Morgunblaðið - 15.08.1997, Síða 41

Morgunblaðið - 15.08.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 41 FRÉTTIR KVARTETT Ó. JónSon og Gijóni, ■ Á MENNINGARNÓTT laugar- dagskvöldið 16. ágúst verður uppá- koma í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar og Dýrinu á Hverfis- götu 26. Hljómsveitin Kvartett Ó. JónSon og Grjóni heldur tónleika í herrafataversluninni kl. 22 og fyrir part kvölds leikur Úlfur skemmtan- ir fyrir gesti Dýrsins. Opið verður í verslununum til 12 um nóttina. Dróttskátamót í Skorradal DRÓTTSKÁTAMÓT í Skorradal fer fram um næstu helgi. Mótið hefst á föstudaginn kl. 22 og því lýkur á sunnudag kl. 15. Yfirskrift mótsins er: Jörð - Vatn - Vindur - Eldur og munu þátttakendur spreyta sig á verkefnum úr þessum flokkum höf- uð-náttúruaflanna. Nokkur leynd hvílir yfir einstök- um dagskrárliðum en þó má nefna að gestir fá að spreyta sig í ýmsum vatnaíþróttum og svo verður stjörnu- skoðun stunduð bæði kvöldin. Gest- um er bent á að hafa með sér sund- fatnað og ekki er úr vegi að kippa með veiðistönginni. Mótsgjald er 2.000 kr. og þurfa þátttakendur að koma með eigin mat og koma sér sjálfir á staðinn. I bígerð er að standa fyrir áætlunar- ferð frá og til BSÍ en nánari upplýs- ingar um þá ferð, auk skráningar, fást hjá mótsstjórn, Gunnari Atla- syni og Páli Viggósssyni. Söngvari Platt- ers á Romance SÖNGVARI Platters, Harold Burr, er staddur á ísiandi og kemur til með að syngja fyrir gesti Café Ro- mance frá 16.-31. ágúst frá miðviku- degi til sunnudags. Söngurinn hefst kl. 22 virka daga og kl. 23 föstudags- og laugardags- kvöld. Harold sem er nýkominn úr tón- leikaferð um Asíu og Bandaríkin kom til íslands til þess að hvíla sig eftir þessa tónleika- ferð ásamt því að vera með unnustu sinni sem er íslensk. Útitónleikar á Ingólfstorgi TÓNLEIKAR á vegum Hins Hússins verða haldnir á Ingólfstorgi laugar- dagskvöldið 16. ágúst kl. 21-22.20 og eru þeir hluti af menningarnótt í Reykjavík. Hljómsveitirnar sem koma fram eru Quarashi, Maus og Kvartett Ó. Jónsson og Gijóna. ■ STÓRLEIKJAMÓT að hætti þeirra sem haldin eru í Bandaríkj- unum verður haidið í Tunglinu og xnet 15.-17. ágúst. í þrjá daga gefst reyndum og óreyndum spilur- um kostur á að læra nýja leiki, spila sína uppáhaldsleiki, hitta aðra spil- ara, reyna á hæfni sína til að spila og skiptast á spilum. Fríar ferðir verða milli xnet og Tunglsins. Pizzur og óáfengir drykkir verða til sölu í Tunglinu. Ekkert aldurstakmark er á leikjamótið. Spilað verður frá kl. 18-3 á föstudag og frá kl. 11-3 á laugardag og sunnudag. Aðgangs- eyrir er 500 kr. á dag en 1.000 kr. ef keyptur er miði fyrir alla dagana í Tunglinu. 45 tölvur verða í gangi hjá xnet og ókeypis aðgangur í fyrstu 15 mínúturnar í 15 leiki. Það kostar 500 kr. aukalega inn hjá xnet. ■ SAXAR og Hrafnar standa fyr- ir mótorhjólasamkomu að Loga- landi í Reykholtsdal helgina 15.-17. ágúst. Mótið verður sett með balli föstudagksvöld. Á laugar- dag verður keppt í hinum ýmsu „púst“-greinum og mótsgestir kjósa veglegustu hjólin á svæðinu. Að lok- inni verðlaunaafhendingu um kvöld- ið verður ball. Á svæðinu verður heitt grill, varðeldur, leðurverk- stæði, leðurmálun, húðflúrsstofa og heit súpa í hádeginu. LEIÐRÉTT Gljúfurárfoss Á FERÐASÍÐU í gær var birt mynd af fossi undir Vestur-Eyjafjöllum og hann nefndur Gljúfrabúinn. Það mun fossinn oft kallaður í daglegu tali, en rétt nafn er hins vegar Gljúfurárfoss. Ennfremur ber þess að geta að hið þekkta kvæði Jónasar Hallgrímssonar Gljúfrabúinn var ekki kveðið um þennan foss, heldur Gljúfrabúann ofan við Steinsstaði í Eyjafjarðar- sýslu, bernskustöðvar skáldsins. Flugeldar við Tjörnina í umfjöilun í Morgunblaðinu í gær um menningarnótt í miðborg Reykja- víkur var ranglega sagt að flugelda- sýning á miðnætti yrði við Reykjavík- urhöfn, en rétt er að hún er við Reykjavíkurtjörn. Þá voru ýmsar tímasetningar, sem komu fram í umfjölluninni, rangar. Rétt dagskrá er í sérstöku auglýsingablaði sem fylgir með Morgunblaðinu ? dag. