Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 44

Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # WOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. í kvöld sun., uppselt — 4. sýn. fös. 6/12, nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 8/12, nokkur sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 5/12, örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Lau. 7/12, nokkur sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14.00, uppselt, næst síðasta sýning — aukasýning sun. 8/12 kl. 14.00, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld — fös. 6/12 — sun. 8/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 5/12 — lau. 7/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 2/12 kl. 21.00. GLEÐILEIKUR SÉRA SNORRA BJÖRNSSONAR Á HÚSAFELLI „SPERÐILL“ elsta varðveitta leikrit ritað á íslensku. „Griðkvennaflokkur séra Snorra á Húsafelli" flytur, þær eru; Guðrún Gísladóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ingrid Jónsdóttir og Rósa Guðný Þórsdóttir. Inngangsorð flytur Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur. ••• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Stóra svið kl. 14.00: TRUÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Litla svið kl. 20.30: PVANURINN eftir Elizabeth Egloff. dag 1/12, fim. 5/12, sun. 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel. fös 6/12, síðasta sýning. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 6/12, lau. 7/12. Fáar sýningar eftir!________ Athugið breyttan opnunartfma. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti simapönt- unum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 ~ EFllR JIH CARIVRIGKI lau. 7. des. kl. 20 örfá sæti laus fös. 27. des. kl. 20 örfá sæti laus Nýr Stone Free geisladiskur V ST0NE FREE gjafakort - tilvalin jólagjöf Ath. Sýningum lýkur um áramót. SÍNl í BORGáRLEIKKÚSIMJ Sími568 8000 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til að fá að njóta." Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 41. sýning sunnudag 1/12. kl. 20.30 42. sýning laugardag 7/12. kl. 20.30 Síðustu sýningar fyrir jól SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU líkvöld l /12 kl. 22.00, llau. 7/12 kl. 21.00. 101 REYKJAVÍK - leikin atriði lúr gfóðheitri bók Hallgríms Helgasonar, Ifrumsýning 4/12 kl. 21.00. TÓNLEIKAR BUBBA MORTHENS I fím. 5/12 kl. 21.00. SEIÐANDI SPfENSKiR RÉTTIR GÓMSfETIR CRÆNMETISRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ .- SUN. | MILLI 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIDAPANTANIH ALLAN SÓLARHRINGINN. S: 551 9055 LEIKBRÚÐULAND hm HVAt> ERÁ SEYÐI? 1. des. kl. 15 ó Fríkirkjuvegi 11. Síðasta sýning fyrir jól. Miðasala frá kl. 13. Sími 562 2920. Eftir Véstein Lúðviksson Síðasta sýning í kvöld sunnudag kl. 20. Sýnt í Bæjarbfói Miðapantanlr í síma 555 0184. MhHHHÍ ..jsi&sÉi3§slliæs&» ■ <HHHHHHHHHHHHHHHHHH ; Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miöasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í sima: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Fös. 6/12, laus sæti Lau. 7/12, laus sætl Aukasýning 14/12 Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. ý'., Veitingahúsið Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aöeins 1.900. FÓLK í FRÉTTUM 11asMnm MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA________________ I kvöld kl. 20.30, fim. 5. des. Síðustu sýn. fyrir jól. Leikfélag Kópavogs Mi&asala i símsvara alla daga s. 551 3633 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sifellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar.11 Mbl Fös. 6. des. kl. 20, fös. 13. des. kl. 20. „Það má alltaf hlæja...“ Mbl. ★ ★★ Dagsljós 7. sýning í kvöld, örfá sæti laus, 8. sýning fim. 12.des. Veitingohúsin Cafe Ópera og Við Tjörnina bjóða rikulega leikhúsmáltíð fyrir eða eftir sýningar á aðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 5626775 Opnunartími miðasölu frá 10 - 20. DÁVALDURINN Tetry Rance Mið. 4.12. kl. 21:00, fim. 4.12. kl. 21:00, fös. 6.12. kl. 23:00, lau. 7.12. kl. 20:00, lau.7.12. kl. 23:00, sun. 8.12. kl. 17:00. Talinn vera einn fljótosti dávaldurinn í heiminum í dag SIGBJARTUR Skúli, Mjöll, Páll Heiðar og Gunnar fá sér hressingu í hléi. Latibær í Loftkastala BARNALEIKRITIÐ Áfram Lati- bær eftir Magnús Scheving, í leik- stjórn Baltasars Kormáks, var frumsýnt í Loftkastalanum um síð- ustu helgi. Leikritið Qallar um bæ þar sem bæjarbúar eru óskaplega latir, hugsa ekkert um heilsuna og eyða öllum stundum fyrir framan sjón- varpið. Breyting verður á þessu þegai- íþróttaálfurinn vísar bæj- arbúum veginn að heilsusamlegra lífemi. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á frumsýninguna og myndaði gesti. sun. 8. des. kl. 20, sun.15.des.kl.20. BARNALEIKRITIÐ eftir MA0SIÚS SCHEVING LEIKSTJÓRIi 4. sýn. idog kl. 14.00 SIGURJÓN Ragnar og Karen Yr. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HELG A V ala og V algerður skemmtu sér vel í leikhúsinu. fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun.“ Nýfeomið úrval náttfatnaðar frá Síður náttfejóll Mjúkt satín sem þarf ekki að strauja, bara skefla í þvottavél. Auðvelt Ótrúlega gott verð aðeins br. 4.250 teö. 80760 ||f FJÖLSKYLDU OG HUSDÝRAGARÐURINN LAUCARDAL, SÍMI 553 7700 Dagskrá sunnudaginn 1. des.: Kl. 11.00 Trjálfur og Mimmli. Hvað eru jólin? Kl. 14.00 Barnakór. KI. 14.20 Hermes (Guðni Franzon). Kl. 14.45 lllugi Jökulsson les úr bók sinni Silfurkrossinn. Kl. 15.10 Hermes (Guðni Franzon). Kl. 15.30 Barnakór. Aðgangseyrir 0-5 ára ókeypis, 6-16 ára 100 kr., fullorðnir 200 kr., ellilífeyrisþegar ókeypis. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ HVAR ER STEKKJASTAUR? Eftir Pétur Eggerz Frumsýning í dag kl. 14.00, örfá sæti laus, Sun. 8.12. kl. 14.00, örfá sæti laus. Miðapantanir í síma 562 5060

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.