Morgunblaðið - 24.11.1996, Síða 38

Morgunblaðið - 24.11.1996, Síða 38
OQ 38 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 Valhöll fasteignasala Mörkinni 3, s. 588-4477, kynnir: Vífilsgata -glæsileg Falleg mikiö endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð (efri) í vönduðu þríbýlissteinhúsi í Norðurmýrinni. Nýlegt eldhús, parket, þak, gler o.fl. Suðursv. Frábært verð 5,2 millj. Fyrstur kemur — fyrstur fær. Nánari uplýsingar í dag í síma 896-5222 eða 896-5221. .s^Aa8avi/í% -kjarni málsins! r FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ HUS Álagrandi 27, Reykjavík íbúð 301 Nýleg glæsileg 112 fm íbúð á 3. hæð (2. hæð). Góð stofa og 3 svefnherbergi. Parket. Svalir. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð: Tilboð. Laus strax. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17 Gjörið svo vel að líta inn! FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ---‘z/J ....... I [■ n Ánmp/'ðTi i a címad cci.acan e co.nnn cav efto.ne.tn ■ . — Aragata 16 Opið hús Vorum að fá í einkasölu mjög góða og mikið endurnýjaða 91 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Endurn. bað og eldhús. Parket á gólfum. Sérinngangur, þvottahús í íbúð. Fallega standsett hús á frábærum stað. Hiti í stéttum og góð aðkoma. Áhv. húsbréf 4.560 þús. Verð 7,7 millj. Þórður og Edda hafa heitt á könnunni frá kl.13-15 í dag. GiMLI FASTEIGNASALA, ÞÓRSGÖTU 26. SIMI 552 5099. hÓLl FASTEIGNASALjá - HOLL - STÆKKAR OG STÆKKAR 5510090 Hraunbær - jólatilboð Dúndurgóð 96 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt 11 fm aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Tvennar svalir, frábært útsýni. Hús stands. fyrir 3 árum. íbúðin er laus strax. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verðið er frábært, aðeins 6,5 millj. Þetta er tækifærið fyrir stóru fjölskylduna. (4045) OPIÐ HUS I DAG FRA KL. 14-17 Hraunbær 24 - 3ja hæð til vinstri Vorum að fá í sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt aukaherb. í kj. sem er tilvalið til útleigu. Tvennar svalir. íbúðin er laus fyrir þig. Verð 7,3 millj. Elísabet tekur á móti gestum í dag milli kl. 14-17. (4925) Dofraborgir 38-40 Sölusýning í dag Erum að hefja sölu á síðara stigahúsinu í Dofraborgum 38-40 í Grafarvogi. Um er að ræða nýjar og glæsilegar íbúðir ásamt bíl- skúrum. íbúðirnar verða til svnis í daq milli kl. 13.00 oq 15.00. íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum og tækjum en án gólfefna. Til afhendingar nú þegar. Einungis fjórar íbúðir í stigahúsi. Fallegt útsýni. 4ra herbergja rúmgóSar íbúSir meS bílskúr. Verð abeins kr. 8,9 millj. 3ja herbergja rúmgóöar íbúSir með bílskúr. Verb a&eins kr. 7,9 milij. GOTT VERÐ - VANDAÐAR ÍBÚÐIR. EIGMMIÐIUMN Ábyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR DANIELINA SVEIN- BJÖRNSDÓTTIR + Daníelína Sveinbjörnsdóttir fæddist á ísafirði 16. mars 1913. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. nóvember síð- astliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. nóvember. Móðursystir og kær vinkona mín er látin, 83 ára að aldri. Hún var næstyngst af fimm glæsilegum dætrum afa míns og ömmu, Sveinbjarnar Kristjánssonar og Daníelínu Brandsdóttur á ísafirði. Amma hafði oft talað um og lagt mikla áherslu á, að hún vildi ekki láta skíra í höfuðið á sér og var aldrei alveg sátt við nafnið. En þegar hún var flutt fárveik suður á Landakotsspítala var Lína á fyrsta ári og óskírð. Afi var þá svo fullur angistar vegna veikinda konu sinnar, að hann lét skíra litla barn- ið og var því gefið nafnið Daníel- ína. Lína frænka mín var stolt af þessu nafni, en oft var minnst á viðbrögð Danelínu eldri, þegar henni voru flutt tíðindin á spítal- ann, henni heilsaðist þó vel upp úr því. Árið sem ég fæddist flutti Lína, þá