Morgunblaðið - 13.10.1996, Síða 41

Morgunblaðið - 13.10.1996, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 41 ÍDAG MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla ÁRA afmæli. I dag, sunnudaginn 13. október, er sjötfu og fímm ára Símon M. Ágústsson, vélfræðingur, Bakkatúui 16, Akranesi. Eiginkona hans er Anney B. Þor- finnsdóttir. Þau hjónin eru að heiman. ÁRA afmæli. Á morgun mánudag- inn 14. október, verður sjö- tug Eyrún Þorleifsdóttir, húsmóðir, Kambsvegi 25, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Gísli Guðmunds- son. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiwanishús- inu, Smiðjuvegi 13A, Kópa- vogi, kl. 15 í dag, sunnu- daginn 13. október. BRIDS Um.sjón Guðmundur l’áll Arnarson NÚ REYNIR á teiknikunn- áttuna! Eftir nokkrar slæm- ar ákvarðanir í sögnum lendir suður í hræðilegri slemmu - sex tíglum. Og spurningin er: Hvernig þarf spilið að liggja til að hægt sé að fá tólf slagi? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 9764 V 84 ♦ 54 + ÁD1032 BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst í Grafarkirkju af sr. Hirti Hjartarsyni Elísabet F. Pálsdóttir og Jóhann- es Ingi Árnason. Heimili þeirra er á Snæbýli, Vestur- Skaftafellssýslu. Suður 4 Á10 V KDG2 ♦ ÁDG76 4 K5 Vestur Norður Austur Suður - _ - 2 tígiar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Laufsexa. Til að byija með er ljóst að austur verður að eiga tígulkóng þriðja. Enn frem- ur þarf laufið að liggja 3-3, svo hægt sé að henda niður tapslag í spaða. Blindur þarf auk þess að skaffa tvær innkomur til að hægt sé að svína tvisvar í tromp- inu, sem þýðir að vestur þarf að eiga gosann. Og þar sem ekki er hægt að spila hjartanu úr borði líka, verð- ur ásinn einfaldlega að vera blankur! Þetta eru stöng skilyrði enda líkur á slíkri legu um það bil einn á móti 3.600. Norður ♦ 9764 ▼ 84 ♦ 54 ♦ ÁD1032 Vestur Austur ♦ K ♦ DG8532 y 1097653 IIIIH V Á ♦ 832 111111 ♦ K109 ♦ G86 * 974 Suður ♦ Á10 V KDG2 ♦ ÁDG76 ♦ K5 Lauftían á fyrsta slaginn. Síðan svínar sagnhafi tígul- drottningu. Hann yfirdrepur næst laufkóng og hendir spaða niður í laufdrottningu. Svínar svo aftur í trompi og tekur ásinn. Spilar loks smáu hjarta að heiman. Einfalt spil! BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ág- úst í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigur- björnssyni Gunnhildur Björgvins- dóttir og Hjörtur Sche- ving. Með þeim á mynd- inni er hundur- inn Panda. Ljósmyndarinn Lára Long Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi Islands og varð ágóðinn 4.540 krónur. Þau heita Ester Anna Pálsdóttir, Steinþór Pálsson, Jóhann Andri Gunnarsson og Davíð Þór Gunnarsson. STJÖRNUSPÁ cftir l'rances Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú tekur þínar ákvarðandir að yfírveguðu ráði og anar ekki að neinu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fHfc Þótt mikið sé um að vera í félagslífmu í dag, ættir þú ekki að vanrækja góðan vin. Hafðu hemil á eyðslunni þeg- ar kvöldar. Naut (20. april - 20. maí) tfffi Nú er ekki rétti tíminn ti! að standa í viðskiptum. Betra er að eiga góðar stundir með fjölskyldunni og njóta helg- arinnar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ættir að halda fyrirætlun- um þínum varðandi viðskipti leyndum í bili þar til árangur næst. Góð sambönd reynast þér vel. Kmbbi (21. júní - 22. júlí) Nú gefst góður tími til að koma bókhaldinu í lag og