Morgunblaðið - 12.09.1996, Side 55

Morgunblaðið - 12.09.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands , Rigning » » é é * é » é é %% % S|vdda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él rr Skúrir Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvind- ___ stefnu og fjöðrin 3S Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 „.. . er 2 vindstig.♦ bulg Spá VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi á landinu með þokusúld eða rigningu vestanlands en þurrt og allvíða björtu veðri norðanlands og austan. Hiti ábilinu 10 til 18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður suðvestan gola eða kaldi, þokusúid við suðvestur- og vesturströndina en annars þurrt. Á sunnudag má búast við sunnan stinningskalda. Rigning eða súld um sunnanvert landið, en þurrt norðanlands. Á mánudag og þriðjudag er gert ráð fyrir suðaustan stinningskalda. Rigning eða súld um sunnan- og austanvert landið, en annars þurrt að mestu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil_______________Samskil Yfirlit: Um 900 km suður af landinu er nærri kyrrstæð og heldur minnkandi 1028 millibara hæð. Yfir Suður GrænlandT er 1000 millibara lægðarsvæði á hreyfingu norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 ígær aðísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 12 hálfskýjað Glasgow 14 skýjað Reykjavík 11 súld Hamborg 16 skýjað Bergen 8 súld London 15 alskýjað Helsinki 11 rign. á síð.klst. Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 13 rigning Madríd 14 rigning Nuuk 7 þoka Malaga 18 rigning Ósló 11 skýjað Mallorca 21 rigning Stokkhólmur 11 léttskýjaö Montreal 16 heiðskírt Þórshöfn 10 skýjað New York 22 skýjað Algarve 23 skýjað Oríando 23 hálfskýjað Amsterdam 14 skúr á sið.klst. París 16 skýjað Barcelona 23 alskýjað Madeira Berlín Róm 24 skýjað Chicago 18 léttskýjaö Vín 17 skýjað Feneyjar 22 léttskýjaö Washington 22 rigning Frankfurt 15 skýjað Winnipeg 10 alskýjað 12. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.03 0,4 6.08 3,6 12.14 0,3 18.20 3,8 0,5 5.48 12.30 19.10 12.05 ÍSAFJÖRÐUR 2.04 0,3 8.02 1,9 14.11 0,3 20.08 2,1 7.38 14.24 21.07 12.58 SIGLUFJÖRÐUR 4.21 0,3 10.30 1,2 16.22 0,3 22.38 1,3 5.57 12.43 19.25 12.17 DJÚPIVOGUR 3.17 2,0 9.25 0,4 15.34 2,1 21.41 6.17 12.59 19.40 12.35 bjávamæð mióast við meóalstórstraumst|öru MoraunhiaAis/Siómælinoar Islands Krossgátan LÁRÉTT: -1 hreyfa til, 4 sveia, 7 rugga, 8 venslamönn- um, 9 rekkja, 11 ráða við, 13 vegg, 14 tafla, 15 hörfa, 17 kögur, 20 eldstæði, 22 ala af- kvæmi, 23 merkur, 24 stöng, 25 gripdeildin. LÓÐRÉTT; -1 binda fast, 2 eftirsjá, 3 n\jög, 4 tölustafur, 5 mastur, 6 numið brott, 10 ásýnd, 12 henna eft- ir, 13 op, 15 snjókorns, 16 reyna, 18 illa inn- rætt, 19 drepsóttin, 20 rétt, 21 hijómur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt; - 1 Kópavogur, 8 ljóns, 9 dubba, 10 aka, 11 náinn, 13 rýran, 15 hratt, 18 sakna, 21 alt, 22 skalf, 23 aspir, 24 kaðallinn. Lóðrétt; - 2 ósómi, 3 ausan, 4 oddar, 5 umber, 6 flón, 7 rann, 12 net, 14 ýta, 15 hest, 16 apana, 17 tafla, 18 stall, 19 kápan, 20 aurs. í dag er fimmtudagur 12. sept- ember, 256. dagur ársins 1996. Réttir byrja. Orð dagsins: Fagn- ið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina. (Lúk. 6, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Jón Baldvinsson af veiðum. Dettifoss kom og fór í nótt. Japaninn Dai Maru nr. 58 kom í gær og fer út í dag. Rússneski togar- inn Suloy fór í gær og japanski togarinn Wak- asio Maru nr. 81. Snorri Sturluson var væntan- legur af veiðum í gær. Hafnarfjarðarhöfn: f gær kom rússneski togar- inn Suloy frá Reykjavík. Haraldur Kristjánsson og Tjaldur II komu af veiðum í fyrrinótt. í dag eru írafoss og Lagar- foss væntanlegir. Fréttir Réttir byija í dag. „Rétt- ir hófust á mismunandi tíma eftir byggðarlögum og tímaskeiðum, þó jafn- an í september. Sauðfjár- rækt varð meginþáttur í atvinnulífi í lok miðalda og urðu réttirnar þá árleg byggðarhátíð, eina ár- vissa veraldlega sam- koma sveitunga. Umfang hátíðabrigða við réttir fylgir fjölda bænda, víðf- eðmi afréttar og gangna- lengd. Þau hafa allajafna verið sjálfsprottin þar til réttardansleikir tóku að tíðkast á ofanverðri 19. öld. Þeir voru einkum á Suðurlandi, í Skeiðarétt- um og Landréttum, þar sem fjárfjöldi er mikill og göngur verða einna lengstar," segir m.a. í Sögu Daganna. CCU-samtökin eru hags- muna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í melting- arvegi „Crohn’s sjúk- dóm“ og sáraristilbólgu („Colitis Ulcerosa"). Talið er að um 500-700 íslend- ingar séu með þessa melt- ingarsjúkdóma og að ár- lega greinist um 25-35 sjúklingar fólk á öllum aldri. Því hafa samtökin sett upp talhólf fyrir sjúklinga, aðstandendur og lækna þurfi þeir að leita aðstoðar samtak- anna. Sími talhólfsins er 881-3288 og pósthólfið nr. 5388, 125 Reykjavík. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.30, bocciaæfíng kl. 10.20. Vinnustofa öll al- menn handavinna, fata- saumur, bútasaumur o.fl. Hárgreiðslustofa opin mánudaga til föstudags, fótaaðgerðastofa opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, eða eftir samkomulagi. Norðurbrún 1. Mánu- daginn 16. september verður síðasta ferð sum- arsins farin. Farið verður í Heiðmörk, Sjóminja- safnið í Hafnarfirði skoð- að, kaffi drukkið í Kæn- unni. Farið verður frá Norðurbrún 1 kl. 13. Skráning hjá ritara í s. 568-6960 í síðasta lagi föstudaginn 13. septem- ber kl. 14. Bólstaðarhiíð 43. Hár- greiðslustofan er opin í dag og á morgun kl. 8-16. Fótaaðgerðastofa opin þriðjudaga til föstudaga kl. 9-17. Uppl. í s. 568-5052. Vitatorg. Kaffi kl. 9, boccíaæfing kl. 10, létt leikflmi kl. 11. Hand- mennt kl. 13, brids, frjálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids, tvímenningur í Ris- inu kl. 13 í dag. Skráning fyrir þann tíma. Gjábakki, Fannborg 8. í dag kl. 14 verða nám- skeið á vegum Gjábakka, fyrri hluta vetrar, kynnt. Á sama tíma verður inn- ritað á námskeiðin. Vörur til handavinnu verða til sýnis. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hæðargarður 31. Dans- kennsla fellur niður í dag vegna veikinda. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. I dag kl. 10.30 helgistund, vinnustofur og spilasalur opinn eftir hádegi, vist og brids. Fimmtudaginn 3. opktó- ber verður farin leikhús- ferð í Borgarleikhúsið á leikritið „Ef væri ég ég gullfískur. Upp. og skrán- ing í s. 557-9020. Hraunbær 105. í dag kl. er 14 félagsvist, kaffiveit- ingar og verðlaun. Orlofsnefnd húsmæðra í Gullbringu- og Kjósarr sýslu heldur skipulags- fund fyrir þátttakendur sem eiga bókað í Trier- ferð í Garðaholti, Garðabæ, í kvöld kl. 20. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Esperantistafélagið Auroro er með opið hús á fimmtudagskvöldum í sumar á Skólavörðustíg 6B frá kl. 20.30. Þar eru rædd mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Barðstrendingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist í kvöld kl. 20.30 í „Kotinu”, Hverfisgötu 105, 2. hæð og eru allir velkomnir. Ný Dögun. 1 kvöld kl. 20 mun séra Kjartan Öm Sigurbjörnsson flytja fyr- irlestur um sorg og sorg- arviðbrögð í Gerðubergi og eru allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Freyja í Kópavogi fer I hópferð til Edinborgar dagana 7.-10. nóvember nk. Að- eins fimmtíu sæti eru I boði og öllum heimil. Far- arstjórarnir Sigurbjörg Björgvinsdóttir _ s. 554-3774 og Birna Árna- dóttir I s. 554-2199 veita allar upplýsingar. Ferjur Fagranesið fer frá ísafirði á laugardag kl. 11. Siglt verður í Bæi á Snæfjallaströnd og ekið þaðan í Kaldalón. Gengið með leiðsögumönnum upp að Drangajökli og komið aftur til ísafjarðar um kl. 19. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Öldrun- arstarf. Farið verður með rútu frá kirkjunni í dag kl. 131 Gerðarsafn, Kópa- vogi og Bláa Lónið þar sem verða kaffiveitingar. Uppl. veitir Dagbjört í s. 551-0745 og 561-0408. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. VCM 60 SM • HiFi Niqam Stereo •, Fjögra hausa •A&ger&ir ó skjá • Sjálfleitari • Skart x2 ' Sjállhreinsibúna&ur • Árs minni • Áttaprógröm • Tengi fyrir myndbandstæki a& (raman s • Sjalmreinstbunaour • Ars minm • Atta progrom • ! • Sýnir hva& er eftir á spólu • Fullkomin fjarstýring. SHARR, B R Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Hljómborg, ísafirði. Norðurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Tónspil, Neskaupsstað. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rós, • Þorlákshðfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Rafborg, Grindavlk. tjósboginn, Keflavlk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.