Morgunblaðið - 01.12.1996, Side 46
46 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MSYN
ckiwtiw
GEíMiW
Ekki missa af þessari
frábæru kvikmynd.
Sýningum fer fækkandi!!
BRIMBROT
ID28 (Innrásardagurinn 28. nóv. er runninn upp). Jarðarbúar eru búnir
að hertaka himinngeiminn að fullu og geimtrukkarnir flytja
geimbúum lífsnauðsynjar. Heimsfriðnum er ógnað af vélmennum
sem eru forrituð til að eyða öllu þvi sem á vegi þeirra verða. Spenna
og tæknibrellur. Aðalhlutverk Dennis Hopper (Apocalypse Now,
Waterworld) Stephen Dorff (Backbeat, Judgement Night).
Sýnd kl 3, 5, 7,9 og 11 B.i. 12.
Mán. sýnd kl 5, 7, 9 og 11.
ALLTI GRÆNUM SJO
Sagt er að hörðustu
brimbrettagaejar heims séu í
suður-Englandi. Þetta eru
brjálaðir Lundúnarbúar sem
!• , , ferðast suður til að kljufa
*. ffl hf stórhættulegar öldur reifa
| í'if j allar nætur og lifa eins hratt
* mfr' mJ? og mögulegt er. Blue Juice er
f' J / / /fs^J kröftug, spennandi og
__/ i rennandi blaut kvikmynd með
. 'má»AÍÍmáKu)i Ewan McGregor úr
TILBOÐ KR 300 Trainspotting í aðalhlutverki.
H ......«-
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mán. kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12
Vissir þú
Háskólabió
....að Háskólabíó er stærsta
" kvikmyndahús landsins með alls 5 sali sem
eru allir stórir. Það skiptir pví ekki máli í hvaða sal myndin er sýnd,
ii+^r rvDCTi rrni^FC nrn
er
Gott
GEIMTRUKKARNIR
CHR-HLE5
DEnniS ETEPHEn
HDPPEH DDHFBc
□□IDOLBYI
DIGITAL
ENGU LÍKT
SKOLAFOLKU Takib ykkur hlé ó próflestri og komiö á ódýrt bíó um helgina
______Allar myndir nema Spacetruckers á 300 kr í dag og á morgun.
KLIKKAÐI
PRÓFESSORINN
TILBOÐ KR 300
mim
U
! I
Verndarenglarnir er spennu- og gamanmynd i anda Les Visiteurs enda
gerð af sama leikstjóra og handritshöfundi, Jean-Marie Poire. Þeir Gerard
Depardieu og Christian Clavier (Les Visiteurs) eru ærslafullir i þessari
mynd sem kitlar hláturtaugarnar verulega og léttir lund í skammdeginu.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12.
Mán. kl. 6.50, 9 og 11.15.
n
HASKOLABIO
SÍMI552 2140
Háskólabíó
- kjarni málsins!
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
BIRGIR Johansen, Steinar Lien, Helge Danielsen, Nils Erik Kvamme, 0vind Gundersen, Tor-Asle
Eliassen, Bjnrn Bokestad og Sigurður Einarsson lyfta glösum.
Pclsar kr. 5.990
Jólakjólar frá kr. 1.990
Drengjaföt frá kr. 3.990
sending
Sviðahausa-
félagið á
íslandi
► NORSKI matarklúbburinn
Smalehoveklubben, eða
Sviðahausafélagið, kom til
íslands nýlega til að halda sína
árlegu sviðaveislu á heimili
eins meðlima klúbbsins, Sig-
urðar Einarssonar matreiðslu-
manns. Klúbburinn heldur
veisluna í mismunandi löndum
frá ári til árs. A næsta ári verð-
ur veislan til dæmis haldin í
Noregi og árið 1998 verður
hún í Prag í Tékklandi. A
matseðlinum var að finna auk
sviða, harðfisk, hrútspunga,
hákarl og slátur. Þetta var í
fyrsta sinn sem meðlimir
þurftu ekki að koma með mat-
föng með sér frá Noregi.