Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 18
Falleg gólf skipta höfuðmáli þar sem hreinlæti er krafist. Fjöldi rannsókna hafa sýnt að viðskipti verslana aukast séu gólfin gljáandi og falleg. Þetta hafa mörg fyrirtæki staðfest og vilja því hafa gólfin falleg; ekki bara í einn dag heldur alltaf. Tilaðnáþessu markmiði hefur ButcherT fyrirtækið í Bandaríkjun- um lagt mikla vinnu í þróun gólfbóna sem hjálpa fyrirtækjum að ná þessu markmiði. Stöðugar prófanir á mismunandi gólf- bónum úti í fyrirtækjum og stofnunum hafa leitt af sér gólfbón sem ekki á sér sinn líka á markað- num. High Noon gólfbónið er úreþan styrkt bón með mikið slit- og rispuþol. Það er hægt að fægja með háhraða-bónvélum (UHS) til að endur- nýja gljáann aftur og aftur án þess að endurbóna. Séu réttar aðferðir viðhafðar við lagningu og viðhald bónsins þarf jafnvel aldrei aftur að bónleysa! Þetta eitt þýðir mikill sparnaður á peningum og vinnu. High Noon má nota eitt og sér eða sem hluta af háhraða (UHS) bónkerfi sem innifelur viðhaldsbón og réttan fágunarpúða. Það er tilvalið fyrir stórmarkaði, verslanir, heilbrigðisstofnanir og alla staði þar sem álag er mikið og kröfur eru gerðar um gott útlit. Allar frekari upplýsingar veita starfsmenn Besta ehf, einkaumboðsaðili Butcher's á íslandi. FYRIR KRÖFUHÖRÐUSTU NOTENDURNA ER SVARIÐ ALLTAF HIGH NOON IBESTAI Nýbýlavegi 18 • 200 Kópavogi Sími 564 1988 *Fax 554 6673 Útibú Suðurnesjum: Brekkustíg 39 • 260 Njarðvík Sími 421 4313 • Fax 421 4336 18 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÁRMÚIA3B SfiRM 5531133 SUPER VIEW 35 mm myndavél alsjólfvirk, engin rauð augu. Gleiðlinsa. Verð kr. 3.595. 8x21 RUBY Sjónauki með beltistösku. Verð kr. 4.995. Falleg gljáandi gólf án fyrirhafnar? KALIMAR MYNDAVÉLAR OG SJÓNAUKAR LISTIR 8x30 WIDE ANGLE Sjónauki með tösku. Verð kr. 3.495. SPIRIT F 35 mm myndavél, sjólfvirkt flass. Fæst í fjórum litum. Verð kr. 1.590. AUTO 35 Alsjólfvirk 35 mm myndavél, engin rauð augu. Verð kr. 2.995. Vandaðar myndavélar og sjónaukar ó góðu verði. 7x35 WIDE ANGLE RUBY Sjónauki með tösku. Verð kr. 7.995. Nýjar bækur Samband konu Nýjar bækur Þriðja bindi Islenskrar bókmenntasögu og mannapa KONAN og apinn er eftir danska rithöf- undinn Peter Hoeg. Bókin kom út í Dan- mörku sl. vor. Konan og apinn gerist í Lundúnum nú á tímum og fjallar um samband giftrar konu og dularfulls mannapa. Smátt og smátt þróast það í átt sem engan hefði órað fyrir. „Megninviðfangs- efni Konunnar og ap- ans er dýrin, líf þeirra, frelsi og ófrelsi ásamt afstöðu mannanna til þeirra. Höf- undur varpar þar fram spurning- um eins og hvetjir séu þess um- komnir að ráða yfír öðrum og í hveiju frelsi þeirra sé fólgið. Inn í þá sögu fléttar hann hugrenn- ingar sínar um nátt- úruvernd, ástir og til- gang lífsins," segir í kynningu. Eygló Guðmunds- dóttir þýddi. Konan og apinn er þriðja bók Hoegs sem út kemur á íslensku. Hinar eru Lesið í snjóinn og Hugsanlega hæfir. Utgefandi er Mál og menning. Konan og apinn er 195 bls. unnin í Prentsmiðj- unni Odda hf. Kápuna prýðir mái- verkið Henri íLondon eftirMicha- el Di Biase. Verð bókarinnar er 3.480 kr. Peter Hoeg ÞRIÐJA bindi ís- lenskrar bókmennta- sögu er komið út en útgáfa þessarar ritr- aðar hófst 1992. í þessu bindi er fjallað um tímabilið frá því um 1750-1918. Sagt er frá upplýsingaöld- inni, frá eflingu ver- aldlegrar bókaútgáfu, fræðiritum og sjálf- sævisögum 18. aldar. Þá er fjallað um upp- haf rómantískrar stefnu og kaflar eru um Fjölni og Jónas Hallgrímsson. Þjóð- fræðasöfnun Jóns Ámasonar eru gerð skil og kaflar eru um upphaf íslenskrar skáld- sagnaritunar. Ljóð þjóðskálda sem alþýðu- skálda skipa stóran sess í bókinni. Sagt er frá tímaritinu Verðandi, sagnaritun Einars H. Kvarans og Jóns Trausta og hinni nýju rómantík upp úr síðustu aldamótum. Sérstakur kafli er um upphaf íslenskrar leik- ritunar og einnig um bókmenntalíf íslend- inga í Vesturheimi. Höfundar efnis í þriðja bindi eru Ámi Ibsen, Gísli Sigurðs- son, Matthías V. Sæ- mundsson, Páll Vals- son, Silja Aðalsteins- dóttir og Viðar Hreinsson. Ritstjóri verksins er Halldór Guðmundsson. Útgefandi er Mál og menning. Bókin er ríkulega myndskreytt og fylgja heimildatal og skýringar auk nafnaskrár. Verkið er alls 1.016 blaðsíður. Fyrsta bindi verksins hlaut á sín- um tíma Islensku bókmenntaverð- launin. Halldór Guðmundsson. |HlDfí0lWU|ílWíÍ& - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.