Morgunblaðið - 19.01.1997, Side 43

Morgunblaðið - 19.01.1997, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 43 ÍDAG BRIDS Dmsjún Guðmundur l’áll Arnarson GOÐAR hugmyndir eru ekki alltaf verðlaunaðar við spilaborðið. Tveir „vel lesn- ir“ keppendur í Reykjavík- urmótinu fundu skemmti- lega „bókarvörn“ gegn þremur gröndum suðurs. En auðvitað skipti snilldin engu máli: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á852 ¥ Á876 ♦ G105 ♦ K9 Vestur Austur ♦ KDG963 ♦ 7 ¥ 10 IIHII ¥ DG9432 ♦ 432 11,111 ♦ K8 ♦ Á84 * 10763 Suður ♦ 104 ¥ K5 ♦ ÁD976 ♦ DG52 ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 19. janúar, er áttræð Björg Sigurjónsdóttir. Þann 29. desember sl. varð systir hennar Guðbjörg Sig- uijónsdóttir sjötíu og fimm ára. Þær taka á móti gest- um á heimili sínu Dúfna- hólum 4, Reykjavík í dag frá kl. 15.30 til 19. ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 19. janúar, er sjötug Agnes Jóhannsdóttir, Sigluvogi 11, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Haraldur Sveinsson. Þau eru stödd á Palace Hotel í Kaupmanna- höfn á afmælisdaginn. Spilið er frá 8-liða úrslit- um sl. fimmtudag. Á fimm borðum reyndu NS þrjú grönd. Fjórir sagnhafar fóru einn niður eftir spað- aútspil, en einn fékk tíu slagi þegar austur átti út og valdi hjarta. Reyndar átti austur út á tveimur borðum þar sem spilið tap- aðist, en þar dobluðu vest- urspilararnir til að biðja um spaðaútspil. Snillingarnir tveir sem ofan er getið sátu í austur og horðu á makker sinn spila út spaðakóng og síðan gosa, þegar sagnhafi gaf fyrsta slaginn. Gosinn var drepinn með ás og nú hentu þeir félagar tígulkóng!! Hugmyndin var sú að tryggja rr.akker innkomu á hugsanlega Dx í tígli, ef sagnhafi er með ásinn sjötta. Sé kóngnum ekki fórnað, getur sagnhafi þvingað austur til að taka tígulslaginn. Hann fer inn i borð á hjartaás og spilar tígli. Ef austur lætur lítinn tígul, tekur suður á ásinn og spilar litnum áfram. Og ef austur hoppar upp með kónginn, fær hann að eiga slaginn. Góð tilraun, en engin verðlaun í þetta sinn. Pennavinir ÞÝSKUR karlmaður sem getur ekki um aldur, en er trúlega á þrítugsaldri, vill eignast íslenskar pennavin- konur: Markus Hafner, Waldkirchenstrasse 45, 79106 Freiburg, Germany. ÞRJÁTÍU og þriggja ára Ástrali með áhuga á ferða- lögum, fjallgöngum, listum, kvikmyndum og tónlist Bjarkar: Owen F. Loney, 79 Sproule Street, Lakemba NSW 2195, Sydney, Australia.: SEXTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Sachiko Hirohata, 2-7-30 Hongou, Niihama-shi, Ehime 792, Japan. SJÖTÍU og eins árs breskur sagnfræðikennari, sérfræð- ingur í sögu Evrópu, sem kominn er á eftirlaun, íhaldsmaður, áhugamaður um jazz og klassíska tónlist, stjörnufræði, norðurljós, fornleifafræði, bókmenntir, víkingasögur o.fl. Desmond Hartrey, aka Captain Bligh II, Churchill House, Chelmsford Road, South Woodford, E18 2PP, England. ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag Heimir Ingimarsson, framkvæmdasljóri og bæjarfulltrúi, Brekku- götu 45, Akureyri. Hann og kona hans Rósa Sigur- jónsdóttir, eru stödd í Ha- vana á Kúbu. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 20. janúar, verður fimmtug Margrét G. Skúladóttir, starfsmaður VIS, Blönduósi. Eiginmað- ur hennar er Sigurður Hjálmarsson. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. COSPER FYRIRGEFÐU elskan, ég gleymdi vasaklútnum mínum. HÖGNIHREKKVISI nGxtuÍ f>ii rí/rnt fifrir fátínum l&kmönrujm.?/* STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú vilt ráða ferðinni oggetur náð langt í eigin rekstri. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gerðu ekki of mikið úr smá heimilisvanda í dag. Fjol- skyldan stendur vel saman og á auðvelt með að fínna lausnina. Naut (20. apríl - 20. maí) Fjárhagurinn fer batnandi og þú hefur ástæðu til að fagna góðu gengi í vinn- unni. Þú ættir að bjóða ást- vini út í kvöid. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þér tekst að ljúka gömlu verkefni heima í dag með góðri aðstoð fjölskyldunnar. I kvöld mátt þú eiga von á góðum gestum. Krabbi (21. júní — 22. júli) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur út af atviki úr vinn- unni, sem leysist fljótlega eftir helgi. Reyndu að njóta dagsins heima. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) kgjlf Þú tekur til hendi við lausn á gömlu verkefni heima, sem hefur lengi beðið afgreiðslu. Varastu deilur ástvina um fjármálin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir frekar að heim- sækja vini í dag en að bjóða heim gestum. Sýndu þolin- mæði og varastu deilur við náinn ættingja. V<* ^ (23. sept. - 22. október) Þú kemur ekki miklu í verk heima í dag, en félagslífið hefur upp á margt að bjóða. Njóttu fristundanna með góðum vinum. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ljúktu því, sem gera þarf í dag, áður en þú ferð út að skemmta þér. Þú eignast áhugaverða vini í mannfagn- aði dagsins. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú ert að undirbúa umbætur á heimilinu í dag. Hafðu gott samráð við fjölskylduna, og láttu ekki smámuni valda ágreiningi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu ekki óþarfa gagnrýni í garð þinna nánustu spilla ánægjulegum degi með fjöl- skyldunni í dag. Reyndu að slaka á. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér tekst að leysa smá fjöl- skyldumál í dag, sem hefur valdið_ þér nokkrum áhyggj- um. Ástvinum verður boðið út í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S* Vinur getur valdið þér von- brigðum í dag, en einhugur ríkir hjá ástvinum, sem njóta frístundanna og fara út sam- an í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TILBOÐSDAGAR Allt að 50% afsláttur Grensásvegi 16 • Sími 588 4646 Opið mán. - fös. 12-18, lau. 11-14 --------Á Útsala skóhöllinII 11 BÆJARHRAUNI 16 - 555 4420 HAFNARFIRÐI Styrkur til tónlistarnáms Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar mun á þessu ári veita íslenskum söngvurum styrki til framhalds- náms erlendis. Einn eða fleiri styrkir verða veittir. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og farm- tíðaráform, sendist fyrir 10. febrúar nk. til: Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar, c/o Haukur Björnsson, íslensku óperunni, Ingólfsstræti 101, Reykjavík. Umsókninni fylgi hljóðritarnir og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda. Endurnýja skal eldri umsóknir. NAMSKEIÐ í SJÁLFSSTYRKINGU FYRIR KONUR Að lifa lífi sínu í samræmi við eigin hugmyndir um innihaldsríkt líf krefst bæði sjálfsþekkingar og hæfíleikans til að tjá tilfinningar sínar og skoðanir. Á námskeiðinu er m.a.fjallað um að: Efla sjálfstraust og treysta á eigin dómgreind. Njóta sín til fulls í félagsskap annarra. Svara fyrir sig og halda uppi samræðum. Koma frarn málum sínum af festu og kurteisi. Hafa hemil á kvíða og sektarkennd. Upplýsingar og innritun í síma 551 23 03 virka daga og 5612224 um helgar. ANNA VALDIMARSDÓTTIR Sálfræðingur Bræðraborgarstíg 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.