAPPY GILMORE er íshokkimaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um hátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuð bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). Busadans í Ingólfskaffi BUSABALL Flensborgarskól- ans var haldið í Ingólfskaffi í vikunni. Fjölmenni mætti og bauð nýnema velkomna til starfa. Plötusnúðurinn Þossi og hljómsveitin Reggae on Ice sáu um tónlistina sem rann ljúflega inn um eyru og út í fætur við- staddra. HRUND Jóhannsdóttir og Alda Svavarsdóttir brostu breitt og blíðlega. Morgunblaðið/Hilmar Þór MAGNÚS Leifur Hoffman, Kristján Smári Hoffman og Davíð Guðmundsson voru „töff“ og til í allt. INGA Pétursdóttir, Inga Rún Björnsdóttir og Gunnur Sveins- dóttir stinga saman nefjum. ESTEE LAUDER kynnir True Lipstick Óbrigðu11 litur sem helst eins, alltaf. Nýjungin frá ESTEE LAUDER: True Lipstick. Allar konur þurfa að eiga einn slíkan varalit, lit, sem aldrei breytist en er samt léttur og silkimjúkur. ESTEE LAUDER kemur til móts við þessar óskir. True Liþstick er ný efnasamsetning, næfurþunn lög af hreinum lit, lit sem klessist hvorki né smitar, lit, sem er svo óbrigðull, að hann hvorki dofnar né breytist, sama hver birtan er. Engin ilmefni. True Lipstick. Notirðu einn færðu þér fleiri. 14 frábærir litir. True Lipstick færðu hjá eftirfarandi verslunum sem selja ESTEE LAUDER: Amaró, Akureyri, Apótekið Keflavík, Brá, Laugavegi, Gullbrá, Nóatúni, Hygea, Austur- stræti, Hygea, Kringlunni, Ninja, Vestmannaeyjum, Sara Bankastræti, Snyrtistofan Hrund, Grænatúni, Snyrtistoían Maja, Bankastræti, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ. Munið HAPPY GILMORE tilboðið á SUBWAY 50 Sýnd 45 °9 Sýnd kl. 5 í THX ISL TAL. SlÐASTA SINN!! 11 15 16 Sýndkl. 5,7, 9oq11. mnninii> iiinnnmmr MlððlUN. IMrUððlDLE Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10 í THX B.i. 12. Brown fangels- uðáný DIVINE Brown, vændiskonan þokkafulla sem var hand- tekin í fyrra fyrir að þjónusta breska leikarann Hugh Grant í bíl hans við Sunset Boulevard í Los Angeles, hefur verið handtekin á ný fyrir vændi. Handtakan átti sér stað í Las Vegas um síðustu helgi þeg- ar hún gaf sig á tal við lögregluþjón í dulargervi. Takan var liður í aðgerð- um lögreglunnar á MGM hótelinu og spilavítinu í Las Vegas. Brown, 23 ára, var kærð fyrir gera sig líklega til að selja sig og mótspyrnu við hand- töku. Henni var sleppt lausri á mánu- dag gegn tryggingu. Hún á yfír höfði sér fjársekt og allt að sex mánaða fangelsi. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bi Námskeið fyrir þá sem vilja lengra: NmmaFormtun VisualBasic er kjaminn í nútima forritun í gluggaumhverfi. Enginn sem á annað borð vill nýta tölvuna og forritin betur getur verið án þekkingar á VisualBasic! 36 klst námskeið, kr. 44.900,- stgr. Námskeið á fimintudögum og laugardögum ■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tðlvuráögjof • námskeiö • utgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 hk 960219_______Raðgrciðsfur Euro/VISA FRUMSYNING: STORMUR „Brellumar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan „Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þæt jafnast ekkert á við Twister" People Magazine DIGITAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.