Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 37
I SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 37 MORGUNBLAÐIÐ__ FRÉTTIR Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 3.-8. febrúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Mánudagurinn 3. febrúar: Ragnar Sigurðsson sérfræðingur á Raunvísindastofnun Háskólans flytur erindi í málstofu í stærðfræði í fyrirlestrasal gömlu loftskeyta- stöðvarinnar kl. 11. Ragnar nefnir erindi sitt: „Fjölundirþýð föll og fágaðar skífur á víðáttum." Þriðjudagurinn 4. febrúar: Sigfús Þór Elíasson prófessor mun flytja fyrirlestur í málstofu í tannlæknisfræði í kennslustofu tannlæknadeildar og hefst hann kl. 17.15. Fyrirlesturinn nefnist „Tannheilsa barna og unglinga á Islandi" og fjallar um breytingar á tannheilsu 6, 12 og 15 ára barna og unglinga sl. 10 ár. Þorsteinn Vilhjálmsson flytur er- indi á vegum Félags áhugamanna um vísindafræði í stofu 101 í Odda kl. 17.15 og nefnist það „Stjörnu- fræði og textafræði í Konungs- skuggsjá." Fimmtudagurinn 6. febrúar: Á vegum bókasafns- og upplýs- ingafræði verður fluttur í Norræna- húsinu kl.15.30-17 fyrirlestur um markaðssetningu almenningsbóka- safna. Vilhjálmur Vilmarsson flytur fyr- irlestur í málstofu rannsóknamema í læknadeild á 2. hæð (grænu hæð- inni) í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist fyrirlesturinn „Áhrif breytts hitastigs á hjartavöðvann." Föstudagurinn 7. febrúar: Jón Jóhannes Jónsson dósent flytur erindi í málstofu líffræði- stofnunar kl. 12.20 í stofu G-6 að Grensásvegi 12 og nefnist það „Svipgerðareinun". Laugardaginn 8. febrúar: Hafrún Friðriksdóttir lyfjafræð- ingur ver doktorsritgerð sína „Poly- mer enchanccement of cyclodextrin complexation. In vitro and in vivo observations." (Áhrif fyölliða á fléttumyndun cýklódetrína). Dokt- orsvörnin fer fram í Odda, sal 101 og hefst kl. 14. Andmælendur að hálfu lyfjafræði verða Dr. Nicholas Bodor prófessor við University of Florida í Bandaríkjunum og Dr. Arto Urtti, prófessor við University of Koupio í Finnlandi. Deildarfor- seti læknadeildar, prófessor Einar Stefánsson, stjórnar athöfninni. Handritasýning Ámastofnunar í Ámagarði verður opin á þriðjudög- um, miðvikudögum og fimmtudög- um frá kl. 14 til 16. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI vikuna 2.-8. febrúar: Þri. 4. feb.-15. apríl kl. 20-22 eða mið. 5. feb.-16. apríl kl. 20-22. Tvær ættardeilusögur - Heiðarvíga saga og Vatnsdæla saga. Kennari: Jón Böðvarsson cand.mag. í íslensk- um fræðum. 6. -7. feb. kl. 8.30-12.30. Stefnumótun og stjórnun markaðs- mála. Kennarar: Þórður Sverrisson, rekstrarhagfræðingur og Jón Gunnar Aðils, rekstrarhagfræðing- ur, MBA, ráðgjafar hjá Forskoti ehf. 7. feb. kl 8.15-12. SPICE staðl- arnir - staða þeirra og þróun. Kennari: Robin Hunter prófessor í tölvunarfræði við Strathclyde Há- skólann í Glasgow. Robin er í vinnu- hópnum sem er að þróa SPICE. Haldið á Akureyri 7. feb. kl. 14-19 og 8. feb. kl. 10-16. Sjálfs- vígsfræði - með sérstöku tilliti til sjálfsvíga ungs fólks. Kennarar: Wilhelm Norðfjörð og Hugo Þóris- son, sálfræðingar. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands síma 525 4923 eða fax 525 4080. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.rhi.hi.is/HIHome.html SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, s. SS2 2690 - kjarni málsins! Föndurnámskeiðin eru að hefjast Keramik, Trémátun, Silkimálun, Fimo leir, Country trémálun, Klæða dósir, Moppudúkkur og Dúkkugerð. Námskeiðin eru haldin bæði í fíeykjavík og Hafnarfirði. Faxafeni 14 og Miðbæ Hafnarfirði Símar 588-9505 og 565-0165 u genr þá aðeins það besta Sænska fyrirtækið DUXINDUSTRIER AB beftir í fiðlega 70 ár framleitt rúmdýrmr og annan svefnbúnað í hæsta ga'ðaflokki. Eeir framieiða dýnurnar í möigum gerðum ojg srifleikum ril að mæta mismunandi þörfrim. flaggskipið í þessari framlelðslu riímdýnan DUX 200J aðj eiM smnát* pyKiai yfrflagl úx náttúmlegu latexi. Ofan 4 þetta kemur svo vönduð yfitdýna úr bömull eða latexk Þú liggpr eldri 4 ÐOX 2002, þú liggur í Kennt, þannlg að viðkvæmar axllr <og mfyðmir ganga djújpr ng nétalega 'ofan i yfidvU’ð dýnunnar. Þú sdfinar fyw - Kú sefúr betur. Vettu Við m\ DUX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.