Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 20
20 SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4. mynd. Hitaaukníng á jörðinni 1,5 o 1 1,0 -c; .§ 5? 0,5 1 t a o,o £ -0,5 Áætlaðar hitabreytingar á jörðinni í heild, frá 1860 til 1990: ijjllVi/ áætlaðar hitabreytingar út frá mælingum áætl. breyt. vegna „gróðurhúsa“-lofttegunda eingongu ^L,—^. áætlaðar breytingar vegna áhrifa allra lofttegunda t y / nl’ll’lA L DkjJíÖ J' J 1860 1880 1900 1920 fa 1940 1960 1980 2000 5. mynd. Einfalt líkan af straumakerfí Atlantshafsins, semsýnirþá Snjór\ þætti sem hafa áhrif á hringrásina og geta breytt henni Jökull á | norðurhveli Saltur íshafssjór sekkur, þrýstist yfir Islands-Færeyjahrygginn og drífur hringrás hafstrauma í Atlantshafi _(V) fsmagn og útbreiðsla íss / Þættirnir ©—Hita - seltu hringrásin / hata áhrif (T) Hitastigsbreytingar / hver á annan Bandaríkjaforseta, sem hét „Árið 2000“. Dr. Barney aðstoðaði við að koma af stað framtíðarathugun hér á landi árið 1984. Mikilvægur áfangi náðist árið 1990, þegar Alþingi samþykkti í febrúar frumvarp, sem ég flutti um stofnun umhverfisráðuneytis. Hins vegar hafa ekki verið starfandi áhugamannasamtök hér á landi á þessu sviði eins og er í flestum öðr- um löndum, m.a. á Norðurlöndum. m Kínverskt veitingahús Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 Veisluþjónusta Frí heimsending Frikii kj usöfmiðurinn i Roykjdvik Guðsþjónusta kl. 14.00 Organisti Pavel Smid Cecil Haraldsson j j i MMéUhÍ ra Framtí ðar stof nun Til að bæta úr þessu ákváðum við, tólf einstaklingar, að setja á fót Framtíðarstofnun. Það var eins og fyrr segir í febrúar sl. I sam- þykktum stofnunarinnar er til- ganginum lýst svo: „Hlutverk stofnunarinnar er að vera vettvangur umræðna um mál- efni framtíðar, vistvæna þróun og stöðu íslands í samfélagi þjóðanna." í 2. gr. samþykktanna segir að stofnunin gegni hlutverki sínu með því að: 1. Skipuleggja málþing og ráð- stefnur. 2. Gangast fyrir samvinnu inn- lendra sem erlendra aðila um fram- tíðarmál. 3. Hvetja unga sem aldna til að ræða málefni framtíðar. Gert er ráð fyrir að við stofnun- ina starfi trúnaðarráð, sem hafi Samkeppni um útilistaverk í Garðabæ SÝNING í tilefni þess að í ár eru 20 ár liðin síðan Garðabær fékk kaupstaðarréttindi, efndi bæjarstjórn Garðabæjar til samkeppni um gerð útibstaverks. . Samkeppninni er nú lokið og tóku þátt í henni myndlistar- mennirnir, Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Hallsteinn Sigurðsson, Jóhanna Þórðardóttir og Þórir Barðdal. Bæjarstjóm og menningarmálanefnd Garðabæjar efna nú til sýningar á tihögum keppenda. Sýningin verður haldin, dagana 30. nóvember til 12. desem- ber n.k. í yfirbyggðum miðbæ Garðabæjar, gengið inn um austurenda göngugötu. Sýningin er opin á verslunartíma og er öllum heimih ókeypis aðgangur. það meginhlutverk að vera stjórn- inni til ráðgjafar um stefnu og verkefni stofnunarinnar og hvern- ig stofnunin megi sem best rækja hlutverk sitt. I trúnaðarráðinu eru nú um þrjátíu manns. Einnig býð- ur stofnunin áhugafólki, fyrir- tækjum og stofnunum að vera á skrá hennar sem velunnarar eða styrktaraðilar. Söfnun slíkra aðila er hafin. Munu þeir nú vera orðn- ir eitthvað nálægt eitt hundrað. Stofnunin var kynnt á opnum fundi í Norræna húsinu fyrir skömmu. Aðsókn var mikil og kom þar fram mikill áhugi á framtíðarmálefnum. Stofnunin beitti sér fyrir ráðstefnu í septem- ber, sem nefndist „Ráð- stefna um sjálfbæra þró- un á 21. öld, hlutverk