Morgunblaðið - 02.02.1997, Side 35

Morgunblaðið - 02.02.1997, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 35 MINNINGAR Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Bjami, íris Ósk, Pálmi Þór, ElíasÞór, Magiiús Viðar, SteinþórAmi, Ami Jón og Eva Mjöll. Elsku amma. Nú ert þú búin að kveðja þetta líf og við trúum því að þú sért farin á einhvem góðan stað I þar sem þér líður vel. Þú ert samt | sem áður enn hér í huga okkar og I við munum geyma allar þær góðu ' minningar sem við eigum um þig á sérstökum stað í hjarta okkar. Þau skipti sem við heimsóttum þig og afa á Grundarstíginn munu alltaf vera okkur ofarlega í huga. Þar var alltaf tekið vel á móti okkur. Þið afi sátuð oft í eldhúsinu og á stuttri stundu var galdrað fram hlaðborð, kaffi, kökur, brauð og oft ýmislegt i sem gladdi hjörtu okkar systkinanna. j Síðan var spjallað um daginn og veg- ■ inn. Amma, þú vildir alltaf vita hvem- I ig gengi hjá okkur í vinnunni og bara með lífið almennt. Alltaf gastu gefið okkur góð ráð og varst alltaf tilbúin að rétta fram hjálparhönd. Margir gullmolar komu fram af þín- um vöram, þessir gullmolar eru ómet- anlegir og hafa oft á tíðum hjálpað okkur og munu öragglega verða okk- ur gagnlegir alla ævi. j Það var alltaf svo gaman að > spjalla við þig og þrátt fyrir veikindi þín, sem þú barst svo vel, varst þú I óspör á brosin. Glaðleikinn sem fylgdi þér leiddi gott af sér og þú gast oft látið okkur sjá hlutina öðra ljósi. Elsku amma Það verður svo tóm- legt án þín en eins og þú kenndir þá þroskumst við á því sem við tökum okkur fyrir hendur á þessari lífsgöngu okkar. Loksins ert þú búin að fá þína lang- , þráðu hvíld sem þú óskaðir eftir und- * ir það síðasta. Við munum alltaf elska I þig, sakna þín og vera þér ævinlega þakklát fyrir allt það sem þú gafst okkur. Við biðjum algóðan Guð um að styrkja þig, elsku afi í þinni miklu sorg, en mundu, þú átt okkur alltaf að. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. A grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafn síns. Jafnvei þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt, því þú ert hjá mér. Sproti þinn og stafur hugga mig. (Úr Daviðssálmum) Björgvin, Rósa, Jón Þór og Pálína. SuðurlandsbrautlO 108 Reykjavík * Sími 553 1099 fliÉBl Wm&m kvöld . 22 - eínnig um Skrcytingar fyrír öll tílcfní. Gjafavörur. + Ástkær eiginkona mín, KRISTÍN (GÓGÓ) MAGNÚSDÓTTIR, Ránargrund 5, Garðabæ, verður jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ miðvikudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Hlynur Ingimarsson. t Eiginkona mín, móðir og dóttir, HILDUR SÓLVEIG ARNOLDSDÓTTIR (HILDE HENCKELL) Háaleitisbraut 18, Reykjavík, lést á Landspítalanum að morgni 27. janúar. Útförin fer fram í Fossvogskirkju þriðju- daginn 4. febrúar kl. 15.00. Sigurjón Helgason, Helga Guðrún Sigurjónsdóttir, Hjalti Sigurjónsson, Marfa Henckell. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HÓLMFRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR, Hlíf 2, ísafirði, sem lést 19. janúar. Sérstakar þakkir til starfsfólks Fjórð- ungssjúkrahússins á ísafirði. Páll Sigurðsson, Karitas Pálsdóttir, Baldur Geirmundsson Kristín Pálsdóttir, Sveinn Scheving, Júliana Pálsdóttir, Kristján Finnsson, Guðný Pálsdóttir, Sigurður Bessason, barnabörn og barnabarnabörn. Skilafrestur minningargreina ' Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf grein- in að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hef- ur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. STEFANSBLDM LESSTEIRAR Marmari ♦ Granít ♦ Blágrýti ♦ Gabbró íslensk framleiðsla MOSAIK Hamarshöfdi 4 - Reykjavik simi: 587 1960 -fax: 587 1986 + Þakka auðsýnda samúð og hlýhug við andlát eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, PÁLÍNU ÞÓRUNNAR MAGNÚSDÓTTUR, Grundarstíg 3, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkra- húss Reykjavíkur deild A-6. Jón Þórarinn Sigurjónsson, Margrét Jónsdóttir, Páil V. Björgvinsson, Valdís Jónsdóttir, Óiafur J. Sigurðsson, Sigurjón Jónsson, Ásta Árnadóttir, Elín Jónsdóttir, Karl K. Bjarnason, Guðlaug Jónsdóttir, Jón S. Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir sendum við þeim mörgu, sem stutt hafa okkur, sent kveðjur og sýnt hlýhug við andlát og útför AÐALHEIÐAR HJARTARDÓTTUR hjúkrunarfræðings, Klyfjaseii 20, Reykjavik. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna. Vaigeir Ástráðsson. + Einlægar þakkir fyrir auðsýndan vinar- hug og samúð við andlát og útför elsku- legrar móður okkar og tengdamóður, HELGU GUÐRÚNAR ÞÓRÐARDÓTTUR. Þórður Þ. Kristjánsson, Sigríður Þ. Kristjánsdóttir, Guðfinna K. Kristjánsdóttir, Eyrún Ó. Kristjánsdóttir, Ásdís J. Kristjánsdóttir, Unnur Haraldsdóttir, Hilmar Leósson, Einar Ólafsson, Helgi J. Ólafsson, Valdimar M. Pétursson. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ARNARS ÁGÚSTSSONAR frá Varmahlíð, Vestmannaeyjum, Bjarnhólastíg 1, Kópavogi. Elm Aðalsteinsdóttir, Guðrún Arnarsdóttir, Magnús Axelsson, Pátina Arnarsdóttir, Kristján Níelsen, Ester Arnarsdóttir, Sigurður Halldórsson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, TÓMASAR SIGURÞÓRSSONAR, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, áðurtil heimilis i Skipholti 26, Reykjavík. Sérstakar þakkir til Verkamannafélags- ins Dagsþrúnar og starfsfólks Kirkjuhvols, Hvolsvelli. Guðjón Tómasson, Kristín ísleifsdóttir, Sigurþór Tómasson, Ruth Ragnarsdóttir, Tómas Tómasson, Guðrún Elín Kaaber, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Skrifstofur Granda Hf. verða lokaðar mánudaginn 3. febrúar frá kl. 13-15 vegna jarðarfarar HAFDÍSAR INGVARSDÓTTUR. Grandi hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.