Morgunblaðið - 15.08.1997, Síða 31

Morgunblaðið - 15.08.1997, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ PEIMIIMGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 31 FRETTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 14. ágúst. VERÐ HREYF. NEWYORK Dow Jones Ind 7944,8 l 0.0% S&PComposite 925,2 t 0,2% Allied Signal Inc 88,8 0,0% AluminCoof Amer... 83,6 l 1.0% Amer Express Co 82,7 t 1,2% AT & T Corp 39,8 t 0,9% 3ethlehem Steel 12,0 - 0,0% 3oeing Co 57,9 l 0,5% Saterpillar Inc 58,9 0,0% Shevron Corp 78,6 l 0,6% Soca Cola Co 60,6 t 0,5% Walt DisneyCo 79,3 t 0,1% Du Pont 64,1 t 2,1% Eastman KodakCo... 64,4 t 0,5% Exxon Corp 60,6 t 0,9% Gen Electric Co 66,9 t 0,3% Gen Motors Corp 60,7 t 1.6% Goodyear 64,1 l 0,8% Intl Bus Machine 103,4 1 0.5% Intl Paper 57,6 l 0,1% McDonalds Corp 51,4 t 1,4% Merck & Co Inc 93,8 t 1,6% Minnesota Mining.... 94,5 t 0.1% MorganJ P&Co 111,1 t 0,5% Philip Morris 45,9 t 1,1% Procter&Gamble 143,1 t 0,8% Sears Roebuck 60,2 t 1,8% Texaco Inc 111,5 t 0,8% Union CarbideCp 53,4 t 0,1% UnitedTech 81,2 t 0,4% Westinghouse Elec.. 25,6 t 0,7% Woolworth Corp 27,7 t 0,4% Apple Computer 2540,0 t 11,8% Compaq Computer.. 57,8 t 0,6% Chase Manhattan .... 112,6 t 1.8% Chrysler Corp 35,3 t 2,6% Citicorp 136,6 t 1,5% Digital Equipment 45,9 t 0.1% Ford MotorCo 40,4 t 0,9% Hewlett Packard 68,9 t 0,9% LONDON FTSE 100 Index 4991,3 t 0,2% Barclays Bank 1419,0 t 0,2% British Airways 631,0 i 0,8% British Petroleum 97,1 t 1.3% BritishTelecom 768,0 t 0,1% Glaxo Wellcome 1245,0 t 1,2% Grand Metrop 586,0 0.0% Marks & Spencer 595,0 - 0,0% Pearson 777,0 t 1,1% Royal&Sun All 535,0 t 2,6% ShellTran&Trad 430,0 t 3,6% EMI Group 575,0 t 1,2% Unilever 1880,0 l 0,6% FRANKFURT DT Aktien Index 4195,5 t 1,0% Adidas AG 233,0 i 0.2% Allianz AG hldg 421,0 i 1,5% BASF AG 72,2 0,0% Bay Mot Werke 1413,0 0,0% Commerzbank AG.... 66,4 - 0,0% Daimler-Benz 147,1 - 0,0% Deutsche Bank AG... 117,5 - 0.0% Dresdner Bank 81,2 i 3,0% FPB Holdings AG 310,0 0,0% Hoechst AG 81,0 - 0,0% Karstadt AG 694,0 i 2,5% Lufthansa 35,7 i 1,2% MAN AG 544,0 t 0,7% Mannesmann 834,5 i 2,4% IG Farben Liquid 2,9 t 1,7% Preussag LW 555,2 t 1,7% Schering 200,1 t 3,7% SiemensAG 120,3 t 1,5% Thyssen AG 434,5 i 0,2% Veba AG 106,1 i 2,7% Viag AG 780,0 1 1,1% Volkswagen AG 1325,0 0,0% TOKYO Nikkei 225 Index 19222,6 t 1,1% AsahiGlass 1010,0 l 3,8% Tky-Mitsub. bank 2270,0 t 2,3% Canon 3550,0 t 0,9% Dai-lchi Kangyo 1450,0 t 2,0% Hitachi 1260,0 t 1,6% Japan Airlines 472,0 i 0,6% Matsushita EIND 2380,0 0,0% Mitsubishi HVY 812,0 1 0,5% Mitsui 1070,0 0.0% Nec 1590,0 t 1,9% Nikon 2510,0 t 8,2% PioneerElect 2590,0 t 0,4% Sanyo Elec 436,0 t 4,1% Sharp 1330,0 t 0,7% Sony 11500,0 t 0,9% Sumitomo Bank 1890,0 t 1,1% Toyota Motor 3260,0 t 5,2% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 183,9 i 0,9% Novo Nordisk 695,0 t 2,4% Finans Gefion 135,0 t 1,5% Den Danske Bank.... 727,0 t 2.4% Sophus Berend B.... 981,0 t 0,9% ISS Int.Serv.Syst 220,2 t 0,8% Danisco 377,5 t 0,1% Unidanmark 425,0 t 0,2% DS Svendborg 430000,0 0,0% Carlsberg A 342,0 t 0,9% DS 191?!? 295000,0 - 0,0% Jyske Bank 603,9 t 1,0% OSLÓ OsloTotal Index 1300,9 J 0,5% Norsk Hydro 412,0 t 0.2% Bergesen B 202,5 t 0,5% Hafslund B 40,0 t 2,0% KvaernerA 473,0 t 1,0% Saga Petroleum B.... 137,5 t 1,1% Orkla B 500,0 t 1,2% Elkem 147,0 t 1,3% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3204,5 i 0,1% Astra AB 135,5 i 4,6% Electrolux 650,0 0,0% EricsonTelefon 166,0 t 4,3% ABB ABA 119,0 t 1,3% SandvikA 82,0 i 5,7% Volvo A 25 SEK 77,0 t 0,7% SvenskHandelsb.... 94,0 0,0% Stora Kopparberg.... 