Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 ajrnimlak* ' p/l Sorwtfy Sængur og koddar Aerelle, hvít sæng T23©0?Cl£Í\ Aerelle, blá sæng /3£9@0?d£Í\ Heilsukoddi Heilsukoddasett 2pk /BlQUUfykn Hollofil 4 koddi 9.424,- kr. stgr. 7.524,- kr. stgr. 2.964,- kr. stgr. 4.560,- kr. stgr. 1.748,- kr. stgr. til þinna nánustu - Gefðu ajllllgllaK Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT8 ÞARABAKKA - MJÓDD ■ S: 581 4670 S: 567 0100 Umboðsmenn um allt land | 3 W I WALL STREET SKÁPASAMSTÆBA gn gæði 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 Fjölmargir möguleikar TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 - Sími 568 6822 SíSumú ÍÞRÓTTIR Unnið að stofnun KH-ÍBV í Eyjum Grunnurað stórveldi Ákvarðanir um sameiningu íþróttafélaganna Týs og Þórs eru ekki sársaukalausar hjá Vestmannaeyingum. Með þeim telja þeir sig þó hafa lagt grunn að nýju íþróttastórveldi sem byrjar með hreint borð fjárhagslega og fær allar tekjur gömlu félaganna. Helgi Bjamason kynnti sér hvemig Eyjamönnum tókst að yfírvinna félagsríginn. TVÖ stór íþróttafélög hafa verið í Vestmannaeyjum í 75 ár, Þór sem stofnaður var 1913 og Týr frá 1921. „Þessi félög eru búin að vinna vel fyrir byggðarlagið. Þau tóku bæði þátt í Islandsmóti, voru yfirleitt í annarri deild og það var lítið um leiki. Þannig ólust kynslóð- ir upp,“ segir Viktor Helgason, þekktur knattspyrnumaður með IBV fyrr á árum. Eftir að íþrótta- bandalag Vestmannaeyja var stofnað 1946 skráðu Þórarar og Týrarar sig í íslandsmót í öllum flokkum undir merkjum ÍBV en einhvern tíma áður höfðu þeir sam- eiginlegt lið undir merki KV. Fyrir 20 árum var ákveðið að brjóta þetta allt upp að nýju, ÍBV sá um meist- ara- og 2. flokk en félögin sendu sér lið í yngri flokkunum. Með samningum fyrir hálfu öðru ári var ákveðið að leika undir merkjum ÍBV nema í allra yngstu flokkunum með því að félögin tóku að sér að reka ákveðna flokka. Starfið í knattspyrnunni hefur því verið á höndum þriggja aðila, ÍBV, Þórs og Týs. Síðustu árin hafa verið gerðar nokkrar tilraunir til að breyta þessu og sameina allt íþróttastarfið. Al- varleg tilraun var gerð fyrir ári fyrir forgöngu framkvæmdastjóra stærstu fyrirtækjanna í bænum og bæjarins en hún mistókst. Mismun- andi fjárhagsstaða félaganna hefur haft sín áhrif en Þór skuldar mun minna en Týr. Talið er að síðar- nefnda félagið skuldi um 40 millj- ónir kr. og það er í miklum fiár- hagserfiðleikum. Þá hefur rígurinn milli félaganna í Eyjum áreiðanlega haft sitt að segja, sumir hafa líkt honum við trúarbrögð. Fyrir nokkrum mánuðum breytt- ist andrúmsloftið, forráðamenn fé- laganna spurðust fyrir um það hjá bæjarstjórn hvernig hún gæti komið að málinu ef félögin sameinuðust. Kosin var viðræðunefnd allra aðila og þar tókst samkomulag um málið. Bærinn leggur fram 52 millj. Týr og Þór sameinast í eitt fé- lag, Knattspyrnu- og handknatt- leiksfélag ÍBV, skammstafað KH- ÍBV, sem aðeins mun vera með knattspyrnu og handknattleik á sinni könnu eins og nafnið bendir til. Félagið verður aðili að íþrótta- bandalagi Vestmannaeyja ásamt fleiri en smærri félögum um aðrar íþróttagreinar sem stundaðar eru í Eyjum. Vestmannaeyjabær kaupir öll mannvirki félaganna, þ.e. tvö félagsheimili, tvo íþróttasali ogþijá knattspyrnuvelli, fyrir 52 milljónir kr. gegn því að félögin falli frá samningi sem þau gerðu við bæinn um uppbyggingu íþróttamann- virkja en þar er kveðið á um bygg- ingu nýs íþróttahúss. Kaupverð eignanna mun ásamt fjármagni frá helstu stuðningsaðilum félaganna duga til að greiða allar skuldir fé- laganna, að sögn forráðamanna þeirra. „Félögin leituðu til okkar og við buðumst til að kaupa eignirnar á . Forréttir ;on kryddað laxakrem mcð soyalögðu grænmcti 8 It 4 Heitf andaconfir og valhnetur á gufusteiktu jólasalati i i t Reyktur áll og eggjahlaup á gufusteiktri fennikku og ætiþystli * Aðalréttir iktur silungur með humri og rósmarínkrydduðu frönsku smjöri a * i nnusceiktir kalkúnahnappar með púrtvínssoðnum fíkjum og seljurótarmauki j ■ i Epla- og apríkósufylltar grísalundir með heslihnetukrydduðu kartöflukurii og eplavínsósu jEjiirréttir ökuð kúrenu- og valhnetufyllt epli mcð kanilís og Calvadosbættri smjörsósu i a é Sítrónuostakaka með sykursoðnum apríkósum a a a Jarðarber og heslihnetuflögur með ensku krcmi - þín saga! fyrir alla sanna sœlkera! I Grillinu er undirbúningur jólanna í fullum gangi. Frá 28. nóvember fram til jóla ríkir mikil jólastemning og á hverju kvöldi bjóðum við upp á glæsilega þríréttaða jólaveislu fyrir sælkerana. Komið og látið dekra við ykkur í jólalegu umhverfi og njótið um leið matargerðar eins og hún gerist best. Þríréttuð máltíð: 3690 kr. Tilboð frá sunnudegi tilfimmtudags: Veislafyrir 2 á verðifyrir 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.