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, JAKOBINA BJÖRNSDÓTTIR, Sólvangl, Borgarfirði eystra, sem andaðist á heimili sínu föstudaginn 8. ágúst sl., verður jarðsungln frá Bakka- gerðiskirkju laugardaginn 16. égúst kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamlegast bent á Slysavarnafélag íslands. Anna Aðalsteinsdóttir, Ingunn Aðalsteinsdóttir, Sverrir Aðalsteinsson, Ólafur Aðalsteinsson, Björg Aðalsteinsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Birna Aðalsteinsdóttir, Baldur Aðalsteinsson, Jónína Aðalsteinsdóttir, Björn Aðalsteinsson, Vinningshafar I ITT ft i leiknum Aðalvinningur: Reiðhjól Alda Þóröardóttir, Jörundarholti, 300 Akranes Andri S. Jónsson, Reynivöllum 2, 600 Akrureyri Áróra B. Ásgeirsdóltir Eyrarvegi 22, 800 Selt. Guölaug B. Sigurðaraóttir, Stórholti 11, 400 Isafj. Guðlaug Árnadóttir, Hrísbraut 3, 780 Höfn Hildur Pálsdóttir, Fjóluhvammi 9, 701 Fellab. Karen Sturlaugsdótlir, Smáratún 19, 23 Keflov. Katrín Steinarsdóttir, Viöarás 23, llúRvk. Kjarlan Hallgrímsson, Hábrekku 9, 355 Hvammi Þórdís Kolbeinsdótlir, Fífumýri 9, 210 Garöab. Aukavinningur: Poki með RITTER SPORT glaðningi Aöalsteinn H.Valsson, Dvergbakka 10,109 Rvk. Anna Þ. Cuðmundsdóttir, Hliðarhjalla 1,200 Kóp. Áslaug Pétursdóltir, Gnmoskjóli 5,107 Rvk. Bergrós Sigurðardóttir, Steinahlið 6a, 603 Akureyri Bylgja Baldursdóttir, Asabraut 7,245 Sandg. Elfa Ingibergsdóltir, Nónbæð 2,210 Garðab. Eygló B. Stefánsdótlir, Frostafold 21,112 Rvk. Elin Bjarnadóttir, Þrastarlundur 17, 210 Garðob. Friðrík Á. Friðriksson, Reyniberg 7,220 Hafnarfj. Gabriella Hordatb, Möðrufelli 15, 111 Rvk. Guðrún Garðarsdóttir, Giljalandi 25, 108 Rvk. Gullveig P. Snorradóttir, Austurvegi 14,240 Grindav. Gunnar Andri, Álftamýri 32, 108 Rvk. Guðrún Sigurjónsdóttir, Þórustig 26,260 Njarðv. Halla Einarsdóttir, Stekkjargerði 14,600 Ak. Hanna Jónsdóttir, Hóagerði 63, 108 Rvk. Halla B. Pálmadóttir, Laugavegi 5, 101 Rvk. Hrafnhildur GisladóHir, Miðgarði, 701 Egilsst. Halldóra Jónsdóltir, Þórsgötu, 101 Rvk. Haukur Jónsson, Skúlagötu 58, 105 Rvk. Helga M. Hallgrimsdóltir, Eggertsgata 6, 101R. Hanna Lárusdótlir, Reyrhaga 2, 800 Selfoss Hólmfríður Pólsdóttir, Fannafold 186,112 Rvk. Hreinn Sveinsson, Freyvangi 24, 850 Hellu Ingveldur Sigurþórsdóttir, Salthömrum 4,112 R. Karl Eiriksson, Hlaðbrekku 16,200 Kóp. CT SPORT (jdefia gᣣu.&iSÍ/ Kári Bertelsson, Holtsgötu5,101 Rvk. Kristbjörg Jónsdóttir, Viðihvammi 26,200 Kóp. Margrél Aðalsteinsdóttir, Strýtusel 18, 109 Rvk. Margrét Björnsdóttir, Fagrahjalla 19,200 Kóp. Magnús t Einarsson, Dynskálum 1, 850 Hellu Ólöfl. Hrafkellsdóttir, Austurbraul 17, 230Keflav Rögnvaldur Hjörleifsson, Hafnargötu 71,230 Keflav Sigrún H. Pétursdóttir, Bæjargil 23,210 Garðab. Svala Svavarsdóttir, Austurbrún 28, 104 Rvk. Sóley Örnólfsdáttir, Sævangi 33,220 Hafnarfj. Sigríður Bergmann, Sleinagerði 14, 108 Rvk. Sveinveig Guðmundsdóttir, Nauslahlein 14,210 G. STOFNAÐ1946 Skúlatúni 4 -121 Reykjavtk - Sími 511 2000 Skeifunnl 13 108 Reykjavík 568 7499 Noröurtanga 3 600 Akureyri 462 6662 Reykjavíkurvegi 72 220 Hafnarfjöröur 565 5560 Holtagöröum v/Holtaveg 104 Reykjavík 588 7499

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.