Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 55
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
^ é ' á
* . * * * . ^
? w * Ví
... , '
v • íft
y Vfj<é
< *s V;v*/
,♦ * * '.'ámrr, :
X
.V
Heimild: Veðurstofa íslands
'A A
MM
* * * é
* 4 « 4
* í: ♦ :<
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning V' Skúrir
Slydda ' ^
Snjókoma Él
ikúrir 1
Slydduél I
éi x
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin ’ssz
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig.*
10° Hitastig
s Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan- og norðaustanátt, allhvasst eða
hvasst á norðanverðu landinu en talsvert hægari
sunnan til. Slydda norðanlands og snjókoma
með kvöldinu, rigning austanlands en víðast
þurrt á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 0 til 5
stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram eftir næstu viku er búist við norðlægri átt
með frosti um allt land. Él norðan- og
austanlands en þurrt sunnan- og vestanlands. A
fimmtudag lítur út fyrir suðlæga átt með slyddu
og síðar rigningu, einkum sunnan- og
vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yflrlit W. 6.Q0 'í gáðVmiörgun: ^ ~
..■
C-t 1003/ r) J>
/ ir m
H
H
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu fer vaxandi og hreyfist
til norðausturs, upp að suðurströndinni.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 I gær að fsl. tfma
°C Veður
°C Veður
Akureyri 0 skýjað Lúxemborg
Bolungarvík 3 hálfskýjaö Hamborg
Egilsstaðir 0 skýjað Frankfurt
Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vín
Reykjavík 4 léttskýiað Algarve
Nuuk -6 heiðskírt Malaga
Narssarssuaq -14 helðskirt Madríd
Þórshöfn 6 hálfskýjað Barcelona
Bergen -7 léttskýjaö Mallorca
Ósló -6 snjókoma Róm
Kaupmannahöfn 1 slydda Feneviar
Stokkhólmur 1 Winnipeg
Helsinki 1 sniókoma Montreal
Glasgow 7 léttskýjað New York
London 7 léttskýjað Washington
Parfs 6 Orlando
Nice 5 hálfskýjað Chicago
Amsterdam 6 skýjað Los Angeles
2 skýjað
2 slydduél
2 léttskýjað
-1 snjóél á síð.klst.
8 heiðskírt
11 heiðsklrt
0 léttskýjað
10 skýjað
13 skýjað
5 alskýjað
2 alskýjað
-5 snjókoma
-1 skýjað
1. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tunal í suðri
REYKJAVfK 3.49 1,1 10.08 3,4 16.23 1,1 22.38 3,0 10.44 13.15 15.47 6.02
(SAFJÖRÐUR 5.53 0,7 12.04 2,0 18.33 0,7 11.08 13.31 14.55 6.10
SIGLUFJÖRÐUR 2.35 1,1 8.07 0,5 14.31 1,2 20.54 0,4 11.03 13.04 15.03 5.50
DJÚPIVOGUR 0.58 0,7 7.11 1,9 13.35 0,8 19.29 1,7 10.18 12.46 15.13 5.32
Siávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands
fHgrgnwfrlðftifr
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 fyrirhyggjulítill, 8
karlfugl, 9 ráfa, 10 óða-
got, 11 gabbi, 13 flýt-
inn, 15 veggs, 18 mast-
ur, 21 afkvæmi, 22
óþéttur, 23 eins, 24 eiga
marga vini.
- 2 undrast, 3 kaðall, 4
blóma, 5 skilja eftir, 6
far, 7 sár, 12 nöldur,
14 eyði, 15 málmur, 16
hundur, 17 raup, 18
flik, 19 gæfa, 20 sigaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 sníða, 4 háska, 7 græða, 8 ígerð, 9 lyf, 11 róar,
13 afar, 14 yrkir, 15 hólk, 17 mold, 20 kal, 22 pakki,
23 afber, 24 annan, 25 arðan.
Lóðrétt:
- 1 sigur, 2 ífæra, 3 aðal, 4 hlíf, 5 skerf, 6 auðar,
10 yrlqa, 12 ryk, 13 arm, 15 hoppa, 16 lakan, 18
ofboð, 19 dýrin, 20 kinn, 21 lafa.
í dag er sunnudagur 1. desem-
ber, 337. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: „Ég er ljós heimsins.
Sá sem fylgir mér, mun ekki
ganga í myrkri, heldur hafa ljós
lífsins.“
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
fer Kristrún og á morg-
un koma Dettifoss og
Skógarfoss.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hofsjökull fer utan í
dag.
Mannamót
Árskógar 4. Á morgun
mánudag er félagsvist
kl. 13.30.
Vitatorg. Á morgun
mánudag létt leikfimi kl.
10.30, handmennt og
brinds kl. 13.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag leikfimi kl.
8.30, bocciaæfing kl.
10.20, félagsvist kl. 14.
Félag eldri borgara i
Rvík. og nágrenni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 14 í
dag, verðlaun afhent v/
fjögurra daga keppni.
Állir velkomnir. Dansað
í Goðheimum kl. 20.
Brids, tvímenningur I
Risinu mánudag kl. 13.
Námskeið í jólaföndri
fyrir „ömmur sem ennþá
vinna úti“ verður í Risinu
dagana 3. 10. og 17.
desember kl. 19-22.
Leiðbeinandi: Dóra Sig-
fúsdóttir. Skráning t s.
551-0636.
Furugerði 1. Jólakvöld-
vaka verður fimmtudag-
inn 5. desember kl. 20.
Skemmtiatriði, sr.
