Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 1
/¦:.; SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 pt>V0m#Tíií»tfr BLAÐ B Einn nafnkunnasti hag- yrðingur landsins, Hákon Aðalsteinsson, hefur nú hreiðrað vel um sig að Húsum í Fljótsdal. Hefur gert upp bæinn, ræktar skóg og tekur á móti ferðafólki. Hann er orð- inn hreppstjóri Fljóts- dælinga og hróður hans sem kjötreykingamanns berst víða. Vísur sem hann hefur sett saman um fréttnæma atburði hafa ávaxtast vel, eins og kjaftasögurnar, stundum allt að tífaldast í einni umferð um bréf- síma landsmanna. Há- kon kann þessu illa, segist hafa skömm á sig loksins vera kominn heim. mönnum sem sendi frá sér nafnlausar vísur og klíni á aðra. Hrepp- stjórinn að Húsum hefur víða þvælst en Helgi Bjarnason komst að því þegar hann tók hús á Hákoni að hann telur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.