ís- lands“. Ráðstefnan tókst mjög vel. Þar fluttu erindi ágætir erlendir fyrirlesar- ar sem og innlendir. Á ráðstefnunni var m.a. um það fjall- að hvort bjóða ætti til heimsfundar um framtíðarmál á Þingvöllum árið 2000. Það er hugmynd sem dr. Barney kom fyrstur fram með. Víða um heim er að því stefnt að nýta árþúsundaskiptin sem tíma- mót til breytinga. Hugmyndin hlaut mjög ákveðinn stuðning á ráðstefnunni. Framtíðarstofnun er orðinn aðili að heimssambandi stofnana, sem vinna að framtíðarrannsóknum. í samvinnu við þau samtök er ráð- gerð mikil ráðstefna að vori um framtíðarmálefni. Á vegum Fram- tíðarstofnunar er einnig ráðgert að sinna ýmsum innlendum fram- tíðarmálefnum. Stofnunin á að verða umræðuvettvangur fyrir slík málefni. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að umhverfismálin, og allt sem þeim fylgir, eins og fólksfjölgun, fæðuskortur o.fl., verði lang- stærstu mál næstu ald- ar. Augljóst er, að mað- urinn hefur öslast áfram meira af kappi en forsjá. Hverri nýrri uppgötvun hefur verið tekið fagn- andi sem framförum, en sjaldan verið gætt að langtíma árhifum á umhverfið. Keppt er að hagvexti á líðandi stundu en lítt er skeytt um áhrifin fyrir kom- andi kynslóðir. Því fer víðs fjarri að ég sé einn af þeim svart- sýnu, sem spá því að ekki verði forðað hruni lífs á jörðu. Ég trúi því að maðurinn sé það viti borinn, að hann muni breyta um stefnu áður en um seinan er orðið. Það er skylda okkar íslend- inga, þótt litlir séum, að beita okk- ur af einlægni til þess að svo megi verða. Höfundur er scðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra. Greinin er byggð á erindi, sem flutt varáfundi Rotaryklúbbs Reykjavíkur nýlega. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að um- hverfismálin, og allt sem þeim fylgir, eins og fólks- fjölgun, fæðu- skortur o.fl., verði lang- stærstu mál næstu aldar WICANDERS GUMMIKORK í metravís • Besta undirlagið fyrir trégólf og linoleum er hljóðdrepandi, eykur teygjanleika gólfsins. • Stenst hjólastólaprófanir. j rúllum - þykktir 2.00 og 3.2 mm. • Fyrir þreytta fætur. GUMMIKORK róar gólfin niður! ÞP &co t>. ÞORGRIMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI553 8640 568 6100 Bækursem bragð ei að! 5ALZ BÓKAÚTGÁFA Holtavegi 28 Reykjavík Sími 588 8899 Sentium f póstkröfu! VINfflt/j B‘ ; l arnabókin Ósýnilegi , vinurinn eftir hinn 'kunna norska barna- bókahöfund Kari Vinje er fagurlega myndskreytt af listakonunni Vivian Zahl Olsen. Bókin hefur fengið viðurkenningar og fádæma góðar viðtökur í Noregi og er nú gefin út á nokkrum tungumálum 1 auk islensku. I í bókinni er sagt frá Palla Pimpen sem er nýfluttur að Snúrubakka. Þar kemur hann fljótlega auga á spennandi gat í runna nágrannans. Þar með byrjar ævintýrið um ósýnilega vininn sem nágrannafjölskyldan þekkir svo vel. Bókin er skrifuð fyrir 6 til 9 ára börn. i " Á Wrö: 1.740. „Afríkudætur er bók sem lætur engan ósnortinn.“ Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona „Dregin er upp áhrifarik og skýr mynd af stöðu kvenna, sem eru undir- okaðar í samfélagi karl- manna og lifa við frum- stæð skilyrði í örbirgð, hræðslu og skorti." Salome Þorkelsdóttir, fyrrv.forseti Alþingis „Engum dylst að höfundur Afríkudætra hefur gáfu til að tjá sig svo, að aðrir njóti, sjái og skynji með henni, hrífist með.“ Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup - > t > l i í I í I I P: I- I i B i í B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.