141,0 i 1,7% Verð allra markaða er f dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones VERÐBREFAMARKAÐUR Áfram lækkun á evrópsk- um hlutabréfamörkuðum TÖLUVERÐAR sveiflur voru á evr- ópskum hlutabréfamörkuðum í gaer og síðdegis var um lækkanir að ræða í kjölfar lækkana í Wall Street fljótlega eftir opnun í gær- morgun. Ekki var þó búist við frek- ari lækkunum í Wall Street síðar um daginn þar sem vísitala neyslu- verðs fyrir júlí í Bandaríkin, sem birt var í gær hækkaði um 0,2% líkt og spáð hafði verið og ekki er búist við meiri verbólgu en vænt- ingar stóðu til. í London lækkuðu hlutabréf síð- degis eftir að hafa hækkað lítils- háttar um morguninn eftir miklar lækkanir á miðvikudag. FTSE-100 vísitalan lækkaði um 11,7 punkta í 4.991,9 stig við lokun markaða í gaer. í París var lítið um viðskipti eft- ir miklar lækkanir á miðvikudag þegar CAC 40-vísitalan lækkaði um 2,5%. CAC 40-vísitalan lækk- aði einnig í gær um 3,79 stig í 2.920,05 stig. í Þýskalandi hækkuðu hlutabréf í hátæknifyrirtækjum eftir fyrri lækkanir. DAX-vísitalan lækkaði þrátt fyrir hækkunina á hátæknifyr- irtækjum og endaði í 4.234,56 stig- um þegar markaðir lokuðu í gær sem er 47,05 stiga lækkun. Á peningamarkaði síðdegis í gær stóð dollar í 1,8440 sem er lækkun úr 1,8547 á miðvikudag. Dollarinn var 116,36 gagnvart jeni síðdegis í gær sem er lækkun úr 117,70 á miðvikudag. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.ágúst1997 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulffeyrir (grunnlífeyrir) .................. 14.541 'A hjónalífeyrir ........................................ 13.087 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 26.754 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 27.503 Heimilisuppbót, óskert .................................. 12.792 Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.257 Bensínstyrkur ............................................ 4.693 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 11.736 Meðlag v/1 barns ........................................ 11.736 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.418 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................... 8.887 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 17.604 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 13.199 Fullurekkjulífeyrir .................................... 14.541 Dánarbætur í8 ár (v/slysa) .............................. 17.604 Fæðingarstyrkur ......................................... 29.590 Vasapeningarvistmanna ................................... 11.589 Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 11.589 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.240,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ..................... 620,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 168,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 759,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 163,00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 2,5%. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júní GASOLÍA, dollarar/tonn SVARTOLÍA, dollarar/tonn 160- V 171,5/ VUrv 171,0 r 88,0/ 87,0 — - júní ' júlí ' ágúst júní júlí ágúst Námskeið hjá Módelsamtökunum MÓDELSAMTÖKIN halda í næstu viku námskeið fyrir ungar stúlkur og pilta 13 ára og eldri í mannlegum samskiptum, framkomuþáttum, framsögn o.fl. Námskeiðinu er skipt í tvo hluta. Fyrra námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á að fá meira sjálfsör- yggi í framkomu og bæta útlit sitt á ýmsa vegu. Síðara námskeiðið er framhalds- námskeið fyrir verðandi sýningar- fólk og fyrir stúlkur sem hafa áhuga á að fara í fegurðarsamkeppni og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem stendur sig best á námskeiðinu, ferð í fegurðarsamkeppni í Seoul á næsta ári. Aðaltilgangur námskeiðanna er að láta meðfædda hæfileika og per- sónuleika njóta sín sem best hjá hverjum einstaklingi. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru sýningarstúlkurnar Henný Her- mannsdóttir og Esther Finnboga- dóttir og sýningarherrann Guð- mundur Hreiðarsson ásamt Unni Arngrímsdóttur sem er fram- kvæmdastjóri Módelsamtakanna. Innritun og upplýsingar eru gefn- ar hjá Módelsamtökunum. FRÁ Kaldárseli. Sumarstarfínu í Kaldárseli lokið Kaffísala á sunnudaginn EINS og undanfarin ár lýkur sum- arstarfi KFUM og KFUK í Hafnar- firði í Kaldárseli með kaffisölu. Að þessu sinni verður hún sunnudaginn 17. ágúst nk. og hefst með samveru- stund í íþróttaskála kl. 14. Síðan verður kaffihlaðborð opið til kl. 22. Á samverustundinni verður sagt frá starfi sumarbúðanna í sumar og sr. Bragi Friðriksson, fyrrverandi pró- fastur í Kjalarnesprófastsdæmi hef- ur hugvekju. Þeir sem hafa áhuga á útiveru geta tekið þátt í skipulögð- um göngum. Annars vegar í helli skammt frá og hins vegar í gróður- reit þar sem farið verður í leiki. Nú eru 72 ár síðan fyrsti dvalar- flokkurinn fór í Kaldársel og markar kaffísalan lok starfsársins. Alls dvöldu 270 börn á aldrinum 7-12 ára í Kaldárseli í sumar í átta dval- arflokkum. Er það um 90% nýting plássa. Kaldársel liggur vel við ýmsum gönguleiðum. Staðir eins og Helga- fell, Valaból, Búrfell og Búrfellsgjá eru í næsta nágrenni svo og ýmsir hellar. Margir leggja upp í göngur frá skála sumarstarfsins jafnt um helgar sem virka daga. Á kaffisölu- deginum verður gestum boðið að taka þátt í léttum göngum og hellaskoðun fyrir eða eftir kaffidrykkjuna. Kl. 15 verður haldið í hellaskoðun og skoð- aður 100 metra langur hellir í ná- grenninu. Önnur ganga verður um kl. 16.30 en þá verður létt fjölskyldu- ganga í Kúadal. Gangan tekur um 15 mínútur en þar verður farið í leiki. Fyrir þá sem ekki komast í kaffi verður boðið upp á grillaðar pylsur íyrir lágt verð frá kl. 18-20 og kl. 20 verður stutt söngstund og ritning- arlestur. Það ættu því flestir að finna eitthvað við sitt hæfi í Kaldárseli hinn 17. ágúst. Að sjálfsögðu verður kaffi og meðlæti selt allan tímann allt til kl. 22 um kvöldið. Hlaut styrk frá danska konditor- og bakarasambandinu TINE Buur Hansen hefur hlotið styrk frá danska konditor og bak- arasambandinu. Tine rekur ásamt Þormari Þorbergssyni Café Kondit- ori Cophenhagen á Suðurlands- braut 4 sem er sérverslun með bak- arís- og konditorivörur. Styrkurinn er framlag danska fyrirtækisins Credin sem framleiðir og selur vörur og hráefni til köku- og matargerðar. Hann gengur til þeirra sem hafa skarað framúr í Konditor faginu þ.e.a.s. þeirra sem hafa sýnt góðar einkunnir í sveins- prófi eða náð góðum árangri í fag- keppnum og sýningum. Tine er fyrrverandi Danmerkur- og Norðurlandameistari unglinga í konditori ásamt að vera sigurvegari 25 ára skólamóts konditor-fagskól- ans í Ringsted. Styrkinn skal Tine nota til að sækja námskeið í hinum heims- þekkta skóla The International of confection Arts, í Zuricn í Sviss. Skólinn er rekinn af Ewald Notter sem er fyrrverandi Ólympíumeistari í kökugerð og kökuskreytingarlist. TINE Buur Hansen við brúð- artertu sem hún hefur skreytt. ■ HANDVERKSMARKAÐUR verður á Garðatorgi, Garðabæ, laugardaginn 16. ágúst frá kl. 10-18. Þar sýna milli 30 og 40 aðilar vöru sína sem er t.d. tré- skurður, prjónavörur, leirmunir og postulín, svo eitthvað sé nefnt. Kvenfélagskonur úr Garðabæ sjá um kaffisölu. Fyrirhugað er að hafa svona sölusýningar annan hvorn laugardag í haust til að byrja með.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.