Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Bovain stigahæstur Eftir níu umferðir í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er Andre Bova- in, sem leikur með Breiðabliki, stiga- hæstur. Hann hefur gert 326 stig, eða 36,22 stig að meðaltali í leik. Það hefur þó ekki dugað Blikum því þeir hafa enn ekki hlotið stig í deild- inni. Tito Baker, ÍR, kemur næstur Bovain með 282 stig. Fred Williams, Þór, er þriðji með 252 stig og Dam- on Johnson, Keflavík, fjórði með 241 stig. Stigahæsti íslendingurinn er Guðjón Skúlason, Keflavík, með 187 stig eða 18,7 stig að meðaltali í leik. Bestu skotnýtinguna það sem af er hefur John Torrey, leikmaður Njarðvíkinga. Hann hefur skotið 131 sinni á körfuna og hitt 89 sinnum, sem er 67,9% skotnýting. Hrafn Kristjánsson, KFÍ, er með 100% skotnýtingu úr vítum. Hann hefur tekið 17 skot og hitt úr öllum. Besta þriggja stiga skyttan er Eiríkur Sverrir Önundarson úr ÍR, en hann hefur 56,3% nýtingu - skotið 32 sinn- um og 18 sinnum hefur boltinn rat- að ofan í. Fred Williams, Þór Ak., hefur hefur tekið flest fráköst allra leik- manna deildarinnar, eða 152 alls sem er 16,9 fráköst að meðaltali í leik. Jeffrey Johnson, Tindastóli, kemur næstur með 130 fráköst. Landsliðsþjálfarinn, Jón Kr. Gíslason, hefur hins vegar gefið flestar stoð- sendingar það sem af er. Hann hefur gefíð 72 sendingar í 9 leikjum, sem er 8 stoðsendingar að meðaltali í leik. GUÐJÓN Skúlason er stiga' hæstur íslendinganna. Slendertone er vöðvaþjálfunartœki sem styrkir þig og grennir, án þess að þú þurfir að œfa. Þú getur horff á sjónvarp, gengið úti með hundinn eða sinnt störfum þínum. Á meðan senda tœkin þœgilegar rafbylgjur misdjúpt í vöðvana og láta þá taka á, hvorf sem er lítið eða mikið, allt eftir þínum óskum. Tœkin ganga fyrir rafhlöðum og öryggið er fullkomið. Silicone-blöðkur sem endast og endast. Þú kemst í toppform með Slendertone! 0 slmderkmé Face Up-andlitstækið er með 4 rásum og gefur mjög þægileg átök a andlits- vöovana og húðina. 15 mín. æfing á dag er ailt sem þarf. Rakakrem fyrir æfinp og Herbal-ávaxtakrem tylgja, ásamt hárbandi og tósku. ekkert stress 0 shmdertoné TopTone 12 er frábært tæki með 12 blöðkum og þremur innbyggðum kerfum. 1 Vöovaæfing, styrkingog fitubrennsla. 250 æfingar. 2 Fyrir appelsínuhúð 3 Otrúlega þægilegt og árangursríkt punktanudd ■irvöðvabólgu fyrir vöðvabófgu. Taska fylgir. þcegilegt 0 slmdertone Celluforme er tæki fyrir appelsínuhúð. Það er með 8 stórum blöðkum og tækið er með þriú þrep, upphitun, djúpæfingu og endar á slökun. Cellu- form-krem og taska íylgja, ásamt myndbariai. arangurs- ríkt 0 slmdertone Gymbody 8 er tæki sem sér um styrkingu og fitu- brennslu. 8 blöðkur. 