Morgunblaðið - 15.08.1997, Page 9

Morgunblaðið - 15.08.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Óskar Andri Víðisson ÞESSI jeppamaður lenti í kröppum dansi á leið yfir Krossá. Sjatnar í ánum í Þórsmörk eARNAR í Þórsmörk eru heldur teknar að sjatna að sögn Sigurð- ar Sigurðssonar, skálavarðar í Básum. Búið er að lagfæra vaðið á Hvannánni sem varð nánast ófært eftir vatnavexti í kjölfar rigninganna í síðustu viku. Lögreglan á Hvolsvelli segir að erfitt hafi verið að fara inn í Þórsmörk á litlum jeppum undan- farna viku en heldur sé að sjatna í ánum núna. Lögreglan segir að færðin hafi oft verið erfið inn í Þórsmörk í sumar og umferð ferðamanna líklega heldur minni en undanfarin sumur. Votviðra- samt hafi verið í Mörkinni og þessa vegna ekki aðeins vandræði að komast yfír Krossá heldur líka ár eins og Hvanná og Steinholtsá sem venjulega hafi verið kallaðar sprænur. Árnar sífellt að breyta sér Sigurður Sigurðsson segir það alltaf hafa verið nánast daglegt brauð í Þórsmörk að jeppamenn fari vitlaust yfir ár og lendi í vandræðum af þeim sökum. Eng- in leið sé að merkja vöð yfir árn- ar, sérstaklega Krossá, því þær séu sífellt að breyta sér, jafnvel oft á dag, nokkrum klukkustund- um eftir úrkomu. Merkingar skapi því frekar hættu en tryggi öryggi. Eina leiðin sé fyrir öku- menn að fylgjast vel með ánum, fara eins mikið niður með straumi og hægt sé, fara yfír þar sem áin breiðir vel úr sér og fylgjast með kasti í yfirborði ár- innar og huga að slfkum merkj- um um hvar fært sé yfir. ÚTSÖLVNNl lýkur á morgun Enn meiri verðlœkkun TISKUVERSLUN Kringlunni Sími: 553 3300 - kjarni málsins! Hanclvnriirnar knn inar Glæsilegur þýskur kvenfatnaður Stærðir 36-52 hjcL ^uvfnmlai Engjateigi 5, sírni 581 2141. Opið mán.-fös. frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. SÍÐASTA VIKA ÚTSÖLUNNAR Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 UTSOLUTILBOÐ FYRIR HERRA Léttir og mjúkir leðurskór, leðurfóðraðir. Stærðir M1-M7 Útsölutilboð 2.990 Opið laugardag frá kl. 10-m HBmraborg 3 sími. 554 1754 Pottar í Gullnámunni 7.-13. ágúst 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 8. ágúst Ölver..............................318.483 9. ágúst Kringlukráin...................... 143.478 10. ágúst Hafnarkráin.......................215.759 11. ágúst Videomarkaðurinn, Kópavogi....... 129.859 12. ágúst Háspenna, Laugavegi.............. 145.928 12. ágúst Háspenna, Laugavegi............... 83.870 12. ágúst Videomarkaðurinn, Kópavogi....... 207.179 13. ágúst Cafe Royale, Hafnarfirði.......... 53.986 13. ágúst Ölver............................. 54.684 13. ágúst Ölver............................ 109.841 | o Staða Gullpottsins 14. ágúst kl. 8.00 var 7.800.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir i 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.