Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 17 VIÐSKIPTI Aker RGI sam- steyp- anrekín með tapi MIKIÐ tap var á Norway Seafoods á fyrra helmingi þessa árs en fyrir- tækið er hluti af Aker RGI-sam- steypunni norsku, sem er að miklu leyti í eigu athafna- mannsins Kjell Inge Rokkes. Vegna þessa var tap á reglulegri starfsemi Aker RGI en misserið er þó gert upp með hagnaði vegna fjármagns- tekna. Hefur þetta vakið mikla athygli í Noregi og telja margir, að RGI, fyrirtæki Rokkes, hafi verið stórleg ofmetið þegar það sameinaðist Aker í nóvember sl. 24% lækkun hlutabréfa Á síðustu þremur dögum hefur gengi hlutabréfa í Norway Seafo- ods lækkað um 24% og þegar yið- skipti hófust í kauphöllinni í Ósló í gærmorgun lækkaði gengi hluta- bréfa í Aker RGI um 4%. Hagnað- ur samsteypunnar á fyrra misseri ársins var þó um 2,8 milljarðar ísl. kr. en hann er til kominn vegna fjármagnstekna. Á fyrra misseri 1996 var hagnaður af reglulegri starfsemi rúmlega 2,8 milljarðar ísl. kr. en nú var tap upp á rúm- lega 2,3 milljarða. Aker RGI velti um 120 milljörð- um ísl. kr. á fyrri helmingi ársins eða nærri 30 milljörðum kr. meira en á sama tíma í fyrra. Af 10 stór- um dótturfyrirtækjum samsteyp- unnar var helmingurinn rekinn með tapi. Ráðleggja sölu Þessi útkoma hefur valdið mikl- um vonbrigðum og hneykslun í Noregi og í fjármálalífinu virðast flestir á einu máli um, að það, sem Rokke lagði með sér þegar RGI og Aker sameinuðust, hafi verið ofmetið stórlega. Af átta fjármála- sérfræðingum, sem norska blaðið Aftenposten ræddi við, lögðu sex til, að hluthafar í Aker RGI seldu bréf sín á gengi dagsins. Afleiðingin fyrir Rokke og næst- ráðanda hans, Bjorn Rune Gjelst- en, er sú, að markaðurinn treystir þeim ekki lengur. Þá er líka nefnt, að þegar Aker RGI ákvað í vor að kaupa hlutabréf í tryggingafé- laginu Storebrand fyrir um fjóra milljarða ísl. kr. hafi eitthvað ann- að búið að baki en umhyggja fyrir hagsmunum hluthafanna. Rokke leystur undan ábyrgð Annað mál og enn verra í augum margra er, að Rekke hafði per- sónulega ábyrgst það gagnvart bandaríska flárfestingarsjóðnum Tiger Management, að hlutabréf í Norway Seafoods færu ekki niður fyrir 50 kr. norskar. Kvaðst hann ella mundu borga hluthöfum í Aker mismuninn. Tiger átti 12% hlut í Aker og það var þessi per- sónulega ábyrgð Rokkes, sem greiddi fyrir sameiningu RGI og Aker. Hluturinn í NS er nú kominn í 38 nkr. og skuld Rokkes ætti því að vera um 500 milljónir ísl. kr. Hann mun þó ekki greiða neitt sjálfur því að stjórn Aker RGI hef- ur samþykkt að leysa hann undan þessari ábyrgð. Aker RGI keypti hlut Tigers í maí í vor. Stærð 110x54x20mm, 96 g. Stór grafískur skjár, 7 línur. Rafhlaða í biðstöðu <85 klst. Rafhlaða í tali <120 mín. Talval (Voice Dial). Klukka. Talskilaboð. Simaskrá 100 númer (á korti). Símanúmerabirting 10 nr. Smáskilaboð (SMS). Fáanlegar rafhlöður: <525 klst. rafhlaða. Vibrararafhlaða o.fl. Möguleiki á tengingu fyrir fax/modem 38,4 kbps. Alþjóðleg alábyrgð í 1 ár. fslenskur leiðarvísir. eitthvað í sambandi við GSM síma talaðu þá við okkur Við höfum úrvalið! Cfíöici Verð 73.579, Staðgreitt: Stærð 162x60x17mm, 210 g. Stór grafískur skjár 5 linur, 48 stafir. NiMh rafhlaða. Rafhlaða i biðstöðu <70 klst. Rafhlaða í tali <110 mín. Símaskrá 100 númer (á kortl). Simanúmerablrting. Smáskilaboð (SMS). Alþjóðleg alábyrgð i 1 ár. Langlinulás. Möguleiki á tengingu fyrir fax/modem. Margir litir. 8 mismunandi hrlnglngar. Islenskur leiðarvisir. • Stærð 147x56x19mm, 169 g. • Skjár, 3 línur. • Rafhlaða í blðstöðu <85 klst. • Rafhlaða í tali <120 min. • SímaskrálOOnúmer(ákorti). • Símanúmerabirting 10 nr. • Endurval 10 númer. • Smáskilaboð (SMS) • Fáanlegar rafhlöðun <350 klst. rafhlaða. • Alþjóðleg alábyrgð 11 ár. • (slenskur leiðarvisir. Stærð 139x56x18mm, 169 g. Stór grafiskur skjár, 7 línur. Rafhlaða i biðstöðu <85 klst. Rafhlaða í tali <120 mín. Talval (Voice Dial) Simaskrá 100 númer (á korti). Símanúmerabirting 10 nr. Smáskilaboð (SMS). Fáanlegar rafhlöður: <350 klst. rafhlaða. Vibrararafhlaða o.fl. Tekur bæði stór og litil kort. Möguleiki á tengingu fyrír fax/modem 38,4 kbps. Alþjóðleg alábyrgð i 1 ár. Islenskur leiðarvisir. Staðgreitt: Staðgreitt: Staðgreltt: • Léttur, aðelns 135 g. ■ • 2 línu skjár. • Rafhlaða i biðstöðu " 41 klst. • Raffilaða í tali <150 min. • Simaskrá 100númer. • Símanúmerabirting. • Langlinulásar. • EndurvaMOnr. • Smáskilaboð (SMS). Léttur,aðeins135g. Grafiskur skjár. Rafhlaða i biðstöðu 55 klst. Rafhlaöa í tali <180 mln. Simaskrá 100 númer. Simanúmerabirting. Langlinulásar. Endurval 10 nr. Smáskllaboð (SMS). • Léttur, aðeins 135 g. • 2 línu skjár. • Rafhlaða I blðstöðu 60 klst. • Rafhlaða í tali <180 mín. • SímaskrálOOnúmer. • Simanúmerabirting. • Smáskilaboð (SMS). • Langlinulásar. • EndurvaMOnr. Staðgreitt: Staðgreitt: Staðgreitt • Léttur, aðelns 151 g. • 4 linu skjár. • Rafhlaða i biðstöðu 70 klst. • Rafhlaða í tali <120 min. • SlmaskrálOOnúmer. • Símanúmerabirting. • Langlinulásar. • Endurval 10 nr. • Smáskilaboð (SMS). Léttur, aðeins 187 g. 4 linu skjár. Rafhlaða I biðstöðu 85 klst Rafhlaða I tali <160 mín. Simaskrá 100 númer. Simanúmerabirting. Smáskilaboð (SMS). Langlinulásar. Endurval 10 nr. Heimilistæki hf TÆKNI-OG TOLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is umboðsmenn um land allt Staðgreitt PHILIPS SPARK PHIIIPS PHILIPS PHIUPS ERIGSSON GF 788 Aukahlutir JfJH Beri bSM sima! SÍMABÚÐ ÍZM HEIMILISTÆKJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.