R(jálmar Jónsson, alþing-
ismaður, Tinna Gunn-
laugsdóttir leikkona.
Tvísöngur. Dans með
Sigvalda. Kaffiveitingar.
Gerðuberg. Á morgun
mánudag frá kl. 9 vinnu-
stofur opnar, kl. 12 spila-
salur opinn, vist og brids,
kl. 13.30-14.30 banka-
þjónusta, kl. 15 kaffíveit-
ingar í teríu, kl. 15.30
dans hjá Sigvalda.
Sléttuvegur 11-13. Fé-
lagsvist á morgun mánu-
dag kl. 13.30. Jólafagn-
aður verður 6. desember
kl. 19.30.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-12 perlusaumur,
kl. 9-16.30 postulínsmál-
un, kl. 13-16.30 útskurð-
ur. Föstudaginn 6. des-
ember verður jólagleði.
Hátíðarmatur. Ræðu-
(Jóh. 8, 12.)
maður kvöldsins Össur
Skarphéðinsson. Upp-
lestur Guðrún Ásmunds-
dóttir, leikkona. Ein-
söngur Inga Backman.
Skráning í s. 587-2888.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. A morg-
un, mánudag, púttað
með Karli og Emst í
Sundlaug Kópavogs kl.
10-11. Senjordans kl.
15.30 í safnaðarsal
Digraneskirkju.
Hana-Nú, Kópavogi.
Jólahlaðborð í Skfðaská-
lanum 9. desember. Rúta
fer kl. 18. Miðar í Gjá-
bakka. Síðasti söludagur
4. des. s. 554-3400.
Kvenfélag Árbæjar-
sóknar er með skyndi-
happdrætti og kaffisölu
í dag eftir messu kl. 14
á Kirkjudegi Árbæjar-
kirkju. Jólafundur verður
haldinn á morgun mánu-
dag kl. 20. Jólamatur,
pakkaskipti. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar heldur jólafund
þriðjudaginn 3. des. kl.
20 í safnaðarheimili
kirkjunnar með hefð-
bundnum jólamat og
happdrætti, einsöng og
upplestri. Gestir eru vel-
komnir. Þátttöku þarf að
tilkynna Oddnýju í s.
581-2114 eða Guðný í s.
553-6697 fyrir sunnudag.
Kvenfélag Langholts-
sóknar heldur jólafund
sinn þriðjudaginn 3. des.
kl. 20. Jólahugvekja,
jólabakkar, heitt súkku-
laði og smákökur.
Kvenfélag Seljasóknar
heldur jólafund sinn f
kirkjumiðstöðinni þriðju-
daginn 3. desember kl.
20. Hátfðarmatur, jóla-
hugvekja, kórsöngur o.fl.
Jólapakkaskipti.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar verða með jóla-
fund sinn þriðjudaginn
3. desember f safnaðar-
heimili Fella- og Hóla-
kirkju sem hefst með
borðhaldi kl. 20. Jóla-
pakkaskipti.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar heldur sinn ár-
lega jólíifund f safnaðar-
heimilinu á morgun
mánudag kl. 20.
Skemmtiatriði og jóla-
pakkar.
Hringurinn verður með ..
sitt áriega jólakaffi á
Hótel íslandi í dag kl.
13.30. Happdrætti og
kaffihlaðborð.
Systrafélag Víðistaða-
sóknar verður með að-
ventukaffisölu kl. 15 að
lokinni messu kl. 14 í dag.
ABC-hjálparstarf er
með basar og kaffisölu í
dag frá kl. 14 f Sóltúni
3, þar sem seldir verða
handunnir munir. Á boð-
stólum verður einnig
kaffi, kakó og meðlæti.
Allur ágóði fer í stuðning
við munaðariaus böm á
Indlandi.
Líknarfélag Kirkju
Jesú Krists hinna Síð-
ari daga heilögu -
Mormóna verður með
áriega fataúthlutun sfna
þriðjudaginn 3. desem-
ber kl. 16-20 á Skóla-
vörðustíg 46, Reykjavík.
Þar mun margt gott og
nýtilegt fást gefins. A
boðstólum verður heitt
kakó og smákökur og
myndband í gangi fyrir
börnin. Allir eru hjartan-
lega veikomnir.
Framkonur halda jóla-
fund á morgun mánu-
dag, að þessu sinni kl.
20 í Framheimilinu. Á
fundinn kemur Marentza
Poulsen og sýnir hvemig
útbúa má veislu á auð-
veldan hátt. Heitt súkk-
ulaði og kökur. Allir vel-
komnir.
Skaftfellingafélagið f
Reykjavík. Félagsvist í
dag kl. 14 í Skaftfell-
ingabúð, Laugavegi 178.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu verður með
hlutaveltu, kaffisölu og
basar dagana 7. og 8.
desember. Þeir aðilar
sem styrkja félagið með
handavinnu eða öðmm
hlutum era beðnir að
koma með þá á skrifstof-
una, Hátúni 12, eða hafa
samband í s. 551-7868.
Barnamál er með opið
hús þriðjudaginn 3. des-
ember f Hjallakirkju,
Kópavogi kl. 14-16.
Umræðuefni: Gleðileg
stresslaus jól.
Kirkjustarf
Áskirkja. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
Bústaðakirkja. Æsku-
lýðsfélagið fyrir ungl-
inga í 9. og 10. bekk í
kvöld kl. 20.30 og fyrir
unglinga í 8. bekk mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
SJÁ EINNIG Á BLS 31
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 669 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. i m&nuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið.