Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 5 Bendidorm þarf ekki að kynna fyrir Islendingum sem hafa á síðustu áratugum notið þar lífsins af lífi og sál. Um þetta leyti verður bæði hægt að skella sér í fjörið og taka það rólega enda býður wm Benidorm upp á fjölbreytta möguleika til skemmtunar og fallegt umhverfi til afslöppunar. Vorferð til Benidorm 9. apríl-14. maí Ferðaklúbburinn Kátir dagar - kátt fólk stendur fyrir yndislegri ferð í hlýja vorsólina á Benidorm. Það ættu allir eldri borgarar að finna eitthvað við sitt hæfi en farið verður í morgungöngur til hressingar, boðið verður upp á dans, bingó, félagsvist og söng við gítarspil og margt fleira. Með í för verður Steinunn Ingvarsdóttir hjúkrunarfræðingur. 0% í * Staðgreitt á mann, með Kátra daga afslætti, miðað viðtvo ííbúð á Beni fe# ■ IS M ■ Beach. Innifalið: Fiug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. pfltl* föUl tn Albir er nýr áfangastaður Samvinnuferða - Landsýnar ekki langt frá Benidorm. Umhverfið er gullfallegt, staðurinn býr yfir ævintýraljóma og býður upp á allt það sem finna má í sólarparadís. Þarna ríkir friðsæld og mannlífið er fjölskrúðugt en Albir er í næsta nágrenni við listamannaþorpið Altea. Albir Garden, staðgreitt á M |/% J mann, tveir saman í íbúð með , . i_„ * einu svefnherbergi ■ w 8 IVI. Albir Garden, staögreitt á mann, fjórirsaman, tveirfull- v| ^ Jfl orðnir og tvö börn (2-11 1i ÆJ * ííbúðmeöeinusvefnherbergi S « Rí. * Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. )«*<***»» ««*«*• Þeir þekkja það sem þyrstir í sanna lífsgleði, tónlist á heimsmælikvarða og götulíf sem á engan sinn líka að Dublin bregst þeim aldrei. Gist verður á hinu frábæra Burlington hóteli Við verslum, förum á kráarkvöld og á dansleik þar sem hin frábæra hljómsveit Paparnir heldur uppi fjörinu! *Staðgreitt á mann, í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með 1 Á L jc'LI morgunverði, aksturtilog ftá flugvellierlendis, íslensk !i§|JjgL j’; i_„ i fararstjórn og skattar. Verð: 'jt'T ■ I Kl. Við bryddum nú upp á þeirri nýbreytni að bjóða páskaferð til Boston, „Evrópuborg Bandaríkjanna' Borgin á sér stórmerka sögu og ber þess merki að þangað komu fyrstu innflytjendurnir á skipinu Mayflower. Við skoðum fornfrægar byggingar og njótum listviðburða á heimsmælikvarða. ‘Staðgreitt á mann, í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbrét 562 2460 Hafnartjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 5651155 • Símbróf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 fsaliörður: Hatnarstræti 7 • S. 456 5390 • Slmbréf 456 5392 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbrét 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 Einnig umboðsmenn um land allt M&ji T f: M ■, * K M ■ < - T «g ■- 26. mars - 9. a ipríl i • V HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.