sextán ára gömul, til Reykjavík- ur á heimili foreldra minna í Þing- holtsstræti 11. Hún átti að vera og varð móður minni til halds og trausts og þar með nokkurs konar fóstra mín, fyrstu æviárin. Meðal fyrstu endurminninga minna eru sólskinsdagar í garðinum á bak við Hressingarskálann með Línu og vinkonum hennar. Unga menn dreif venjulega að, allir tóku ofan og mikið var hlegið og spjall- að. Barnið fékk ijómaís. Frænka mín bjó hjá okkur nokk- ur ár, en fékk fljótlega vinnu í Laugavegs Apóteki. Árin liðu og milli okkar skapaðist traust vinátta, sem aldrei bar skugga á. Lína var fijúgandi greind, skap- góð og hláturmild, bókelsk var hún og átti óvenjulega gott með að tjá sig, munnlega og í sendibréfum, rithöndin var glæsileg. Söngrödd hafði hún góða og djúpa, hún var músíkölsk og talaði nokkur tungu- mál. Málakunnáttan kom oft eins og af sjálfu sér, enda hafði hún gott eyra. Oft sagði ég við hana, að „fjalimar" hefðu mikið misst, því hún var leikkona áf guðs náð. Uppáhalds bókmenntir hennar voru ljóð. Mér finnst ég aldrei hafa heyrt betur farið með kvæði, en þegar Lína stóð upp á góðri stundu og fór með eitt eða tvö af sínum uppá- haldsljóðum. Meðal annars, sem þau áttu sameiginlegt hjónin Ólafur Ófeigsson og hún, var einmitt þessi áhugi á kveðskap, einkum hefð- bundnum. Þau voru skemmtileg hjón, með ríka kímnigáfu og það þótti, held ég, öllum vænt um þau, sem kynnt- ust þeim. Böm mín, tengdabörn og síðar barnabörn, höfðu mikið dá- læti á Línu frænku sinni, gjöfulli til orðs og æðis. Hún var aufúsu- gestur hjá okkur öllum, fyrrum í Reykjavík og síðustu áratugina er- lendis. Lína vann um langt árabil utan heimilis, lengst af í gestamóttök- unni á „Hótel Holt“ og við sama starf á „Hótel Sögu“. Það starf átti vel við svo mannblendna konu og margar sögur hef ég heyrt af hennar þægilegheitum og hjálpsemi á þeim vettvangi. Við hjónin og fjölskylda okkar þökkum forsjóninni fyrir að hafa fengið að taka þátt í lífi góðrar frænku og vinkonu. Við samhryggj- umst innilega Hrafnhildi dóttur hennar og dóttursonum. Guð blessi minningu hennar. Hrefna Lárusdóttir. f*rilteJíj:JJd'k ÍÍJLb ® 5519400 Opið virka daga kl. 9-18 Veitingastarfsemi á einstökum stað Veitingastaðurinn við Bláa lónið Vorum aö fá í einkasölu glæsilegan veitingastaö, sem staðsettur er viö Bláa lónið í ná- grenni Grindavíkur. Þarna er á ferðinni veitingarekstur sem rekinn er í eigin húsnæði og tekur um 160 manns í sæti. Mesti annatími veitingahússins er ca. 7 mánuðir á ári, en starfsemin er rekin allt árið. Veitingastaðurinn er í mjög góðum rekstri, vel tækjum bú- inn og með mikla viðskiptavild, bæði við ferðaskrifstofur hérlendis og erlendis. Um svæð- ið fara ca. 120.000 manns á ári og fer sú tala sífellt hækkandi. Um er að ræða fyrirtæki fyrir fjársterka aðila. Allar nánari uppl. gefur Kristinn hjá fyrirtækjasölu Hóls í síma 551 9400. (t FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % 6ÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700. FAX 562-0540 HLÍÐASMÁRI 12, KÓP. MIÐJAN Vorum að fá í sölu einingar í þessu glæsilega húsi í Smárahvammslanili sem Faghús hf. byggir. Hús og sameign er fullfrágengið. Lyfta. Bílastæði verða malbikuð og lóð hellulögð fyrir framan hús. Snjóbræðsla. Að innan afli. tilb. u. innr. mjög fljótlega. Eftirfarandi er til sölu: Jarðhæð norðurendi, verslunarhúsnæði 372 fm sem getur skipst í þrjár einingar 65,4 fm, 146,9 fm og 159,4 fm. 2. hæð norðurendi, skrifstofuhúsnæði 387,7 fm. 4. hæð skrifstofuhúsnæði (öll hæðin) 781,2 fm sem getur selst í tveimur einingum 390,6 fm hvor. Mikil lolthæð. Húsnæðið hentar hvort heldur sem er fyrir skrifstofur eða félagsaðstöðu fyrir félagasamtök. Allar nánari uppl. veittur á skrifstofu. m FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.