Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1997 25 FRÉTTIR Morgunblaðið/V aldimar ÁLFHEIÐUR Olafsdóttir og rauða Ladan hennar, árgerð 1976, enn þrælspræk. „Háöldrað Lada í góð- um gír“ Gaulverjabæ. Morgunblaðið. HIN rússneska Lada hefur selst vel hérlendis gegnum árin og hef- ur reynst mörgum vel. Þó hefur langlifi ekki þótt hennar aðals- merki og reyndar þykir sumum að gæðum hafi hrakað eftir kom- múnisminn hrundi austantjalds. Heldur hefur sala líka minnkað síðustu ár. Þær eru örugglega ekki margar 21 árs Lödurnar sem enn eru á götunum og hvergi hlíft. Jú ekki ber á öðru. L- 866 Árgerð 1976 stendur í skráningarvottorði og eigandinn Álfheiður Ólafsdóttir grafískur hönnuður lætur ljóm- andi vel af gripnum. Hún eignað- ist Löduna fyrir þrem árum en hún hlaut væna meðferð fyrri hluta ævinnar austur á Hvolsvelli og í Fljótshlíðinni. Hefur bíllinn verið í fjölskyldunni síðan 1980. „Eg hélt nú að hún kynni alls ekki við sig hér í erlinum í höfuð- borginni og myndi strax gefast upp,“ sagði Álfheiður. En svo var nú ekki og sú rauða hefur þjónað eigendum vel í hefð- bundinni fjölskyldunotkun. Hús- bóndinn Þrándur Arnþórsson keyrir sig til dæmis í vinnuna á hverjum degi ofan úr Efra-Breið- holti og niður í bæ. Ladan hefur lítið bilað og er mjög tillitsöm ef slíkt gerist að sögn Álfheiðar," til dæmis ef springur dekk, þá gerist það í heimkeyrslunni og annað eftir því.“ Ladan er nú keyrð 126.000 km og er enn í góðu formi nema hvað salt jarðar er byrjað að setja sitt mark á hana líkt og marga aðra bíla á höfuðborgar- svæðinu. Er það eina athugasemd- in í skoðun til 1998. KRISTJÁN Hafþórsson með umslag aðalverðlaunahafanna, Evu og Heiðu Bragadætra. Hjá honum standa Agústa Jóns- dóttir, Hreinn Hreinsson og Jóhann Gísli Jóhannsson. Unnu ferð til Evrópu 4. TÖLUBLAÐ Æskunnar og abc 1997 er komið út. í því er sagt frá úrslitum í áskriftargetraun blaðsins. Það voru systur frá Burstafelli í Vopnafirði, Eva og Heiða Braga- dætur, sem hrepptu aðalvinninginn, ferð til einhvers áfangastaðar Flug- leiða í Evrópu - fyrir sig og foreldra sína. Aðrir vinningar voru hljómtækja- samstæða af gerðinni Akai TX300, sex Akai-ferðatæki, fjórir Russell Athletic-íþróttagallar, fjórar Jan- sport-íþróttatöskur, fjögur knatt- spymuspil og tíu bókapakkar. Sl'ZUKl AFL OG ÖRYGGI Jafnvel þó vélin sé einstaklega kraftmikil, er hann ekki bensínhákur. * Og hann er á verði sem aðrirjeppar eiga ekkert svar við. ** SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 3700. *Við 90 km á klst. 8,2/8,5 lítrar á 100 km. **SUZUKI VITARA V6:2.390.000 kr. SUZUKIIVTTARA V6 EÐALJEPPINN krafturinn; getan og traustið kemur innan frá • Hann kemur þér þangað sem þú vilt komast, með stíl. Sameinar þægindi, úthald og kraft. • Hann eykur vellíðan þína. Veitir þér örugga stjórn og aksturseiginleika þegar mest á reynir. • í honum er gott pláss fyrir fylgihluti í útivist og veiðitúrinn. • Ekta jeppi að sjálfsögðu, með háu og lágu drifi - upphækkanlegur, sterkbyggður á grind, með feikilega stöðuga fjöðrun og gott veggrip. • Verðgildið er í eðalklassa. Hann er byggður til að endast. 4ra kambása 24 ventla H20A vélin 6 strokka, 4 ventlar á strokk með fjölinnsprautun. 136 hö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.