Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 5. sýn. í kvöld sun. 8/12, örfá sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Aukasýning í dag sun. 8/12 kl. 14.00, allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld sun. Síðasta sýning fyrir jól. Athygli er vakín á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 9. des. Aukasýning SPAUGSTOFUNNAR á „HRÓLFI“. Spaugstofuna skipa þeir Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Páími Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson og Randver Þorláksson. Aðeins þetta eina sinn. Húsið opnar 20.30. Flutningur hefst kl. 21.00. Miöasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miövikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar em á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Simi 551 1200. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. í dag, 8/12, síðasta sýning fyrir jól, fáein sæti laus, sun. 29/12. Litla svið kl. 20.30: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. í kvöld, 8/12, kl. 20.30, síðasta sýning fyrir jól. lau. 28/12, sun. 29/12. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 27/12. Fáar sýningar eftirl Miðasalan er opin dagiega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá ki. 10.00 - 12X10 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS FRÁBÆR JÓLAGJÖF FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 YlhStLASlÁ LEiKSíhlhb ÁRSIhS » EFllfi JIM CARTtfBISKT Allra síðustu sýningar! fös. 27. des. kl. 20 uppselt-biðlisti Aukasýning: lau. 28. des. kl. 22. Ekki missa af vinsælustu leiksýningu ársins! GJafakort eða nýr geisladiskur - tilvalin jóiagjðf Síhl í BílRGp.RLtlKKúSlhU Simi 568 8000 f|f FJÖLSKYLDU OG HUSDÝRACARÐURINN LAUCARDAL, SÍMI 553 7700 Um helgar: Hestar teymdir undir börnum kl. 13.00-15.00 8. des. sunnudagur: Kl. 15.00 Bangsaleikur Leikrit eftir llluga Jökulsson Aðgangseyrir 0-5 ára ókeypis, 6-16 ára 100 kr., fullorðnir 200 kr., ellilífeyrisþegar ókeypis. Höfðaboro'in I n„fnnrlnis |»cssi daina..." Ki. 20:30: fim. 12.12, nokkur sæti lous. Síðosto sýning fyrir jól. t Leikfélag Kópavogs jmíá* n. 14:sun.8.12..lou. 14.12. sun. 15.12. sýnir barngleikrifiS: i (Q Sýnin Sýningat teknar upp eftlr áramót. Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ HVAR ER STEKKJASTAUR? Eftir Pétur Eggerz í dag kl. 14.00, örfá sæti laus. Miðapantanir í stma 562 5060. Loff, tfi isífli ■NN BARNALEIKRITIÐ EFTIR MA&NUS SCHEVINft 'leikstjóRI: BALTASAR KORMÁKUR I dag kl. 14, örfó sæti laus, lau. 28. des. kl. 14, sun. 29. des. kl. 14. MIÐASALA I 0LLUM HRAÐB0NKUM ÍSLANDSBANKA „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. I kvöld kl. 20, örfa sæti laus, sun. 1S. des. kl. 20, örló sæti laus. Siðustu sýningar fyrir jól „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sffellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." ssVÁafcv Mbl SKaRa fös. 13. des. kl. 20, örfó sæti lous. Siðasta sýnkig fyrir jóL „Það má hlæja...“ Mbl ★★★ Dagsljós 8. sýning fim. 12. des,, örfó sætí kws. Sióasta sýning fyrir jóL Veiringahúsið Cafe Ópera býður ríkulega leikhúsmáltið fyrir eöa eflir sýningar ó aðeins kr. 1.800. DÁVAtDURINN Terry Rance í dag 8.12. kl. 17:00. Talinn vera einn snjallasti dávaldurinn i heiminum í dag Loftkastalinn Seljavegi 2 AAiöasula í síma 552 3000. Fax 5626775 Opnunartími miðasölu frá 10 - 20. FÓLK í FRÉTTUM HLUTI nemendahópsins stillir sér upp fyrir myndatöku Borgarhólsskóli í landbúnaðarferð í FJÓRÐA bekk Borgar- hólsskóla á Húsavík var haldin árleg þemavika um landbúnað nýlega en í henni er lesið og skrifað um sveitina, unnið úr ull, farið í mjólkursamlagið ásamt öðru. Vikan hófst að venju með heimsókn í Reylga- hverfi til þess að skoða húsdýr. Dagurinn var tekinn snemma og skoð- aðar voru endur, hænsni, nautgripir, sauðfé, kanínur og geitur meðal annars auk þess sem nemendum gafst kostur á að fara á hestbak í reiðskálanum í Saltvík. Að lokum var boðið upp á pylsuveislu í félags- heimilinu í Heiðarbæ. SIGTRYGGUR Garðarsson sýndi nemendum nautpening. Morgunblaðið/Atli Vigfússon SIGURJÓN Jóhannesson og Halldór Gíslason skemmtu sér vel í sveitinni. SNORRI Berg Ægisson, Sigurður Frið- bjarnarson og Birkir Þór Sveinsson í gamla minkaskálanum. Sunnudaginn 8/12 kl. 20.30. Allia síðasta sýning. Netfang: http://www.centzum.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. WfliWWlÍM© Jólin hennar ömmu Frumsýning sun. 8/12 kl. 16, örfá sæti laus, 2. sýn. lau. 14/12 kl. 14, 3. sýn. sun 15/12 kl. 14. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miöapantanir í síma 562 5060. 0 1 e 5 1 1 e 1 k 1 " " f Aukasýnjng 14/12 B-l-R-T-l-N-G-U-R Hafnarfjar&rieikhúsið Ath: Síöustu sýningar íV HERMÓÐUR fyrirjól. OG HAÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. ._ hl t • ft' Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. tkKl llleypt inn ettir Miðapantanir i síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. kl. 20.00. u, Veitingaliúsið ÆíáfefS Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíö á aöeins 1.900. f r* Kópavogsleikbúsið sýnir á vegum Nafnlausa leikhópsins Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson 5. sýning í kvöld sun. 8. des. Síðasta sýning fyrir jól. Sýningar eftir jól: 27., 28. og 29. des. Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasafan opin frá kl. sýningardaga. 564 4400 •hnnginn. "U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.