Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 48
48 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Síiiii F551 6500 Sími ^551 6500 LAUGAVEG 94 FRUMSYNING: HÆTTUSPIL Hörkutólið Van Damme (Hard Target", Timecop") og glæsipían Natasha Henstridge (Species") sameinast í baráttunni gegn rúss- nesku mafíunni. Rússneska mafían mun aldrei ná sér aftur eftir þessi hörkuátök. Hér er á ferðinni trylltur hasar með hreint ógleyman- legum og ofsafengnum áhættuatriðum. Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl.3 og 7. B.i. 16. 1/insæluslu sögur síöapi tína á íslandi bintast í nýrri stórmynd eftir Friörik Þór Friðriksson For- eða Gullkortshalar VISA og Nómu- og Gengismeð- limir Landsbanka ló 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 3 og 7. Matthildur jólamynd Stjörnubíós FJÓRÐI A var kominn í jóla- skapið og búinn að setja upp jólahúfurnar. Litlu jólin í Verslunar- skólanum ► NEMENDUR Verslunar- skólans eru komnir í jólaskap og héldu litlu jólin hátíðleg í skólanum í gær. Ymislegt var gert til að skapa alvöru jóla- stemmningu. Nemendurnir spiluðu á spil, sungu og léku jólalög og fengu sér veitingar meðal annars af kaffihlað- borði. KAREN Vignisdóttir, íris María Stefánsdóttir og Rannveig Stefánsdóttir fylgjast með Hauki Þor- steinssyni leggja síðustu kökuna á kaffihlaðborðið. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KATRÍN Ósk Guðmundsdóttir, til vinstri, og Svana Bjarnadóttir með jólasveininum Pottasleiki, sem er, þegar betur er að gáð, Jóhann Guðlaugsson formaður nemendafélags skólans. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/satnbioin AÐDAANDINN Sýndkl. 5,9 og 11.10. B.i. 12 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16. Sýnd kl. 7.05. KYNNIR Sýnd kl. 1 og 3. ÍSL. TAL Sýnd kl. 1 og 3. PAULHOGAN ELIJAHWOOD ^x Sýnd kl. 1 og 3 verð kr 300 SAMBtO'm Y4MBIO FRUMSYNING: SAGA AF MORÐINGJA DIGITAL Úr smiðju meistara Oliver Stone kemur hér ein umdeildasta kvikmynd ársins. James Woods (Salvador) sýnir magnaðan leik ásamt Robert Sean Leonard (Dead Poet’s Society) í mynd sem byggð er á dagbókarbrotum eins skæðast fjöldamorðingja í sögu Bandaríkjanna. Eru einhver takmörk fyrir grimmd einnar manneskju? Elur refsikerfið af sér skrýmsli í mannsmynd? Umdeild kvikmynd sem vekur fólk til umhugsunar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX digital. Stranglega bönnuo innan sextán ára TILBOÐ KR. 400 TILBOÐ KR. 300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.