Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 5 Bendidorm þarf ekki að kynna fyrir Islendingum sem hafa á síðustu áratugum notið þar lífsins af lífi og sál. Um þetta leyti verður bæði hægt að skella sér í fjörið og taka það rólega enda býður wm Benidorm upp á fjölbreytta möguleika til skemmtunar og fallegt umhverfi til afslöppunar. Vorferð til Benidorm 9. apríl-14. maí Ferðaklúbburinn Kátir dagar - kátt fólk stendur fyrir yndislegri ferð í hlýja vorsólina á Benidorm. Það ættu allir eldri borgarar að finna eitthvað við sitt hæfi en farið verður í morgungöngur til hressingar, boðið verður upp á dans, bingó, félagsvist og söng við gítarspil og margt fleira. Með í för verður Steinunn Ingvarsdóttir hjúkrunarfræðingur. 0% í * Staðgreitt á mann, með Kátra daga afslætti, miðað viðtvo ííbúð á Beni fe# ■ IS M ■ Beach. Innifalið: Fiug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. pfltl* föUl tn Albir er nýr áfangastaður Samvinnuferða - Landsýnar ekki langt frá Benidorm. Umhverfið er gullfallegt, staðurinn býr yfir ævintýraljóma og býður upp á allt það sem finna má í sólarparadís. Þarna ríkir friðsæld og mannlífið er fjölskrúðugt en Albir er í næsta nágrenni við listamannaþorpið Altea. Albir Garden, staðgreitt á M |/% J mann, tveir saman í íbúð með , . i_„ * einu svefnherbergi ■ w 8 IVI. Albir Garden, staögreitt á mann, fjórirsaman, tveirfull- v| ^ Jfl orðnir og tvö börn (2-11 1i ÆJ * ííbúðmeöeinusvefnherbergi S « Rí. * Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. )«*<***»» ««*«*• Þeir þekkja það sem þyrstir í sanna lífsgleði, tónlist á heimsmælikvarða og götulíf sem á engan sinn líka að Dublin bregst þeim aldrei. Gist verður á hinu frábæra Burlington hóteli Við verslum, förum á kráarkvöld og á dansleik þar sem hin frábæra hljómsveit Paparnir heldur uppi fjörinu! *Staðgreitt á mann, í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með 1 Á L jc'LI morgunverði, aksturtilog ftá flugvellierlendis, íslensk !i§|JjgL j’; i_„ i fararstjórn og skattar. Verð: 'jt'T ■ I Kl. Við bryddum nú upp á þeirri nýbreytni að bjóða páskaferð til Boston, „Evrópuborg Bandaríkjanna' Borgin á sér stórmerka sögu og ber þess merki að þangað komu fyrstu innflytjendurnir á skipinu Mayflower. Við skoðum fornfrægar byggingar og njótum listviðburða á heimsmælikvarða. ‘Staðgreitt á mann, í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbrét 562 2460 Hafnartjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 5651155 • Símbróf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 fsaliörður: Hatnarstræti 7 • S. 456 5390 • Slmbréf 456 5392 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbrét 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 Einnig umboðsmenn um land allt M&ji T f: M ■, * K M ■ < - T «g ■- 26. mars - 9. a ipríl i • V HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.