Morgunblaðið - 24.11.1996, Page 39
f
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 39
I
I
j
j
I
1
J
I
1
I
<
í
<
<
<
i
<
<
<
<
<
<
<
<
i
\
<
<
<
GUÐMUNDUR
JÓNSSON
Guðmundur
Jónsson frá
Húsanesi í Breiðu-
vík fæddist í Lýsud-
al í Staðarsveit hinn
12. apríl 1924.
Hann lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur
14. október síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru Jón Lár-
usson, bóndi í Húsa-
nesi, f. 24.11. 1871,
d. 2.2. 1959, og Sig-
ríður Oddrún Jóns-
dóttir, f. 9.7. 1887,
d. 10.11. 1968.
Systkini Guðmundar voru átta.
Tvö dóu í æsku, en
fimm þeirra eru á
lífi.
Guðmundur var í
sambúð með Þyrí
Jónsdóttur, f. 19.
sept. 1934. Þyrí
missti fyrri mann
sinn 1978, en hún
átti með honum
fimm börn. Guð-
mundur átti eina
dóttur, Lindu
Björk, f. 15. 11.
1967.
Útför Guðmund-
ar fór fram í kyrr-
þey að ósk hins látna.
Með örfáum orðum langar mig
að minnast Guðmundar, bróður
míns. Gummi fór snemma að heim-
an til að vinna fyrir sér en ekki
síður svo hann mætti verða foreldr-
um sínum að liði með aðstoð við
æskuheimili sitt. Á veturna fór
hann á vertíðir til Ólafsvíkur eða
suður með sjó en kom heim á vor-
in til að aðstoða foreldra sína við
búskapinn í Húsanesi. Hann að-
stoðaði við uppbyggingu húsa,
ræktun túna og heyskap með öllu
því sem hann gat látið í té.
Gummi var ákaflega vinnusam-
ur að eðlisfari. Við byggingu ál-
versins í lok sjöunda áratugarins
varð hann fyrir vinnuslysi sem
Formáli
m i n n i ngargreina.
ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar
um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og
hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka, og börn, skóla-
göngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til
að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er
feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum.
Listmunir
til gjafa
eftir sjö
listakonur
í
^nSILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12* Sími 568 9066
- Þar fcerÖu gjöfina -
undirfataverslun
Glæsibæ • sími: 588 5575
Opið mánud.- föstud 10-19 • laugard. 10-16
IJCTBBStJOa
Gufuneskirkjugarður
Leiðalýsingar frá 1. sunnudegi í aðventu til 13. dags jóla
'ffacttýckc eý fíá úeicot á/íccya
Rafþjónustan Ljós ehf. Klapparberg 17 • 111 Reykjavík
MINNINGAR
HERDÍS MA TTHILDUR
MARTEINSDÓTTIR
skerti starfsþrek hans verulega.
Eftir langan tíma jafnaði hann sig
að nokkru leyti og tók þá til við
róðra á handfærabátum, lengst af
frá Arnarstapa. Gummi hafði létta
lund, var snöggur til svars og fund-
vís á spaugilegar hiiðar lífsins en
vildi láta lítið fyrir sér fara. Hirðu-
semi hans og snyrtimennsku var
viðbrugðið, allt skyldi hafa sinn
stað, hreinan og snyrtilegan. Ein-
kenni hans voru hjálpsemi og fórn-
fýsi en jafnframt var hann ósveigj-
anlegur þegar ákvörðun hafði ver-
ið tekin. Gott dæmi um það var
þegar mamma eignaðist dreng, en
þá var Gummi þriggja ára. Ljós-
móðirin, sem kom heim eins og
þá var siður, sagði honum að nú
yrði hann að láta holuna sína og
pelann af hendi til litla bróður sem
nýkominn var í heiminn. Um kvöld-
ið þegar hann átti að fara að sofa,
harðneitaði hann hvorutveggja,
pelanum og holunni, sagðist vera
búinn að gefa litla bróður sínum
og hvorugt yrði aftur tekið. Þann-
ig var hann, fús til að leggja sitt
af mörkum og taldi ekkert eftir sér.
Hans gæfuspor voru þegar hann
kynntist Þyrí Jónsdóttur og hóf
sambúð með henni árið 1982. Þyrí
átti lítið sumarhús norður í Eyja-
firði, en þar var þeirra sælureitur
á sumrin. Þar tóku þau höndum
saman við að dytta að, hirða og
snyrta og halda öllu í sem bestu
horfi. Þau voru mjög samhent í
því sem öðru. Þyrí var Gumma
stoð og stytta í hans erfiðu veikind-
um og séu henni þakkir færðar
fyrir það.
Kæri bróðir, ég þakka þér sam-
fylgdina, snúningana og fórnfýsina
sem þú sýndir mér. Megi góður
Guð vera þér náðugur og styrkja
Þyrí í sorg sinni.
Þín systir
Jónína P. Jónsdóttir.
+ Herdís Matt-
hildur Mar-
teinsdóttir var
fædd í Stykkis-
hólmi 6. júlí 1917.
Hún andaðist 13.
nóvember 1996 á
heimili sínu, Aust-
urbrún 6. Foreldrar
hennar voru Mar-
teinn Jóhann Lár-
usson, f. 17. des.
1892, d. 3. júní
1970, og Helga
Anna Pálsdóttir, f.
6. nóv. 1892, d. 6.
sept. 1920. Sljúp-
móðir Herdísar var Jóna Anna
Björnsdóttir, f. 6. apríl 1905,
Elsku Dísa frænka.
Hver hefði trúað því fyrir tveim-
ur vikum er við sáum kvikmyndina
Djöflaeyjan, að það yrði í síðasta
sinn sem ég sæi þig á lífi?
Það er svo ótrúlegt að ég eigi
ekki eftir að hitta þig oftar, ein-
mitt núna þegar jólin nálgast og
ég var vön að heimsækja þig og
snyrta þig svolítið.
Þú áttir við erfið veikindi að
stríða og oft leið þér illa, en alltaf
var ég velkomin í heimsókn og
boðið upp á ís og konfekt eða ljúf-
fengu Dísu-pönnukökurnar, sem
ég mun seint gleyma.
Það var gaman að skiptast á
skoðunum við þig því þær hafðir
þú ákveðnar og er ekki oft sem
ég læt í minni pokann f rökræðum,
en fyrir þér oft og iðulega. Þú
d. 13. sept. 1992. Al-
systir Herdísar er
Lára Kristín Mar-
teinsdóttir Wiken.
Systkini hennar sam-
feðra eru: Guðmund-
ur Marteinsson, Heið-
ar Bergmann Mar-
teinsson, Jóhann Sól-
berg Marteinsson og
Hulda Jenný Mar-
teinsdóttir.
Herdís giftist 12.
október 1939 Vilbert
K. Zakaríassyni, f.
28. nóv. 1900, d. 6.
ágúst 1983.
Utför Herdísar fór fram frá
Áskirkju 22. nóvember.
varst svo fróð um margt og þekkt-
ir svo ótrúlega marga.
Þú varst mikil listakona og það
eru ófáir fallegir heklaðir eða
málaðir dúkarnir sem skarta á
heimilum okkar ættingjanna, og
ekki má gleyma keramikskálunum
og bökkunum sem þú svo listilega
gerðir.
Já, ég á svo sannarlega eftir
að sakna þess að geta ekki „dropp-
að“ inn til að ræða málin. En ég
hef trú á því að guð muni annast
þig vel og nú ertu laus undan þján-
ingum þeim sem lágðar voru á þig.
Þú munt lifa í minningu minni.
Hvíldu í friði, elsku Dísa.
Þín frænka,
Guðfríður Anna
Jóhannsdóttir.
Fullbúnar ibúðir
á frábæru verði.
Tilbúnar til afhendingar nú þegar nokkrar 3ja herbergja íbúðir í sérflokki á
einum besta stað í Hafnarfirði, rétt við Suðurbæjarlaugina. Nokkrar íbúðanna
henta mjög vel fyrir eldri borgara. Allt fuHfrágengið nú þegar bæði úti og
inni. Sjón er sögu ríkari. Ath. að húsið er einangrað og klætt að utan og því
nánast viðhaldsfrítt.
Viðerumkommríjólaskap - verð og greiðslukjör því aldrei hagstœðari.
Allar frekari upplýsingar í símum 565 5261 og 565 0644.
Fax 565 0645.
Sigurður & Júlíus ehf.f
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði.
€>® €>€> €>€> €>€>
o €> €>« % €> €>«
€>€>_«
€> €>
€>€>
€>® e
Símar 587 4422
587 4423