Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 B 23 ATVINNUA UGL YSINGA R Hörkuduglegur ritari óskast á umsvifamikla fasteignasölu. Vinnutími er frá kl. 9-13. Áhugasamir sendi umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „H - 4353". EAN m’ Á í S L A N D I EAN Á ISLANDI sér um rekstur EAN vörunúmerakerfisins sem flestir kannast við í formi strikamerkinga á vörum. Að EAN Á ÍSLANDI standa eftirfarandi félög: Félag íslenskra stórkaup- manna, Kaupmannasamtök íslands, Samtök iðnaðarins, Sam- vinnuverslunin, Verslunarráð íslands. Framkvæmdastjóri EAN Á ÍSLANDI óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Helstu verkefni fram- kvæmdastjórans eru: • Svörun fyrirspurna um tæknilega þætti EAN-kerfisins. • Samskipti við EAN-lnternational og þátt- taka í norrænu samstarfi. • Umsjón með kynningum á möguleikum EAN-kerfisins. • Skipulagning útbreiðslustarfs gagnvart nýjum notendahópum. • Stjórnun verkefna á sviði pappírslausra viðskipta og notkun strikamerkinga. • Áætlanagerð vegna reksturs EAN Á ÍS- LANDI. • Greinaskrif í tímarit og dagblöð. • Fyrirlestrar á ráðstefnum og fundum. Leitað er að tækni- eða viðskiptamenntuðum einstaklingi með góða málakunnáttu. Við- komandi þarf einnig að hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti. Skila þarf skriflegum umsóknum fyrir 8. nóv- ember til skrifstofu EAN Á ÍSLANDI í Húsi verslunarinnar. Nánari upplýsingar gefa Óskar B. Hauksson í síma 587 7000 og Soffía Vernharðsdóttir í síma 588 6666. RAFMAGNS- TÆKNIFRÆÐINGUR STERKSTRAUMSSVID Traust innflutnings- og þjónustufyrirtæki á sviði rafbúnaðar óskar eftir að ráða rafmagns- tæknifræðing til starfa. Starfið felst í tæknilegri ráðgjöf, sölu og þjónustu við viðskiptavini ásamt erlendum samskiptum o.fl. verkefnum. Menntunar- og hæfnlskröfur • Rafmagnstæknifræðingur af sterkstraumssviði. • Enskukunnátta. • Haldgóð tölvuþekking. • Þjónustulipurð og sjálfstæði I starfi. í boði er áhugavert og krefjandi starf á góðum vinnustað. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 6. nóvember nk. merktar “Rafmagnstæknifræðingur”. RÁÐGARÐURhf SI7CRNUNAR(XIREK5IRARRtoG|Cy Furugtril B 108 lUykJavlk Slml 5331800 Wmxi 833 1808 Natfang: rgmldlunOtraknet.la Halmaslða: http://www.traknat.la/radgardur Vélaverkfræðingur/ véltæknifræðingur Össur hf. óskar eftir vélaverkfræðingi eða vél- tæknifræðingi til starfa í þróunardeild. Æski- legt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu á sviði tölvutækrar hönnunar (CAD) og hafi tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og starfsferil, sendist til Ossurar hf., þróunar- deildar, Hverfisgöta 105, pósthólf 5288, 125 Reykjavík fyrir 10.11 1996. Frekari upplýsingar veita Hilmar Br. Janusson og Egill Jónsson í síma 567 0480. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9-108 REYKjAVÍK Staða sérfræðings á forðafræðideild Orkustofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á forðafræðideild stofnunarinnar. Starfið felst í söfnun og úrvinnslu gagna um hita og þrýsting í jarðhitakerfum ásamt líkan- reikningum, sem notaðir eru til þess að meta afkastagetu jarðhitasvæða. Færni í tölvuvinnslu er nauðsynleg og heppi- leg menntun er á sviði jarðeðlisfræði, eðlis- fræði, verkfræði, stærðfræði eða tölvunar- fræði. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgarð- ur Stefánsson, forstöðumaður forðafræði- deildar Orkustofnunar, í síma 569 6063. Skrifleg umsókn, er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist til starfsmannastjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykja- vík, fyrir 20. nóvember 1996. LANDMÆLINGAR ÍSLANDS 1956 - 1996 Deildarstjóri Kortadeildar Laus er til umsóknar staöa deildarstjóra kortadeildar hjá Landmælingum íslands. Starfssvið deildarstjóra er dagleg stjórnun kortadeildar og umsjón meö áætlunum um starfsemi deildarinnar. Yfirumsjón meö gerö staðla fyrir landmælingar og kortagerð. Samskipti viö fyrirtæki og stofnanir vegna verkefna á sviði kortagerðar og landfræöilegra upplýsinga. Um krefjandi starf er aö ræöa. Leitað er aö háskólamenntuöum einstaklingi sem hefur reynslu í stafrænni kortagerð og uppbyggingu landfræöilegra gagna, hafi þekkingu á Arc-lnfo kortageröarhugbúnaöi og Unix stýrikerfi. Viðkomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 4. nóvember. GUÐNIIÓNSSON l\A13Ci|OF & KADXl\CiARhlONUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 ■ -9- Oliudreifing 2. Vélstjóra vantar á strandflutningaskip Olíudreifíngar ehf., M/T Stapafell. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að vera 2. vélstjóri á skipi með 3000 ha. vél. Starfið er laust frá og með næstu mánaðarmótum. Frekari upplýsingar veita Hörður eða Grétar Mar hjá dreifingarsviði Olíudreifingar ehf. í síma 550 9900. Olíudreifmg ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið hf. og Oliuverslun íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Félagsmálastofnun Rey kj avíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 1 Stuðningsfjöiskyldur óskast Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar er nú þegar í samvinnu við marg- ar fjölskyldur sem taka reglubundið börn til dvalar á heimili sitt. Reynslan hefur sýnt að stuðningsfjölskyldur vinna öflugt forvárnastarf til að tryggja og viðhalda festu og öryggi í lífi þeirra barna sem til þeirra koma. Við viljum styrkja og styðja enn fleiri reykvísk börn. Til þess þurfum við liðsinni fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu sem geta tekið börn í helgarvistun t.d. eina helgi í mánuði eða eftir nánara samkomulagi. Hafir þú áhuga á mannlegum samskiptum og að sinna afar gefandi verkefni, þá er stuðningsfjölskylduhlutverkið starf fyrir þig. Nánari upplýsingar gefa Rúnar Halldórsson og Harpa Sigfúsdóttir, félagsráðgjafar vist- unarsviðs, í síma 588 8500 milli kl. 9 og 12 virka daga. Laus störf! •Endurskoðunarstofa (402). Viðskiptafræð- ingur. •Þjónustufyrirtæki (516). Viðskiptafræðing- ur. Starf í fjármáladeild. •Verslunarfyrirtæki (523). Umsjón með tölvukerfi, þjónusta við notendur. •Þjónustufyrirtæki (520). Fjölbreytt starf við bókhald. •Verslunarfyrirtæki (508). Fjármál, bókhald og alhliða skrifstofustarf. •Innflutningsfyrirtæki (531). Símavarsla, létt skrifstofustarf o.fl. •Þjónustufyrirtæki (526). Létt starf í 3 klst. á dag við innkaup og framleiðslu hádegis- verðar. •Verslunarfyrirtæki (515). Sérhæft sölu- starf. •Innflutningsfyrirtæki (532). Sérhæft sölu- starf við sölu á snyrtivörum. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd, prófskírteinum og meðmælum til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Umsóknarfrestur ertil og með 1. nóvember nk. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.