40 mínútur gefa 240 æfingar. Einnig mjög gott við vöðvabólgu, liðverkjum og fleira. Myndband fylgir og taska. örvun Vœgar bylgjur eru sendar í vöövann Samdróttur Þegar bylgjurnar aukast spennlst vöðvínn Slðkun Þegar bylgjurnar hœtta, slaknar ó vöðvanum Kynning alla virka daga 16.00- 18.00 laugardaga kl. 11:00-16:00 Aöal sólbaösstofan Þverholti 14 • Sími 561 8788 • Fax 561 8780 Grensósvegi 11 Sími: 5 886 886 Grœnt númer: 800 6886 Fax: 5 886 888 ■ SUK Hyung Lee markvörður FH í handbolta hefur verið í æfinga- búðum með landsliði S-Kóreu í heimalandi sínu. Hann kom til landsins í gær til að leika með FH gegn Haukum í kvöld. ■ SIGURÐUR Sveinsson homa- maður úr UMFA fékk afhentan viðurkenningarskjöld frá FH fyrir viðureign UMFA og FH sl. mið- vikudagskvöld. Var það gert vegna þess að Sigurður náði því tak- marki í vor að leika 200 leiki með meistaraflokki FH á þeim fimm árum sem hann var í herbúðum Hafnfiroinga. Hins vegar gafst aldrei tóm til þess að afhenda hon- um skjöldinn áður en hann hélt á ný til heimahaga sinna í Mos- fellsbæ í sumar. ■ JAVIER Clemente landsliðs- þjálfari Spánar í knattspyrnu valdi fyrir helgina miðvallarleikmanninn Armando Alvarez hjá Deportivo Coruna í landsliðshóp sinn sem mætir Júgóslavíu í undankeppni HM næsta laugardag. ■ ALVAREZ hefur aldrei verið valinn áður og varð skiljanlega mjög glaður þegar honum voru færðar fréttirnar. „Ég trúði þessu ekki fyrst og hélt að það væri verið að gera grín að mér,“ sagði Al- varez. Hann tekur sæti Jose Luis Caminero hjá Atletico Madrid sem er meiddur um þessar mundir. ■ RUUD Gullit knattspyrnustjóri Chelsea hefur gert samkomulag við breskan framleiðanda á íþrótta- og útivistarfatnaði um að fatalína sem kemur á markaðinn á næsta ári beri nafn hans. Gullit mun hafa hönd í bagga með framleiðslu fatn- aðarins. Ekki fylgir sögunni hvað Gullit fær í sinn hlut. ■ LEE Bowyer unglingalands- liðsmaður Englendinga í knatt- spyrnu, hefur verið sektaður um 4.500 pund fyrir að kasta stólum að starfsfólki á skyndibitastað í London. Bowyer sem er 19 ára var keyptur til Leeds í sumar frá Yorkshire fyrir 3,5 millj. punda. ■ GUÐMUNDUR Stephensen borðtennismaður úr Víkingi lagði félaga sinn Ingólf Ingólfsson 2:1 í úrslitaleik í meistaraflokki karla í einliðaleik á Pepsimótinu nýlega. ■ LILJA Rós Jóhannesdóttir sigraði í kvennaflokki á sama móti með 2:0 sigri á Líneyju Árnadótt- ur í úrslitum í einliðaleik. Báðar stúlkurnar eru í Víkingi. ÚRSLIT Körfuknattleikur Meistarakeppni Evrópu Staðan að loknum 9. umferðum: A-RIÐILL CSKAMoskva...................9 6 3 15 Stefanel Mílanó..............9 6 3 15 Maccabi Tel Aviv.............9 5 4 14 Ulker Spor (Tyrk.)...........9 4 5 13 Limoges (Frakkl.)............9 3 6 12 Panionios (Grikkl.)..........9 3 6 12 B-RIÐILL Teamsystem Bologna.............9 7 2 16 Olympiakos....................9 5 4 14 CibonaZagreb...................9 5 4 14 AlbaBerlin....................9 5 4 14 Estudiantes Madrid............9 5 4 14 Charleroi (Belg.).............9 0 9 9 C-RIÐILL Panathinaikos.................9 7 2 16 Ljubljana.....................9 6 3 15 Villeurbanne (Frakki.).........9 6 3 15 Barcelona.....................9 4 5 13 Split.........................9 4 5 13 BayerLeverkusen...............9 0 9 9 D-RIÐILL Efes Pilsen (Tyrkl.)..........9 7 2 16 Pau-Orthez (Frakkl.)..........9 5 4 14 Partizan Belgrade.............9 5 4 14 Kinder Bologna................9 4 5 13 Sevilla.......................9 4 5 13 Dynamo Moskva.................9 2 7 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.