ganga frá ógreiddum reikn- ingum. En gættu þess að vanrækja ekki ástvin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) *et Það er ástæðulaust að láta sér leiðast í dag, því margt stendur þér til boða, og vinir sækjast eftir nærveru þinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er rétti tíminn til að hefja umbætur á heimilinu, sem lengi hafa staðið til. Slakaðu svo á í góðum félagsskap í kvöld. V°8 (23. sept. - 22. október) Þolinmæði þín og vingjamleg framkoma hjálpa til við að leysa ágreining innan fjöl- skyldunnar í dag. Kvöldið verður rómantískt. Sþorddreki (23.okt. - 21. nóvember) Ef þér mislíkar framkoma vinar, ættuð þið að setjast niður og ræða málið í bróð- erni. Það styrkir vináttu- böndin. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Fjármálin geta valdið smá- vegis deilum innan fjölskyld- unnar í dag. Þér tekst þó að finna lausn, sem allir sætta sig við. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert eitthvað miður þ!n vegna ágreinings, sem upp kom milli ástvina. En með gagnkvæmum skilningi tekst að ná sáttum. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Hugsaðu ekki um fjármálin í dag, og varastu að lána öðrum peninga, því óvíst er um endurgreiðslu. Ástvinir eiga gott kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Notaðu frístundirnar í dag til að heimsækja vini eða ættingja. Svo bíður þín ánægjulegt kvöld heima með fjölskyldunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. * Anna Dóra Ásmundur Heildarjóga Jógajyrif alla Jóga á meðgöngu: 14 okt. - 4 nóv. (7 skipti) mán. og mið. kl. 18.30-19.45. Létiar og styrkjandi jogaætlngar, öndun og slökun fyrir bamshafandi konur. Lciðbcinandi: Anna Dóra Hcrmannsdóttir. Grunnnámskeið: 15. okt. - 5. nóv. (7 skipti) þri. og fím. ki. 20-21.30. Hatha-jógastöður, öndunartækni, slökun og huglciösla. Fjallað vcröur um jógaheímspekina, matai æði o.fí, Lciðbcinandi: Anna Dóra Hcrmannsdóttir. Framhaldsnámskcið: 16.-30. okt. (5 skipti) mán. og mið. ki. 20-22. Nánari upplýsingar vcittar f gcgnum síma. Leiðbcinandi: AsmundurGunnlaugsson. Jóga gegn kvíða: 24. okt. -14. nóv. o skipti) þri. og fim. ki. 20-22.15. Námskeið tyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gcgnum miklar breytingar í lífínu. Kenndar verða leiðir til að slaka á ogfiðlast aukið frclsi og lífsglcði. Engin rcynsla cða þckking á jóga nauðsynlcg. Lciðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson. Afgreiðsla/verslunin er opin alla virka daga kl. 11-18. Y06A# STUDIO Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511 3100. ♦ Sértilboð til London 31. október frá kr. 24.930 Flug og hótel 28. okt. kr. 19.930 F* J rrtt í °kt° i»*n1ffi>ve*her Við höfum nú fengið viðbótar- gistingu á hinu vinsæla Inverness Court hóteli fyrir ferðina 31. október. Hótelið er frábær- lega staðsert, rétt við Oxford stræti og öll herbergi nýinnréttuð, með sjónvarpi, síma, baði og falleg móttaka. Veitingastaður og bar eru á hótelinu. Frábær valkostur á einstöku verði og þú nýtur tryggrar þjónustu íslenskra fararstjóra Heimsferða allan rímann. Síðustu sœtin 31. október Verð kr. 16.930 Flugsæti. Verð með flugvallasköttum, mánudagur til fimmtudags í október. Verð kr. 24.930 M.v. 2 í herbergi, Inverness Court, með morgunverði, 31. október, 4 nætur. Skattar innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð. Sfmi 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.